Fréttir - 27.07.1918, Page 4
4
FRETTIR
lausra manna í Danmörku, eins
og Berlins, um mál vor, eða rita
svo í hefndarskyni við Berlin í
garð hinna dönsku stjórnmála-
manna og þjóðar, að gremju gæti
valdið hér á landi og spilt hér
samkomulagi.
Vér treystum því, að góðvild og
sanngirni þeirra, er með Dönum
ráða mestu, sigri þessar hjáróma
raddir Berlins og hans nóta, er til
kasta ríkisþingsins kemur, eins og
hún sigraði, er samninganefndin
var skipuð og send hingað. Góðir
Danir mega ekki gjalda hér Ber-
lin’s í neinu.
Nú virðist sem sagt svo vel horfa,
að óþarfi sé að eltast við að hrekja
enn á ný marghraktar röksemdir
Berlins, og rétt sé að taka hina stefn-
una: að bíða átekta og horfa svo
með geðró og vorkunsemi göfugs
sigurvegara á ófarir hans í við-
skiftum við oss og hina frjáls-
lyndari andstæðinga hans meðal
Dana.
Og vér vonum ókvíðnir, að það
tækifæri gefist oss innan skamms.
lem Regeringerne, henvises Sagen til et Voldgifts-
nævn paa 4 Medlemmer, hvoraf hvert Lands
överste Domstol vælger Halvdelen. Dette Voldgifts-
nævn afgör Uenigheden ved Stemmeílerhed. I Til-
fælde af Stemmelighed overdrages Afgörelsen til en
Opmand, som den svenske og den norske Rege-
ring skiftevis anmodes om at udnævne.
VI.
§ 18.
Efter Udlöbet af Aaret 1940 kan saavel Rigs-
dagen som Althinget til enhver Tid forlange optaget
Forhandling om Lovens Revision.
Förer Forhandlingen ikke til fornyet Overens-
komst inden Udlöbet af tre Aar fra Forlangen-
dets Fremsættelse, kan saavel Rigsdagen som AI-
thinget vedtage, at den i denne Lov indeholdte
Overenskomst skal ophæves. Forat denne Beslut-
ning skal have Gyldighed, maa mindst to Trediedele
at Medlemmerne af hvert af Rigsdagens Ting eller
af det forenede Althing have stemt derfor, og den
skal derefter være bekræftet ved Atstemning af
de Vælgere, der er stemmeberettigede ved de al-
mindelige Valg til Landets lovgivende Forsamling.
Saafremt den saaledes foretagne Afstemning ud-
viser, at mindst tre Fjerdedele at de stemmebe-
rettigede Vælgere har deltaget i Afstemningen, og
al mindst tre Fjerdedele af de afgivne Stemmer er
for Ophævelsen, vil Overenskomsten være bort-
falden.
4 manna, og kýs æðsti dómstóll hvors lands sinn
helming þeirra hvor. Gerðardómur þessi sker úr
ágreiningnum og ræður afl atkvæða. Ef atkvæði
eru jöfn, skulu úrslitin falin oddamanni, sem sænska
og norska stjórnin á víxl eru beðnar að skipa.
VI.
18. gr.
Eftir árslok 1940 getur ríkisþing og alþingi hvorl
fyrir sig hvenær sem er krafist, að byrjað verði á
samningum um endurskoðun laga þessara.
Nú er nýr samningur ekki gerður innan 3 ára frá
því að krafan kom fram, og getur þá ríkisþingið
eða alþingi hvort fyrir sig samþykt, að samningur
sá, sem felst í þessum lögum, sje úr gildi feldur.
Til þess að ályktun þessi sje gild, verða að minsta
kosti 2/3 þingmanna annaðhvort í hvorri deild
ríkisþingsins eða í sameinuðu alþingi að hafa greitt
atkvæði með henni, og hún síðan vera sam-
þykt við atkvæðagreiðslu kjósenda þeirra, sem
atkvæðisrjett hafa við almennar kosningar til lög-
gjafarþings landsins. Ef það kemur í Ijós við slíka
atkvæðagreiðslu, að 8/4 atkvæðisbærra kjósenda að
minsta kosti hafi tekið þátt í atkvæðagreiðslunni
og að minsta kosti 3/i greiddra atkvæða hafi verið
með samningsslitum, þá er samningurinn fallinn
úr gildi.
Úr ýmsum áttum.
Sírnfregn frá Seyðisfirði
segir að fyrsti sólskins-dagurinn
nm langan tíma hafi verið í gær
(föstud.). Hafi þá norðaustanáttin
snúist til norðurs. Fiskur er sagð-
ur nægur, en gæftaleysi og beitu-
leysi hefur hamlað því, að hægt
væri að stunda veiðar að mun.
Þó hafa menn fengið talsvert í net.
Von um síldarafla til beitu strax
er á sjó gefur.
Múrmansbrautin.
Svo er járnbraut sú nefnd er
Rússar lögðu frá Pétursborg í
byrjun stríðsins vestan við Onega-
vatn, með vesturströnd Hvítahafs
og þaðan þvert norður yfir Kóla-
skagann (Lappland) norður að
Múrmannsströnd. Nú hafa Banda-
menn gert út leiðangur, sett lið á
land þar norður frá og náð miklu
af brautinni og þar með Kólaskag-
anum.
Strandvarnir Ameríkn.
Seinast í maímánuði fór að bera
á þýzkum kafbátum fram undan
New-York. Voru þegar i stað gerð-
ar miklar ráðstafanir til varnar.
Mörg hundruð ljósveifur voru
settar í gang og lýstu upp innsigl-
ingar til hafnanna, gæzluskip og
flugbátar voru alstaðar á sveimi.
Engu að síður hefur þjóðverjum
tekist að sökkva allmörgum skip-
um þar vestra. — En þessi heim-
sókn Þjóðverja er sögð hafa orðið
til þess að menn gengu þúsundum
saman í herinn af sjálfsdáðum.
VII.
§ 19-
Danmark meddeler udenlandske Magter, at det
i Overensstemmelse med Indholdet af denne For-
bundslov har anerkendt Island som suveræn
Stat, og meddeler samtidig, at Island erklærer sig
for stedseværende neutralt og ikke har noget Or-
logsflag.
§ 20.
Denne Forbundslov træder i Kraft den 1. De-
cember 1918.
Bemærkninger til det ovenstaaende Forslag.
Om Forslaget i Almindelighed udtaler de dan-
ske Udvalgsmedlemmer fölgende:
Den Dansk-Islandske Kommission af 1907 ud-
taler i sin Betænkning, afgiven den 14. Maj
1908, at ved Vedtagelsen af den forfatningsmæssige
Ordning, hvorom Kommisionen fremsatte Forslag,
vilde det statsretlige Forhold mellem Danmark og
Island være fuldstændig ændret fra det Standpunkt,
som indtoges i Loven af 2. Januar 1871: »1 Stedet for
at være bestemt ved en ensidig dansk Lovgivningsakt
vil Forholdet fremtidig være bygget paa en ved gen-
sidig Overenskomst tilvejebragt fælles Lov, vedtagen
af begge Landes Lovgivningsmagter«. Island vilde
herefter være et frit og selvstændigt, uafhændeligt
Land, forbundet med Danmark ved fælles Konge
og ved de i Forslaget opförte Fællesanliggender,
saaledes at Island stilledes ved Siden af Danmark
som en særlig Stat med fuld Raadighed over alle
Anliggender, der ikke udtrykkelig var fastslaaede
som fælles.
De fælles Anliggender skulde være íölgende:
Civilliste og Udgifter til Kongehuset; Udenrigske
Anliggender; Forsvarsvæsenet, herunder Orlogs-
flaget; Hævdelse af Fiskerirettighederne; Indföds-
retten; Möntvæsenet; Höjesteret; Handelsflaget ud-
adtil. Efter 25 Aars Forlöb kunde saavel Rigsdag
som Althing forlange Revision; hvis denne ikke förte
til et Resultat, vilde der fra hver Side kunne kræves
Ophævelse af Fællesskabet i Henseende til alle de
nævnte Anliggender undtagen de tre förste i Rækken.
Det nu foreliggende Forslag fölger de samme
VII.
19. gr.
Danmörk tilkynnir erlendum ríkjum, að hún
samkvæmt efni þessara sambandslaga hafi viður-
kent ísland fullvalda ríki, og tilkynnir jafnframt,
að ísland lýsi yfir ævarandi hlutleysi sínu og að
það hafi engan gunnfána.
20. gr.
Sambandslög þessi ganga i gildi 1. desember
1918.
Athugasemdir við framanskráð frumvarp.
Um frumvarpið alment láta dönsku nefndar-
mennirnir þessa getið:
Dansk-islenska nefndin frá 1907 segir í áliti sinu,
dagsettu 14. maí 1908, að með samþykt þeirrar
stjórnarskipunar, sem nefndin stakk upp á, mundi
ríkisrjettarsamband Danmerkur og íslands verða
algerlega annað en lögin frá 2. janúar 1871 gera
ráð fyrir: »í stað þess að skipað var fyrir um það
einhliða með dönskum lögum aðeins, þá verður
sambandið framvegis bygt á samhljóða lögum, sem
sett eru eftir samningi beggja aðilja og samþykt af
-löggjafarvöldum heggja landa«. ísland mundi sam-
kvæmt þessu vera frjálst og sjálfstætt land, er eigi
yrði af hendi látið, í sambandi við Danmörku um
einn og sama konung og um þau mál, er talin
eru sameiginleg í frumvarpi nefndarinnar, og þann-
ig eins og Danmörk sjerstakt ríki með fullræði
yfir öllum málum sínum, nema að þvi leyti, sem
beint er ákveðið, að þau skuli sameiginleg.
Sameiginleg mál skyldu vera þessi: Konungs-
mata og gjöld til konungsættar, utanrikismálefni,
hervarnir ásamt gunnfána, gæsla fiskiveiðarjettar,
fæðingjarjettur, peningaslátta, hæstirjettur, kaupfán-
inn út á við. Að 25 árum liðnum gátu ríkisþing og
alþingi krafist endurskoðunar. Eí hún yrði árang-
urslaus, gat hvor aðili krafist, að sambandinu yrði
slitið um öll þau mál, er að framan greinir, að
undanskildum þrem hinum fyrstnefndu.
Frumvarp það, sem hjer liggur fyrir, fer í sömú