Fréttir - 27.07.1918, Page 6
FRETTIR
firði útibú frá Landsbanka ís-
lands.
4 Þingsál. um kolanám í Gunn-
arsstaðagróf í Drangsness-
landi.
5. Þingsál. ura að skora á lands-
stjórnina að hlutast til um, að
sett verði á stotn í Vest-
mannaeyjurn útbú frá Lands-
banka íslands.
6. Þingsál. um aukinn styrk og
lánsheimild til flóabáta.
7. Þingsál. um útsæði.
8. Þingsál. um bátaferðir á Faxa-
flóa.
9. Þingsál. um reglugerð fyrir
sparisjóði.
10. Þingsál. um heimild fyrir lands-
stjórnina til að greiða Gfsla
Guðmundssyni meiri laun en
heimilað er í fjárlögunum.
11. Þingsál. um námsstyrk til há-
skólasveina.
12. Þingsál. um fjárveiting til þess
að fá Röntgenstofnuninni ný
áhöld.
13. Þingsál. um rannsókn síma-
leiða.
14. Þingsál. um heimild fyrir lands-
stjórnina til þess að veita styrk
til að kaupa björgunarbát.
15. Þingsál. um uppgjöf á eftir-
stöðvum af láni úr landssjóði
til Fiskifélags íslands til stein-
olíukaupa.
16. Þingsál. um þóknun handa Jó-
hannesi pósti Þórðarsyni á
ísafirði.
17. Þingsál. um lán handa Suður-
fjarðahreppi.
18. Þingsál. um efnivið til opinna
róðrabáta.
19. Þingsál. um erfðaábúð á þjóð-
jörðum og kirkjujörðum.
20. Þingsál. um rannsókn mómýra.
21. Þingsál. um raflýsingu a Luuga-
nessþftala.
22. Þingsál. um hinn almenna
mentaskóla.
23. Þmgsál. um styrk til aimenn-
ingseldhúss f Reykjavík.
24. Þingsál. um hækkun á styrk
til ská'da og listamanna.
25. Þingsál. um lán handa klæða-
verksmiðjunni á Álafossi.
26. Þingsál. um síldarkaup, sfldar-
forða og ásetning búpenings.
27. Þingsál. um bráðabirgðalauna-
viðbót handa starfsmönnum
landssfmans.
9 þingsál tiliögur voru samþykt-
ar um skipun nefnda.
Hreinsunareldur.
Grein eftir Gunnar ritstj. Björnsson,
þýdd af séra Jakob Kristinssyni.
(Nl.) -----
Um víða veröld er milljónum
manna árlega fórnað á altari á-
sælni og græðgi.
Öldum saman hefur sjálfselskan,
klædd í kápu veruleikans, haft
æðstu völdin.
En munið »að fyrir alt þetta
mun guð draga yður fyrir dóm«.
Drottinn mannanna hefur vegið
þjóðir heimsins og fundið þær
éttvægar.
Da hvert af Landene selvstændig meddeler Stats-
borgerret (Indfödsret), der tillige faar Virkning i
det andet Land — hvilken Ordning er i Samklang
med den i Kommissions-Forslaget af 1908 inde-
holdte — gaar man ud fra, at Reglerne for Stats-
borgerrets Erhvervelse og Fortabelse vedbliver at
være indbyrdes overensstemmende mellem de to
Lande.
Hvad særlig angaar den gensidige Ret til Fiskeri
paa Söomraadet, er det fra islandsk Side blevet
fremhævet, at de faktiske Forhold gör denne Gen-
sidighed mere værdifuld for de Danske end for Is-
lænderne. Man har derfor fremsat et Önske om, at
der aabnes Island Adgang til Fiskeri paa Grönlands
Söomraade. Dette lader sig under Grönlands nu-
værende StjTesæt ikke virkeliggöre, men det er
en Selvfölge, at hvis der i större eller mindre
Udstrækning gives Adgang for danske Statsborgere
til Fiskeri paa Grönlands Omraade, vil den sam-
me Ret tilkomme ogsaa islandske Statsborgere.
Til § 7.
Medens det danske Udenrigsstyre, der paa Is-
lands Vegne tillige varetager dettes Udenrigsan-
liggender, maa være en Enhed, hvis Ledelse er
samlet saaledes, at Mulighed for indbyrdes mod-
stridende Beslutninger og Handlinger er udelukket,
er der indsat Bestemmelser til Betryggelse af, at
Udenrigsstyret ved Behandlingen af islandske Sager
kan raade over den fornödne Sagkundskab saavel
i Udenrigsministeriet som ved Gesandtskaberne og
Konsulaterne. For at disse Bestemmelser kan blive
fuldt virksomme, maa det forventes, at Islændinge
i större Omfang, end Tilfældet har været i de
senere Aar, söger og opnaar Ansættelse i Udenrigs-
ministeriet for at tilegnesigden fornödne Uddannelse.
Naar det i Forslaget udtales, at den islandske
Regering efter nærmere Aftale med Udenrigs-
ministeren kan udsende Delegerede til at forhandle
om særlige islandske Forhold, er denne Bestem-
melse ikke til Hinder for, at den islandske Be-
gering under særlig paatrængende Forhold, hvor
en nærmere Aftale ikke altid forud vil kunne fore-
ligge, kan blive nödsaget til at handle, uden at en
saadan er truffen, saaledes som Tilfældet allerede
nu har været under Verdenskrigen. Det maa forud-
sættes, at Udenrigsministeren snarest mulig sættes
i Kundskab om ethvert saaledes foretaget Skridt.
Landenes Selvstændighed medförer, at der ikke
kan afsluttes nogen for Island forpligtende Traktat
uden de vedkommende islandske Myndigheders
Samtykke, hvilket Samtykke efter Omstændig-
hederne kan blive meddelt enten för eller efter
Traktatens Afslutning.
Til § 8.
Den at Danmark udövede Fiskeriinspektion sker
paa dansk Bekostning. Danmark er uden Forplig-
telse til at udvide dens hidtidige Omfang.
Tii § 10.
Saalænge Höjesteret udöver den höjeste Doms-
myndighed i islandske Sager, bliver en af Dom-
merpladserne at besætte med en Islænding, der
foruden at være kyndig i islandsk Ret og kendt
med islandske Forhold, ogsaa maa fyldestgöre de
almindelige Betingelser for at kunne tage Sæde i
Höjesteret. Det kan i saa Henseende blive nödven-
digt at foretage en Ændring i den danske Lov om
Rettens Pleje § 43.
Til § 12.
Blandt Spörgsmaal vedrörende Retsplejen, hvor-
om det vil være önskeligt at træffe nærmere Over-
enskomst, har man fra islandsk Side blandt andet
fremhævet Ordningen af Dommes Exigibilitet.
Til §§ 13 og 14.
Man er enig om, at ethvert i sin Oprindelse om-
Með því að hvort landið fyrir sig veitir ríkis-
borgararjett (fæðingjarjett), sem einnig heíir verk-
anir í hinu landinu — en sú skipun er svipuð því,
sem nefndarfrumvarpið frá 1908 kveður á um í
því efni — er gert ráð fyrir, að fyrirmælin um
það, hvernig menn öðlast og missa ríkisborgara-
rjett verði sem áður innbyrðis samræm i báðum
löndunum.
Að því er sjerstaklega snertir hinn gagnkvæma
rjett til fiskiveiða í landhelgi, heíir því verið hald-
ið fram af hálfu íslendinga, að eins og ástatt er,
sje þessi rjetfur meira virði fyrir Dani en Islend-
inga. Það heíir því komið fram ósk um, að ís-
lendingum veitist kostur á að stunda fiskiveiðar í
landhelgi Grænlands. Þetta getur ekki orðið með-
an stjórn Grænlands er með þeim hætti sem nú,
en það er einsætt, að ef dönskum rikisborgurum
verður að meira eða minna leyli veittur kostur á
að stunda fiskiveiðar í landhelgi Grænlands, þá
munu íslenskir ríkisborgar einnig verða sama rjett-
ar aðnjótandi.
Um 7. gr.
Fnda þótt danska utanrikisstjórnin, sem fer með
utanríkismál íslands í þess umboði, hljóti að vera
ein, undir einni yfirstjórn, til þess að girða fyrir
gagnstæðar ályktanir og framkvæmdir, hafa þó
verið sett ákvæði til þess að tryggja það, að utan-
ríkisstjórnin eigi við meðferð íslenskra mála kost á
nægilegri sjerþekkingu bæði í utanríkisstjórnaráðinu
og við sendisveitirnar og ræðismannaembættin.
Til þess að þessi ákvæði geti komist í fulla fram-
kvæmd er þess að vænta, að íslendingar, frekar
en verið heíir að undanförnu, sæki um og fái
stöður í utanríkisstjórnarráðinu til þess að afla
sjer þeirrar fullkomnunar, sem þörf er á.
Þar sem i frumvarpinu segir, að íslenska stjórn-
in geti eftir nánara samkomulagi við utanríkisráð-
herrann sent sendimenn úr landi til þess að semja
um málefni, sem sjerstaklega varða ísland, er þetta
ákvæði, ekki því til fyrirstöðu, að þegar sjerstaklega
brýna nauðsyn ber til, og ekki æfinlega er unt
að ná til utanríkisráðherrans áður, geti íslenska
stjórnin eigi að síður neyðst til að gera ráðstafanir,
eins og þegar hefir átt sjer stað á tímum heims-
styrjaldarinnar. Það er gengið að því visu, að ut-
anríkisráðherranum verði skýrt frá hverri slíkri
ráðstöfun svo fljótt sem því verður við komið.
Það leiðir af sjálfstæði landanna, að ekki verður
gerður nokkur samuingur, er skuldbindi ísland,
nema samþykki rjettra íslenskra sljórnvalda konai
til, og má eftir ástæðum veita það samþykki ann-
aðhvort áður eða eftir að samningurinn er gerður.
Um 8. gr.
Danmörk ber kostnaðinn at þeirri íisftiveiða-
gæslu, sem hún hefir á hendi. Danmörku ber eigi
skylda til að auka hana frá því, sem verið hefir.
Um 10. gr.
Á meðan hæstirjettur hefir á hendi æðsta dóms-
vald í íslenskum málum, skal skipa í eitt dómara-
sæti íslending með sjerþekkingu á íslenskum lög-
um og kunnan íslenskum högum, sem auk þess
verður að fullnægja hinum almennu skilyrðum til
þess að geta orðið dómari í hæstarjetti. Það getur
því orðið þörf á að breyta 43. gr. í hinum dönskU
lögum um dómgæslu.
Um 12. gr.
Meðal þeirra málefna, er við koma dómgsesl-
unni og æskilegt væri að gera nánari samningí
um, hefir af hálfu íslendinga meðal annars verft
bent á aðfararhæíi dóma.
Um 13. og 14. gr.
Samkomulag er um það, að öll skuldaskifb