Fréttir

Tölublað

Fréttir - 25.10.1918, Blaðsíða 3

Fréttir - 25.10.1918, Blaðsíða 3
FRETTIR 3 Fréttir. Kosta 5 anra eintakið í lausasölu. Fyrir fasta kaupendur 1 kr. á mánnði. AngflýsmgaTerð: 50 aura hver centimeter i dálki, miðaö við fjórdálka blaðsiður. A1 greiðisla í Anstur- stræti 17, sirni 331. Við augrlýsingnni er tekið á af- greiðslnnni og í prentsm. tlutenberg. Útgefandi: Félag i Rejlijnvtk. Ritstjóri: Gnðm. GuðmumlsHOii, skAld. Sími 448. Pósthólf 286. Viðtalstími venjulega kl. 4—5 virka daga á Óðinsg. 8 B uppi á lofti. ^tkvæíagreiíslan um sambaiidsmálið. í gær fréttist talning úr Suður- Múlasýslu; þar sögðu 667 já og 35 nei. 41 seðill var dæmdur ógildur. í Húnavatnssýslu sögðu 550 já og 10 nei. 6 voru dæmd ógild. Fregnin um Vestur-ísafjarðar- sýslu í blaðinu í gær var ekki ná- , kvæm jáin áttu að vera 2 færri eða 294 og nei-in voru einu atkv. of reiknuð áttu að vera 52. Svo segja reikningsfróðir menn, að alls hafi nú verið talin 10267 atkvæði í landinu, þar af 9339 já, 716 nei og 212 ógildir og auðir. €inlynði og margtynði. Hannesar Árnasonar fyrirlestrar. Reykjavík, 1918—’19. I. Hannes Árnason batt styrkinn af sjóð sinum »til eflingar heimspeki- legum visindum á íslandi« þvi skilyrði meðal annara, að styrk- þegi skyldi að lokinni utanför sinni dvelja vetrarlangt í Reykjavík og halda þar opinbera fyrirlestra. Þessa fyrirlestra ætla eg nú að byrja mánudaginn 28. okt., kl. 9 siðdegis í Bárubúð, og halda þeim siðan áfram vikulega á sama stað og tíma, og er það einlægur vilji minn, að þeir mættu verða sem samboðnastir tilgangi Hannesar Árnasonar og Reykvíkingum til sem mestrar andlegrar hressingar og þrifa. Til þess hefur Hka sjóðurinn aflað sér stærsta húsnæðis bæjar- ins, að menn þurfi ekki frá að hverfa fyrir rúmleysi. Og þar sem fyrirlestrarnir eru ókeypis fyrir hvern mann, er þess vænst, að því fólki, sem vill leita sér mentunar og þroska, muni ekki þykja tíma sinum illa varið til þess að hlýða a þá. Væntanlegum áheyrendum úl hægðarauka hef eg líka gert yhrlit það, sem hér fer á eftir. Eg Kiew: Nikolaj stórfursti er enn á lífi í Dilder-höll á Krím og hefur eigi að heiman farið. Christiania: Hægri menn hafa unnið stór-sigur við kosningarnar. Vinstri menn mistu sjö sæti og jafnaðar- menn eitt. Hægri menn höfðu 50 000 atkv. meiri hluta, en vinstri menn 20 000 færri en við síðustu kosningar. II. Ir*arís 24. október kl. 15. Frakkar eru komnir yfir skurðinn austan Grand- Verly. Áköf þýzk áhlaup, og orrustur milli Oise og Serre, einkum norðan Meslre-Court. Stórskotaorrustur á há- sléttunni austan Vouziers. Frá í-*eil>íii. Serbar hafa náð víggirðingum Bukowitch, norðaustan Aleksinatz eftir harða orriístu. Gengur þeim og Frökkum þar sóknin mæta vel. í september komu og fóru úr frakkneskum höfnum eimskip samt. 5.709.000 lesta. Cuba hefur lagt 51 miljón franka til ))frelsisláns« Bandaríkjanna. III. lirezkar íregfnir í nótt (útdráttur). Bretar hafa sótt fram 20 mílur milli Seheldt og Cateau, tekið mörg þúsund fanga og hergögn. Bruay, Bleheris og Espain tekin. Frakkar sækja mjög á gegn ákafri skot- hríð Pjóðverja, og Bandaríkjaher sækir gegn 30 herdeild- um Pjóðverja milli Argonne og Meuse. — Stórskotahríð á Metz. ítalskir tundurspillar hafa ráðist á St. Giovanni di Padua í Albaníu. — Bretar sækja fram í Vestur-Síberíu til Krasnoyarsk og Japanaher er kominn til Irkutsk. — Belgakonungur og drottningin komu til Brússel í gær í tveim flugvélum. Brezka þingið hefur samþykt með 274 atkv. gegn 25, að frumvarpið um kjörgengi kvenna skuli fara til annarar umræðu í þinginu. • Bækur. Pessar bækur óskast keyptar: Ernst v. d. Recke: Lyriske Digte. Hall Caine: l>en evige Stnd. Svava. Ljóðmseli Magn. Grímssouar, Brynj. Oddssonar. Páll Jónsson: Skin og skuggi. Svedenborg: Vísdómur englanna. Ritstjóri Jt^rétta vísar á. FrejjiMtir og Freyjifár eftir Steingrím Matthíasson er endurprentað og fæst hjá öllum bóksölum. get ekki nógsamlega brýnt fyrir mönnum, að þessir fyrirlestrar eru heild, þar sem hver býr í hendur öðrum, allir stefna að einu marki, og ályktanir verða dregnar af öllu, sem sagt hefur verið i síðustu fyrir- lestrunum, svo að menn geta að eins vænst að hafa þeirra full not, ef þeir sækja þá alla. Yíirlitið ætti: 1) að geta sýnt mönnum fyrirfram, hvort þeir eiga þangað nokkurt erindi, svo að þeir komi ekki á fyrstu fyrirlestrana út í bláinn og sjálfum sér hvorki að gamni né gagni, en taki þar rúm þeirra, sem betur eiga þar heima. — 2) að hjálpa þeim, sem fyrirlestrana sækja, að skilja þá sem heild og skipa hverjum hlut í rétt sam- hengi, þó að það gefi að skilja, hve erfitt er að semja yfirlit yfir 20 fyrirlestra í svo stuttu máli. — 3) að hjálpa þeim að rifja efnið upp fyrir sér, sem það vilja, því vafasamt er, að mér endist nokk- urn tíma tóm til þess að gera bók úr fyrirlestrunum, og þess verður a. m. k. langt að bíða. II. Einlyndi og marglyndi eru fyrst og fremst tvær andstæðar stefnur í sálarlífi hvers manns, þar sem öllum er eðlilegt á víxl að stefna að því að viða nýju efni í sálar- lífið og koma á það kerfun og skipulagi, að vera á víxl opnir við margskonar áhrifum og beina at- hygli og orku að einu marki, að vera á víxl eins og hljóðfæri í hendi lífsins eða ráða sjálfir leikn- um. Sumir menn hallast þó fyrir eðlisfar eða uppeldi svo greinilega á aðra hvora sveifina, að orðin »einlyndur« og »marglyndur« má nota sem skapgerðarlýsingar. En mörgum verður örðugt að kjósa um auð og samræmi, fjölbreytni og orku, breidd og dýpt, við- kvæmni og framkvæmni. Þá verða einlyndi og marglyndi tvær sjálf- ráðar lifsstefnur, sem gerast mönn- um ihugunarefni og skapa vega- mót í lifi þeirra og þroska. Eftir að eg hef gefið fyrstu skýringu efnisins, sný eg mér að þessum sjálfráðu lífsstefnum, og reyni að ræða þær í einu frá sjónarmið al- mennrar sálarfræði og svo, að varpað sé ljósi á sum einkenni- legustu fyrirbrigðin í sálarlífi og menningu nútímans. Má búast við, að það geti haft meira hagnýtt gildi að benda á ýmis þroskamörk og'þroskaleiðir, er velja megi um, en þó að beinar lifsreglur væru lagðar. Þannig gef eg yfirlit yfir þann auð kosta og leiða, sem blas- ir við sálinni, og að hve miklu leyli hún getur fært sér hann í nyt (3. fyrirl.). Því Qölbreytnin á við margar hömlur að etja, og til þeirra allra svara vissar teg- undir einlyndis. Þar er fyrst að gæta sérhæfingar og samhæfingar þjóðfélagsins (verkaskifting, sið- ferði, siðvenjur o. s. frv.), sem leggja svo mörg bönd á frumeðli manna, en um leið gera lífið vanda- minna, og geta því orðið kostir kjörnir af frjálsum vilja (4. fyrirl.).

x

Fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir
https://timarit.is/publication/179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.