Frækorn - 01.01.1900, Qupperneq 8

Frækorn - 01.01.1900, Qupperneq 8
8 FRÆKORN. Henry Roeliefort, hinn alræradi írakkneski stjórnleysingi (anai kisti) var gerður útlægur og hon- um visað til Nýju-Caledóníu. Einn dag, er hann er úti að ferðast þar, finnur hann þarlendan raann, sern er að lesa biblíuna „Hvað er þetta!" segir hann, „er þessi vitleysa líka komin hingað?'' — Það er sannar- lega gott fyrir þig,“ svaraði maður- inn, „þvi að án þessarar vitleysu myndum vér fyrir löngu hafa étið þig.“ ;^ifí og þetÍQ. Gyðingarnir og Jesiis. Einkar-merkileg hreyfing er nýlega byrjuð á ftúslandi. Sumir af hinum atkvæðamestu mönnum G-yðinga hafa komið saman til að endurskoða dóminn yfir Jesú, og eftir nákvæma og óhlut- dræga rannsókn eru þeir komnir að þeirri niðurstöðu, að Jesús hafi verið ranglátlega dæmdur og liðið dauðann saklaus. Vér leyfum oss að tilfæra fáein orð afþví, sem einn þessara endurskoðunarmanna ritar: — — „Kæru bræður, leyfið mér að tala til yðar í allri einlægni. Ver endurskoð- endur erum eftir alvarlega rannsókn á hinum helgu ritum komnir á þá föstu skoðun, að Jesús af Nasaret sé hinn sanni messías og frelsari heimsins. En vér krefj- umst þess ekki, að þér trúið oss, fyr en þér sjálfir með því að rannsaka málið eruð komnir til viðurkenningar þess, hvílíkar hræðilegar afleiðingar þetta morð hefir haft fyrir land vort og þjóð.“ Til þess að fá þessu máli enn hetur fram- gengt fara þessir menn fram á að kalla saman ráðstefnu, þar sem það gæti orðið fyllilega skýrt fyrir Gyðingum. Ymis orð ritningarinnar koma fyrir oss með miklum krafti við þessar einkennilegu fréttir. Vér setjum hér þessi orð: „t’eir (Gyðingar) skulu flýja á náðir drottins og til lians miskunnar á hinum síðustu tímum.“ Hós. 3, 5. „Þeir skulu renua augum til mín, til hans, sem þeir hafa gegnumstung- ið.-‘ Sak. 23, 10. Leó Tolstoi, hinn rúsneski greifi, sem án efa er einn af merkustu mönnum og rit- höfundum þessarar aldar, hefir ritað marg- ar bækur, er allar hafa vakið mestu eftir- tekt, og flestar hafa þær verið þýddar á höfuðmál heimsins. Tolstoi er einhver hinn heitasti talsmaður kærleikans og mannúðarinnar. Kristindómurinn er trúar- brögð kærleikans. Sagan eftir hann, sem byrjar í þessu tbl., er merkileg af því, að hún undur-fagurlega setur fram þessa kristindómsskoðun. Sjóundadags-adventistar, Sá boðskapur, sem þessi trúarflokkur boðar heiminum, er prentaður á 32 af helztu málum heimsins. þeir eiga 12 stórar prentsmiðjur og bókaút- gáfu-stofnanir (,,forlagshús“) á ýmsum stöð- , um í heiminum. Þeir gefa út 43 tímarit — vikulega, mánaðarlega og hálfsmánaðar- lega. Þeir hafa gefið út hér um bil 800 bækur. Síðan 1854 hafa þeir selt bækur fyrir 32,750,000 kr. í næsta tölublaði verður meðal annars mynd af hinum heimsfræga prédikara C. H. Spur- geon ásamt grein um hann. „Geislar frá hinu spámannlega orði" heitir fræð- andi ritgerð, sem byrjar að koma í næsta tbl. rr,^L,nrn*iemur dt Þ- 1. og 16. íhverjum m'xnuði. * * ctJrxUl 11 Kostar hér á landi 1 kr. 50 a., íVesturhcimi 60 cents. Argangurinn borgist í tvennu lagi: fyrir 1. apríl og fyrir 1. október. Afgreiðsla blaðsins er í Aldar-prentsmiðju, Iteykjavík. TJtg. og ábyrgðarm.: David 0stlund, Keykjavík. Aldar-prcnt8miðja.

x

Frækorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.