Frækorn - 27.03.1902, Qupperneq 4
36
tegna hlýða honum í ollu því, sem vér
skiljum af orði hans að sé hans vilji, og
þá mun andi hans leiðbeina oss í þeim
efnum, sem vér erum í vafa um.
Og eitt er það enn, sem er víst: T’eg-
ar vér söfnumst saman á landi ljóssins og
friðarins hjá vorum alsæla föður og verð-
um þar að nvjum míjnnum, þá verðum vér
svo mikilla gæða aðnjótandi, gleði vor svo
innileg og hagur vor svo dýrðlegur, að
allt, semoss áður þótti hugnæmt, skoðum
vér þá sem fánvian barnaleik, sem hverf-
ur oss úr huga ?n saknaðar.
H. M. I-
FAÐIR VOR.
— o—
Faðir vor, drottinn á himnanna hæðum,'*
helgist og blessist þitt dýrðlega nafn ;
komi þitt ríki með kærleikans gæðum,
kunngjör þinn vilja um heimanna safn ;
fyll vorar þarfir og fyrirgef syndir;
freistinga áhlaupum styrk oss í mót;
bæg frá oss illu, lát blcssunar lindir
biðjendur finna, þú kærleikans íót.
J ón Jónsson.
Smápistlar dr. X s
— o—
3. Er oss nauðsynlegt að trúa á annað
líf ?
Já. Allar líkur eru til þess. Eg hef
áður bent á, að staðhafing dr. X’s er
alveg órökstödd, þegar hann segir, að
trúaðir menn beri ekki þrautir og sorgir
betur en hinir vantrúuðu. Allt virðist
benda til þess, að trúarþörfin sé með
sköpuð eðli mannsins. Flestar þjóðir,
hvort sem þær nefnast kristnar eða
heiðnar, hafa einhverja trú á annað líf.
En ekki er þetta, orsakalaust.
Hvað snertir ki istindóminn, þá skal eg
minna á nokkur orð eftir einn hinn
helzta lithöfund kristninnar, Pál postula.
Hann scgir:
»Ef vér einungis í þessu lífi settum
von vora til Krists, þá værum vér hinir
vesælustu allra manna.« >I.átum oss þá
eta og drekka, því á morgun deyjum vér.«
i. Kor. is, 19. 33.
Dr. X þekkir án efa píslarvættissögu
kristninnar? Hvað var það, sem styrkti1
hina kristnu til að þola alis konar þrautir
og að ganga glaðir út í hinn hörmulegasta
dauða ? Svarið er vafalust þetta: Trýin
á annað líf. Páll postuli talar rnáli allra
eftii breytenda Krists, er hann segir:
»Eg hygg, að móllætingar þessa tíma
séu ekki jafnvægi þeirrar dýrðar, sem við
oss mun opinber veiða.« Rómv. 8, 18.
Dr. X. segist hafa þekkt mann, sem
ekkert hugsaði um annað líf, en hann
hafi samt veiið framúrskarandi dugandi
og góður maður. Pað getur verið, að
slíit dæmi séu til, én annað en utidan-
tekningar frá reglunni eru þau ekki.
Eg skal leyfa mér að tilfæra hér fá-
einar setningar eftir heimsfræga skáldið
og djúpsæja spekinginn Goethe, og býst eg
við, að menn meti þær jafn mikiivægar
og tilfærslu dr. X’s af orðum j iofessors
Cliffords um það, hvort nauðsynlegt fé
að trúa á annað líf. Goethe segir:
»Eg vildi alls ekki vera án þeirrar gæfu
að trúa á annað líf; já, mér liggur við
að scgja, að þeir menn séu dauðir íyrir
þessu lífi, sem ekki tiúa á annað líf.«
»Aframhald persónulegleikans kemur
alls ekki í bága við það, sem eg í mörg
ár het' rannsakað viðvíkjandi eðli allra
lifandi skepna; þvert á móti sanntæra
þessar rannsóknir mig m.eð nýjum krafti
um þetta áframhald «
»T’að er algerlega ómögulegt fyrir
hugsandi veru að ímynda sér ekki-tilveru,
eða enda hugsunarinnar og lífsins; hver
ber að því leyti sönnunina fyrir ódauð-
leikanum í sjálfum sér.«
»Sannfæringin um áframl ald tilverunnar
finnst mér leiða af hugmynd starfseminnar;
því þegar cg stai fa ótrauðlega allt til
dauða mírs, þá er náttúran skyld að
sýna mér aðra tilveru, þegar hin yfir-
standandi getur ekki lengur borið anda
minn.«
(Tilfært eltir »Kringsjaa«, XVIII, 10.)
4. Dónuir prests um vantrúarmenn oir
ffuöleyslnitja.
Svo nefnir dr. X »Brot úr ræðu eftir
sr. F. W. Robertson«, sem finnur að því,
hversu margir það eru, sem í þröngsýni
hrópa : »Vantrúarmaður! guðleysingi!«