Frækorn - 15.05.1902, Blaðsíða 6

Frækorn - 15.05.1902, Blaðsíða 6
6 2 gert af því, að viðkomandi sé keyptur eða leigður til þess. Þessháttar getsök- um beini eg frá mér og lofa »bindindis- marininumt að hafa Iþær og nota eins og honum þykir virðingu sinni særra. Hver, sem les grein mína, getur líka séð, að þetta er ekki rétt. Þar segir: Jafnhliða því að gefa þeim atkvæði sem við (þ. e. bindndism.) treystum til þingmennsku að öðru leyti, eigum við að kjósa bindindisblynntan mann frekar en einhvern annan, sem er andvígur, ef um jafna þingmannskosti er að ræða«. Auk þess tók eg jþað skýrt fram, að stórpolitisku málin sitja efiaust í fyrir- rúmi við kosningarnar. Eg vil því ekki að nokkur bindi sig eingöngu við bind- indismálið, heldur^eT politisku flokkarnir hafa fleiri úr að velja, þá kjósi þeir frek- ar bitidindismennina, hvor flokkurinri sem e ró Þetta er svo auðskilið sem frekast má verða. En að hinu gat eg ekki gert, þó svo stæði é, þegar eg skril- aði grein mína, að þá vætu fleiri bind- indishlynntir menn í boði úr framfaraflokkn- um en »heimastjórnarflokknum«, og eg yrði því frekar til að benda á þá. Höf. gengur fram hjá að minnast þcss, að eg mælti með séra Lárusi Halldórs- syni, sem er ákveðinn heimastjórnarmað- ur, og að eg taldi Jón frá Sleðbrjót móti bindindismálinu í því formi, sem eg nefndi, sem þó fylgir framfaraflokknum. Jón læknir hefði eg auðvitað talið fyrstan af hinum svo nefndu »heimastjórnarmönnum«, ef kunnúgt hefði verið orðið um frarrboð hans, þar sem hanu auk annara góðra hæfileika er einlægur bindindismaður. Séra Einar á Kirkjubæ, nefn.di eg ekki, þó mér væri reyndar kunnugt um öiugt fylgi hans í f indirdirrrálinu — og (r hann þó ekki ’oindinditrraður sjálfur — af því það er rannfæting rrín, að stna hans og héill kjördæmisins sébczt borg- ið mcð því, að harin fari ekki á þing. Svari þeirra séra Einars í Hofteigi, Sveins og Jóns Olafssonar þarf cg <kki að taka, því »bindindismanninum« tekst aldrei að rvra álit þeirra sem einlægra bíndismanna; auk þess eru hin lúalegu ummæli hans í garð séra Einars Ijós vottur um innræti hans Og koma óþagi- 1 ega upp nafni hans þó, leynt ætti að vera. Um Jóhannes sýsumann er það að segja, að hann hefvr einmift »með dæmi sfru, sýnt það, að harn er hlynntur bind- indi — þó ekki sé hann sjálfur í bind- indisfélagi — þar stm hann heíur skrifað undir áskorun til þingsins um að 'bönnuð verði með lögum öll áfengissala í landinu. Væiu þvf allir, sem á þing verða kosnir í vor, cömu skoðunar og hann um þetta mál, þá þyrftum við bindindismenn ekki að vera í vafa um heillavænlegar aðgerðir þingsins í bindindismálinu, því naumast mundu þingmcnnirnir ganga framhjá eða synja sinni eigin áskoiun. Hinir mennirnir, scm höfundurinn held- ur fram, sýna það hirsvegar ekki með »dæmi sínu« að þeir séu hlynntir bind- indi, engum af þeim að Jcni lækni und- anteknum, og kemur þá höf. í mótsögn við sjálfann sig Eg hcfi heldur hvergi hal’mæit Gutt- ormi fyrir það, að hann hefur greitt at- kvæði með styrknum til stórstúkunnar, heldur miklu fremur þakka eg honnm það, en það þakklæti held eg flestir þing- menn eigi skilið. Fæstir þeirra hala verið svo ósanngjarnir að viðuikenna ekki starf- semi Goodtcmplarreglunnar, heldur benti eg á hann (Guttoim) sem mótfallinn mál- inu í því formi, scm cg nefndi, og hefur hann ekki mótmælt því, heldur þvert á móti. Eins var það um OlafDaviðsson. Höf. segir, að hann hafi gengist fyrir áskorun- um til Ör. & Wulffs um að hætta áfengis- verz'un á Vopnafirði. Sannleikurinn er sá, að það voru Goodtcmplarar með séra Sigurð á Hofi og Jón lækni í broddi fylkingar, sem gerðu það, en Olafur seldi vín í heilt ár í trássi við áskoranirnar. Þá munu aðrir stjórncndur verzlunarinnar hafa tekið í tavmana. Hér hcfut þvíhöf.farið með ósatt mál og slcgið tvö vindhcggin. Þá scgir hölur.dv rinn, að eg hsfi opin- beiað »lai rurgatmál« íumtrin.fiokksins stm íé það,;ð fíokkurinn atli að hafna stjóinaitoðinu og sanþykkja frv. síðasta þings óbreytt. Eg sagði að eins, að það gæti farið svo, þó ekki væri það líklegt, að þingið yrði ekki rofið á ný, og held eg, að höf. geti ekki ábyrgst, að það verði ekki, þó hann sé vís. En að mér hafi komið til hugar að framfaraflokkurinn yrði því

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.