Frækorn - 15.05.1902, Blaðsíða 8

Frækorn - 15.05.1902, Blaðsíða 8
64 pöntunum, sem honum hafa borist, og hefir hann liðið við það tílfinnanlegan baga. Þar við bættist svo, að meðulþau og aðrar Iyfjabúðarvörur, er lyfsalinn pantaði frá útlöndum þegar eftir að hann hafði rannsakað meðaalforða lyfjabúðar- innar, kamu ekki fyr en nú með Hólum; höfðu þer tafist þannig vegna íssins og þar af leiðandi truflunar á skipaferðum. En loks er þá bætt úr lyfjaskortinum, enda á hr. Erichsen von á meiri vörum með næstu ferðum. Hann virðist vera lipur í viðskiftum og gjöra sér far um að rækja vel stöðu sína. Hús hins fyrra lyfsala hefir hann keypt og bætt innrétt- ingu í því; er inngangur til lyfjabúðar- innar urn dyrnar til vinstri handar á gaflinum, sem snýr að Fjarðarárbrúnni. Kostaboð. 1. Hver nýr kaupandi að Fræk. 3-árg., 1902, sem borgar fyrir þetta ár fyrirfram, fær ókeypis til sin sendan allan 2. ársr. og enn fremur myndir af 103 heiztu mönnum 19. aldar. Myndunum fylgia skýringar. 2. Hver nýr kaupandi.sem lofar að borga næsta árg. fyrir 1. okt. 1902, fær mynda- blaðið nú besar og auk þess jólablaðiö skrautprentaða 1901. Þessi tilboð gilda að eins meðan upplögin endast. Verð blaðsins er að eins 1 kr. 50 árg. Borgun má senda í óbrúkuðum frímerkjum. Útsölumenn óskast. D 0stlund krautbíndí, Ijómandi falleg, til að binda í 2. árg. »Frækorna«, fást fyrir 50 au. hjá D. Östlund. Fvrirlestur ' bi"dindishús- J ínu hvitasunnu- dag kl. 7 síðdegis. Allir innboðnir D. Östlund. Héraðsmenn mega borga »Fr®kom* við verzlun Sig. fohansen eða aðrar verzlanir á Seyðisfirði. D 0stlund Ij^^Vilja ekki allir kaupasem ódýrast? Nýkomið: Hænsnabygg, hveiti, rísgrjón, sykur, kringlur, grænsápa, sóda, stángasápa ný tegund, handsápur, munntóbak, kítH, trjesleifar, þvottabretti, lamir, skrúfur, egpjaþeytarar, nagla-. tann- og fataburstnr, matskeiðar, teskeiðar, sígarettur, rúsínur, döðlur, sago, semoullegrjón, þurkuð epli, sukkat, lárberjablöð og allt venjulegt krydd, edikssýra, niðursoðinn matur, blómstur, ýmisleg álnavara hvít og mis lit, stumpasirs.blúndur, leirtau, urtapottar o. m. fl. Allt óvanaleua ódýrt. JÓh. Kr JÓnSSOn. Minningarrit Möðruvallaskólans er nú tii söiu hjá undirrituðum og kostar kr. 1,50. I ritnu er: 1) Saga skólans, 2) lýsíng 20-ára minningar- hátíðarinnar, sern haldinn var á Möðruvöllum 26. mat 1900; 3) Kvæði, er flutt voru á hátíðinni; 4) Skýrsla um þá sem tekið hafa burtfararpróf frá skólanum. Auk þess eru í ritinu prýðisfallegar myndir: af Möðruvöllum, af kennurum skólans fyr og nú og at forstöðunefnd minningarhátíðarinnar. Þá eru í ritínu tvö fyrirtakslögur sönglög með fjórum röddum eflir séra B. I’orsteinsson, tilbúin fyr'r minningarhátíðina, og kvæðin, er þar voru sungin. Seyðisf. 10. maí 1902. Árni Jóhannsson. Frækorn, heimilisblað með 1; myndum, kemur út um miðjan og Iok hvers mánaðar. Kostar hér á landi 1 kr. 50 au., í Vesturheimi 60 cents. Borgist fyrir 1. okt. Úrsögn ógild, nema komin sé til útg. fyrir 1. okt. og úrsegjandi sé skuldlaus fyrir blaðið. LINDARPENNAR til sölu í agreiðslu Frækorna. Prentsmiðja Seyðisfjarðar.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.