Frækorn - 04.11.1902, Page 5

Frækorn - 04.11.1902, Page 5
133 FRÆKORN. prestarnir seinna meir segi sögnna eins og hún er, þá verðtir þeint ekkert gjört fyrir það. En gjöri guðfræðiskennari við kennaraskóla itið santa, þá er Itann settur frá. 1 þjóðskólttm landsins á nefnilega að halda áfrant að kenna það, setn enginn fræðimaður leggttr nú framar nokkttni trúnað á. Ó, - sú gttðfræðislega samvizkuiaitsa ringtil- reið! Hugsið ekki, að eg hafi valið þetta dæmi tint gildi trúarjátningarinnar af því, að þar var garðtirinn iægstur og hverjnm manni fær. Nei, syndafaliið eðaimtniimælasagan umeplið, sem er öldttin eldra en hin sögttlega tíð og gagnstætt því sent vér nú vitum, bæði unt „sköpuit" og vöxt, það er höfuðatnðið og ltorn- steiuninn iindir kenningu kirkjttnnar, og ttndir sjálfri „tniarjátningunni". Og á homtm hvtlir kenningin ttnt friðþægingttna, sem hyggjuyit vorrar aldar álítnr öfgar einar og óliæftt. Oetta er svo alvarlegt efni, að t. d. hinn hugdjarfi hr. Klaveness, sóknarprestur, þorir ekki að ltreifa við afleiðingmiiun neina að háiftt leyti. Eg meina þær afleiðingar, sem ltinn trúáði rekttr sig á, þegar liatin, örttggur í afstöðn sinni til gttðs, lætur sína ttppfræddu samvizktt leita þekkittgarinnar á gttði í biblíttnni. Dr. Fasting hefttr httg til þess. Og þó nú þetta sé áræði, er það þó ekki enn rneiri dirfska að víkja hontini úr embætti fyrir það? Þegar kennsla hans er óaðfinnanleg, - að setja hann af embætti fyrir trú sína? Og það tindir svo almenmt uppnámi, sem hin lúterska trúar- játning mt liefttr valdið á meðal vor? Eg set nú svo, að eg væri í sporum þeirra presta, er á pappírmtm heinita hlýðni við trúar- játninguna. Eg íitunJi fyrst reyna að komast fyrir það, hvernig trúarbragðakennarinn kenndi. Hvort hann gerði það eftir fyrirskiptiðum reglttm. Oerði hann það, sem eg er sannfærður ttin, að Fasting gerir, þá inttndi eg, með tilliti til lians sérlega skilnings á visstim úreltuin trúarsetti- ingum, seni haiin audvitað heldtir elcki leynir, haga gjörðum míntim þannig: Eg mttndi rannsaka, hvort hann væri alvörtigefinn maður og einlægur. Hvort þessi alvara væri af kristi- legunt rótuni rtinnin. Hvort lærisveinarnir tækju framförum og yrðtt kristilega hrifnir af hottum. Væri þetta svo, þá þyrði eg ekki að fara lengra í sakirnar. Allar frekari aðgjörðir mtindi eg leggja í vald lærisveinanna og þeirra safn- aða, er kystt þá fyrir fræðara. Að míntt áliti er alvara kennarans hið eina, sem hér verðttr dæmt eftir; þegar kennslan hríf- ttr og .veitir svo mikla þekkingtt, sem til er ætlað, þá segi eg fyrir niitt leyti (og eg er þó dálítið brot af ntannþekkjara), að eg hefði gatn- ait af að horfast í attgtt við þann mann, er þættist rækja skyldttverk sin nteð meiri kristi- legri alvörugefni og samvizkitsenti, en Oeorg Fasting. Sannleikurinit er því sá, að fyrir sína kristi- legtt alvörugefni er hann nefndtir til afselning- ar og - hontint vikið frá. Hann hefttr hlustað á rödd samvizkunnar í hintim kristilega kórsöng og fttndið, að þar syngtrr vanalega við annan tón, en í forsöng prestanna. Svo hefttr hann heimtað, að sant- vizkunni væri gaumitr gefinn. Haun vill, að allir reyni þatt ráð, er samvizkan gefur, svo að það geti orðið að ávaxtarsömum sannleika fyrir þá sjálfa. Þesstt hefur ltann hagrætt þannig fyrir lesendurna, að þeir Itefðtt fríar Iteudur og mögulegleika til að færa sér það í tiyt. Þannig, að seinna gætu þeir leiðbeint öðrum á sama veg. A þesstt ltefitr liaiin, gagnvart óánægjtt prestanna, grundvallað stöðu sína. Ogá þesstt hefttr hanit misst hana. Frantnii fyrir lærisvein- ttnt síiium. Framnti fyrir fjölskyldu sinni og viuttm. Frammi fvrir hinuni norska söfnuði, þar setn kemurarnir með trúarærslum kepptust nýlega tim að óvirða hann. Nú getur hræsniu náð sínu hámarki! En Dr. Fasting liefur aftur á móti áunnið sér virðingtt allra þeirra, sem vita, hverstt dýr- mætur fjársjóður samvizkuiinar frelsandi kraftur

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.