Frækorn - 04.11.1902, Page 7
FR Æ K O R N.
135
umferð í - bætium, því „Hólar'1 lágu hér við
bæjarbryggjuna, á síðustu ferð sinni suður um.
Ymsir höfðu^átt tal-við‘Einar Björn umi dag-
inn, og var hann alsgáður fram undir kvöld.
En klukkan um 8 um kvöldið var hann kom-
inn inn á veitingahúsið og farinn að drekka
þar áfengi með hinutn og öðrum kunningjum
sínum, og orðinn talsvert ölvaður. Var hann
svo þar allt kvöldið, þar til lokað var, um eða
eftir kl. 10; segja þeir óviðkomandi menn, er
síðastir sáu hann þar, að hantt hafi þá verið
orðinn miður sín, eða jafnvel „dauðadrttkkinn
og ósjálfbjarga". Mutt hann þá hafa farið
þaðan, fylgdarlausút í náttmyrkrið,gengið niðttr
götuna frá veitingahússdyrunum, og líklega
ætlað út á Búðareyri eða umborð í „Hóla"; en
þegar á aðalgötuna kom, hefur hann ekki séð
eða haft rænu á, að beygja fram á við eftir
veginum, heldur steypst fram af honu,nj,,pg,út
í Lónið. Um það leyti var hásjáfað og vatn
í Lóninu þar við veginn, um aliu á dýpt eða
lítið yfir það. Þykir það óskiljanlegt, að svo
lítið vatnsmagn hafi getað orðið thanninimi að
bana, þó ölvaður vært, nerna eitthvað annað
hafi kþtnið fyrir hann í sömu svipan.
Morgtítnnn éftir, í birtingu, fundu tveir
verkamenn, er voru á leið til vinnu sinnar,
It'kið liggjandi á grúfu ntðri í aurleðjunni í
Lónínu, svo sem 1-2 álnir fyrir neðan fjöl-
förnustu götu bæjarins, fram og niður af
veitingahúsinu, svo sem 5 faðrna utan við
brúna, sem er franiundan íbúðarhús Einars P.
J. Long. Yerkamennirnir hlupu þegar og fengu
fleiri í lið með sér, koniu aftur að vörmu spori,
tóku líkið og báru það upp í hús Bindind-
isfélagsins. Hljóp svo einn þeirra eftir lækni.
og annar eftir lögreghjstjóra, er báðir- bWa
örskammt þar frá. Komu þeir^báðir eftir, litla
stund og voru þegar reyndar ýmsar lifgunartil-
raunir, en - árangurslaust.
Einar Öjörn sál. var um 40 ára að alclri,
giftur Ingunni dbftuf Gisla Eiríkssonar pósts
á Vestdalseyri; lifir hún mann sinn ásamt 5
börnum þeirra hjóna, sem öll eru í ómegð, og<
sögð fremiír heilsutæp.
Skylt er og ljúft að geta þess, að þótt þessi
yrðu æfiafdrit EinarsBjörns sál. þá varhann ekki
óreglumaður, í orðsins 'veitjulegu merkingu.
Sannast, það bezt á því, að hann hafði nú um
16 ára skeið haft á heudi vahdasamann og erf-
iðann póststarfa (héðan frá Seyðisf. að Gríms-
stöðum á Fjöllum), og leyst hann af hendi með
svo frábærri atorku og samvizkusemi, að al-
mennu lofsorði er á lokið. öOg jafnan vann
hann sómasamlega fyrir fjöískyldu sinni.
Skaðinn, sem orðinn er við fráfall þessa með-
borgara vors og heimilisföðitr, — ekki einasta
hinn fjárhagslegi skaði Itinnaf nunaðarlausu
fjölskyldu, heldur og bæjaríél tgsms í heiid
sinui - ve.rður ekki metinn, ogenn síðnrsorg-
ar og saknaðartár munaðarleýsingjanna, sem
hér eru sviftir ástríkum eiginmanni og föður.
Og megum vér nú eigi blygðast vor, semekki
höfum enn getað orðið satntaka í því, ,að vinna
að útrýmingu áfengisins með öllu því ómetan-
lega böli, sem því er sainfara? Megum vér
eigi blygðast vor fyrir það, að láta ónotað
yakiið, sem oss er gefið, til að hindra og úti-
1óka áfengissöluna ur héraði voru, eða jafnvel
úr landinu! Er það ekki átakanlega sorglegt,
að vita tii þess, að þessi maður - Einar.sál. -
sem hátt á annan tug ára hafði þreytt stríð við
vötn og vinda, hríðár og harðneskju bylji uppi
á heiðum og öræfurn og ætíð borið hærri lilut
í hverri mannraun - að hann skyidi hníga fyr-
ir þessum óvini? Það tjáir.ekki, ,þótt menn
leitist við að vagga ‘sanívízkm:;:: og þagga
niður þær raddir, er segja, að áfeiigisveiting og
áfengisnautn sé orsök þessa ftorglega- viðburð-
ar. Það er sannleikur, sem ekki verður máðitr
-af vörum manna, og.því síður nr meðvitund
þeirra. Og oss piætti rísa hugur við, að hugsa
um þennan sannleika.
Minnumst þess, hyersu tnargir-.þeir voru, -er
'sóttust eftir < að mega . vera í för,ureyti Einars
sál. og injóta leiðsagnar hans í vondum< veðrum
á villigjörnum vegum. Öllmn þótti þá vel
bofgið, ef þeir fengu að vera í fylgd „meðpóst-
inum". En nú, þegar . augnabiiks ástríðan
’sem við allir getum fallið fyrir hafði dregið
úr mætti hans og gjört hann „ósjálfbjarga",
þá verður enginn til þess að rétta honutn hjálp-
_arhönd - enginn tihað leiðbeina hónúm heini
tii konu og bartta, eða ‘sja íiotntm ‘borgið á
annan hátt.
Ett — „það þýðir ekki, að sakast um oröinn
hlut". En látum ,/þessa hrópandi" rödd vekja
oss til nieðvitundar um þá siðferðislegu skyldu
vora, að oss beri að taka sama.n liöjdum-, og
vinna af alúð að því, að setja laílri meðhöndl-
aií áfengis sem þrengst og ákveðnust takmörk.
x.
oej-g) ■■ (gsejiC'