Frækorn - 03.03.1903, Blaðsíða 8

Frækorn - 03.03.1903, Blaðsíða 8
32 FRÆKO RN. búin að komast að raun um það, að eng- inn hlutur neina guðlegt afl trúarinnar megnar að sigra ótta dauðans, og gjöra mann öruggan til að stíga hið mikla fót- mál úr tímanum inn í eih'fðina. Þetta vitna eg fyrir guði og samvizku minni.« - ©vDe- Umræðufundur u m bindindismál Sunmulaginn i. marz 1903 var fundur h°ld- inn í húsi Bindindisfélags Seyðisfjarðar á Fjarð- aröldu, samkvæmt fundarboði birtu í 6. og 7. tbl. Bjarka þ á. til þess að ræða um það, hverj- ar kröfur í bindindisrnálinu eigi að gjöra til þeirra manna, sem bjóða sig fram til þings næsta vor. Fundinn sóttu um 100 menn, þar af 20 — 30 kjósendur tii alþineis. Fundarstjóri var kosinn séra Björn Þorláks- son, Dvergasteini, og skrilari Árni Jóhannsson Eftir all ítarlegar umræður voru samþyktar svohljóðandi fundarályktanir: Fundurinn telur bindindismálið meðai heiztu og þýðingarmestu velferðarmála þjóðarinnar og leggur það til, að krafizt verði af ]>eim mönnum, er kosnir verða til alþingis fyrir kjörtímabil það, er í hönd fer, að þeir heiti því máli eindregnu fylgi sínu. Sérstaklega skorar fundurinn á væntanlega þingmenn jie.sa kjördærnis: 1. Áð þeir framfylgi því eftirmegni, að þegar á næsta þingi verði Iögleitt algjört bann gegn sölu áfengis til drykkjar, og síðar bann gegn aðflutningi áfengis, þegarþað er komið í Ijós, að mikill meiri hluti þjóð- arinnar er með því. — Tillagan samþykkt því nær í einu hljiíði. 2. Að settar verði strangar reglur fyrir meðhöndlun áfengis á lyfjabúðum þaunig, að lyfsalar geti ekki selt áíengi eins óhindr- að og átt hefur sér stað, og sérstaklega að ekki megi selja áfengi eftir sömu lækn- isforskrift oftar en einusinni, nema að ný áte’knun læknis sé fengin, og ennfremur að læknar megi ekki láta af hendi slíkar forskriftir neina í sjúkdómstilfellum, þar sem áfengi á við sem Iæknislyf. -Tiliagan samþykkt með öllum þorra atkæða. 3. Hvort heldur sem lögleitt verður sölu- bann eða aðfiutningsbann, að það þá verði látið ná til skipa á höfnum landsins og, að svo miklu leyti sem unnt er, einriig til skipa utan hafna. - Samþykkt því nær í einu hljóði. 4. Verði hvorki á komið sölubanni né að- fíutningsbanni, þá Ieyfir fundurinri sér að skora á væntanlega þingmenn, að beitast fyrir því, að skip sem ferðast hér við land, megi ekki selja áfengi á höfnum, nema þau leysi sérstakt leyfi til þess. — Sam- þykkt með samhljða atkvæðum. 5. Samþykkt að fela fundarboðanda að senda frambjóðendum til þings fundargjörð þessa með áskorun frá fundinum um að fram- fylgja því sem þar er farið fram á. Fundi slitið. Sjörn fiorláksson. jfl. Jóhan.nsson —------------ Búastríðið hefur kostað Breta 4,620 milljónir kr. Ef þessu fé vaeri skift niður á alla íslendinga, fengi hver um 60,000 kr. (1‘essi frétt kom fyrir nokkru í Frækornum, én síðari upphæðin var ekki rélt, þvi er hún endurtekin hér.) Gott boð Stórmerkileg sögubók cftir frœgan norskan höfund, verð í Norcgi kr 1,80, fœst d íslenzku ókeypis. Þetta þykir ótrúlegt, en er þó satt. Nýir áskrifendur að Frækorn, IV. árg., 1903, sem senda borgun fyrir biaðið, kr. 1,50, fá ekki einasta biaðið allt árið, heldur líka, senda sér liina stórmerkilegu bók: íaðirinn” eftir Áraa Oarborir. Bók þessi er vandlega þýdd úr nýnorsku. Útgáfa hennar vöndtið o > laglcg. Pappír línn og prent skýrt. Mynd af hö.nndinum fylgir. Hér er því ekki að ræða um lélega kaup- bætisskruddu, eins og sum dagblöð bjóða nýjum kaupenduni, heldur tun fyrirtaks rit- verk, sem allir geti haft gagn af að lesa. Upplagið er lítið, en eftirspurnin verður að líkindum tnikil. Því eru rnenn hvattir til þess að nota tækifærið sem alira fyrst. Davíd Östlund. adr, Seyðisfirði. rc /ri/niiw 1IEIMILISBLAÐ MEÐMYNDUM, • nÆáUnil, 24 blöð á ári aiik jólablaðs, - kostar hér á landi 1 kr. 50 au uin árið; til Vcstur- hcims 50 cents. Dorgist fyrir 1. okt. Úrsögn ógild, nema komin sé til utg. fyrir 1. okt. og.blaðið sé að fullu borgað fyrir það ár. D. Ostlund. litg. Prentsmiðja Seyðisfjarðar.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.