Frækorn - 10.07.1903, Síða 5

Frækorn - 10.07.1903, Síða 5
FRÆ.KORN. iör Svaitfjallabær. inn sjálfur; húsnióðirin eldar og gengur um beina, börnin standa kurteislega dá- lítið fjær og setjast ekki niður. Svo koma fleiri Svartfjallabúar inn til þess að heilsa gestinum — og seðja dá- lítið forvitni sína. Við sitjum hringinn í kringum bálið hver við hliðina á öðrum, eftir mannvirðingu og heiðri þeim, er húsbóndinn úthlutar hverjum einum. Hér má maður ekki vera of lítilþægur, en verður að halda sér fram til þess sætis, er manni ber með réttu. Eftir að allir fyrir löngu eru sestir umhverfis eldinn, kemur máske gamall maður inn. Pá standa allir aftur upp. Virðingu fyrir ellinni! Svo er hann leidd- ur til sætis næst gestinum og captanóin- um — og þá setiast hinir niður aftur, en samtalið hefst eigi að nýu, fyr en búið er að spyrja hinn nj'komna um líðan hans o. s. frv. Það líður að kvöldi, og bálið er ein- asta birtan; brenniviður er borinn í eld- inn, og maður getur varla hugsað sér mikilfenglegri sjón en þessa dökkleitu hermenn í litkiæðum og með leiftrandi vopn kringum blaktandi bálið. }C. jlngeli Fyrir utan bæinn. Svartfellsk móðir og barn.

x

Frækorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.