Frækorn - 05.11.1903, Blaðsíða 4

Frækorn - 05.11.1903, Blaðsíða 4
148 FRÆKORN. eitrar hið andlega andrúmsloft. En um kaþólsku kirkjuna má með sanni segja, að allar þjóðir hafa orðið drukknaraf hennarhórunnarvíni og leiddar afvega af hennar töfradrykk. Sbr. Op. 18,23.23. Og víst er um það, að þeir eru fleiri, sem á vorum tíma fylgja kaþólsku kirkjunni en þeir, sem fórðum fylgdu fjölkyngismanninum Símoni segjandi, að sú kirkja sé guðs kraftur sá hinn mikli. Hún hefur tekið í burtu brauð lífsins og gefið mönnunum steina með því að kenna þeim máhnaboð og mannalærdóm í stað guðs orðs, sem er andi og líf. Fyrir páfaveldið hefur viðurstyggð eyðileggj- andans einnig í andlegri merkingu verið reist, Og páfinn hefur tekið guðs sæti í hjörtum mannanna (2. Tess. 2,4). Hann hefur lagt sann- leikann að velli (Dan. 8, 12). Hann hefur reynt að umbreyta tímum og lögum (Dan. 7,25) með því að taka í burtu hið annað boðorð, sem bannar myndadýrkun, og reynt að um- breyta hinu fjórða með því að setja inn hinn fyrsta dag vikunnar sem hvíldardag í stað hins sjöunda. Hinni ytri guðsþjónustu og fyrirskipun Jesú hefur hann líka breytt, að því er þýðingunni viðkemur. í staðinn fyrir hið sanna fagnaðarerindi hefur páfinn, höfuð ka- þólsku kirkjunar, sett inn erfikenninguna. Þeir, sem hafa sett sig á móti verkum hans, hafa í meir en eitt þúsund ár verið ofsóttir með eldi, sverði og fangelsi. Og meir en fimmtíu þúsund miljónir manna hafa þannig orðið ráðnir af dögum. Dómur kaþólsku kirkjunnar verður hræðilegur á reikningsskapardeginum. Fyrir verk kaþólsku kirkjunnar hefur orð drott- ins verið sett í skugga og fært í myrkur. Og það liggur dýrmæt uppörfun í texta vorum, þegar sagt er, að musteri guðs á himnum hafi verið opnað. Því þetta táknar, að sann- leikurinn skal ganga fram jafn skær og skýr, sem hann var í fyrstunni, þegar hann var opinberaður fyrir komu Jesú Krists í heim- inn, eða þegar hann opnaði musterið í fyrsta sinn. Það er þannig sami kærleikurinn, sem kemur í ljós í síðari sinnið eins og í hið fyrra, guðs óbreytanlega lögmál og fagnaðarerindi. Vér getum þannig sagt, að texti vor geymir þá staðhæfing, að guðs börn á hinutn síðustu tímum skulu dýrka guð eftir orði hans, eins og á dögum postulanna. En eigum vér, kæri lesari, að vera meðal þeirra, þá hljótum vér með kostgæfni og auðmjúkri bæn til guðs að leita sannleikans í helgidómum ritningarinnar. Því það er þar sem guðs musteri opnast fyrir oss. Fyrir ljósið frá guðs orði verðum vér hæfir að sjá hið sanna frá hinu ósanna og að greina sundur guðs orð og mannaboð. Að guðs fólk á hinum síðustu tímum sér guðs musteri opið meir en áður, sést líka af spádómsbók Daníels, sem skyldi opnast á síðustu tímum; það er sagt: „Og þú, Daníel, geym spádóminn og innsigla bókina, allt þar til end- irinn kemur; þá munu margir rannsaka hann og verða vísari hins sanna.'1 Dan. 12,4. Daníels bók er þannig sérstaklega fyrirguðs fólk á hinum síðustu tímum. Þessi bók lýsir sérstaklega verki páfadæmisins, sýnir, hvernig sannleikurinn var lagður að velli og lýgin reist, en líka, hvernig sannleikurinn þar áeftir kemur í ljós og lýgin verður sett „opinberlega fram til sýnis". Einnig er tíminn fyrir þessu verki tekinn nákvæmlega fram í Daníels bók. En frelsunin, persónulegt verk fyrir einstak- linginn, og sannleikurinn verður að koma í ljós í mínu og þínu hjarta, kæri lesari; til þess að það verði, hljótum vér að leita sannleikans af öllu hjarta. Vér höfum þannig séð, hvað það þýðir, að guðs nrusteri á himni opnaðist, og hvernig það opnaðist. Næst viljum vér tala um siðari part versins. N. A. S5§§»lll°«<)§§§c'

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.