Frækorn - 26.08.1904, Blaðsíða 11

Frækorn - 26.08.1904, Blaðsíða 11
PRÆKO R N. 139 með því að selja bókina sem þjóðsögu, því að það er hún; gæti hún verið fróðleg að því leyti, sem hún sýnir, hversu fagrar hjátrúar-kenn- ingar gátu myndast á þessum öldum. En nýja testamentið er hin »eina sanna« saga um það, sem vér getum vitað um holdsvistardaga drottins vors. -----■ »t ♦ --- Ferðapistlar. Eftir D. Östlund. (Frh. frá 14. tbl.) Dvöl mín í Danmörku var nálægt vikutími, og skal eg ekki fjölyrða um sem nærri alstaðar mætir auganu. — Skógarnir eru meiri í Svíaríki og Noregi, en þó nokkrir hka í Dan- mörku, og hafi maður aðeins komið til Danmerkur, getur maður ekki ann- að en óskað, að ísland hefði ekki rat- að í það ólán að missa skógana, sem til forna voru svo miklir á Fróni. Til Noregs (Kristjaníu) fór eg sjó- leiðina á hér um bil 20 klukkustund- um. Ferðin með járnbraut tekur ná- lega eins langan tíma, en er ekki nærri því eins skemtileg, því að hitann, ryk- ið og skarkalann, sem samfara eru ferðinni á járnbrautunum, þykir manni gott að losnafvið. hana, bæði vegna þess, að eg fór ekki víða um (var mikið til í Kaupmannahöfn), og svo er það eigi svo sjaldgæft að sjáist í íslenzkum blöð- um bréf og lýsingar frá Danmörku. Náttúran er ekki eins margbreytileg í Dan- mörku eins og í Svíaríki eða þá Noregi. Það, sem íslenzkt auga saknar f Danmörku, eru hæð- irnar, fjöllin og útsýnið. Þar er flatlendi, sem liggur víða næstum eins lágt og sjórinn. En það er fallegt, með þeim mikla jurtagróða,

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.