Frækorn - 31.01.1905, Blaðsíða 1
VI. ÁRO. REYKJAVÍK 31. JANÚAR 1905. 2. TBL.
Hvernig verður vilji gfuðs
fundinn?
Biblíurannsókn
efíir
C. Skovgaarcl-Petersen.
Framh.
Guð ætlar mér altaf eitthvað, eða
með öðrum orðum: guð hefir altaf
búið mér stað, þar sem eg get óhult-
ur sezt að.
Eg finn það tvent í einu, að eg er
þakklátur fyrir guðs vilja og háður i
guðs vilja, því:
Suðs börn eiga að gjöra guðs oi/ja.
Jesús frelsaði oss frá lögmáli synd-
arinnar og dauðans, en ekki lögmáli
guðs heilaga anda (Róm. 8, 2). Hann
keypti oss ekki lausn frá því að þjóna
guði, heldur til þess að þjóna guði.
Fagnaðarboðskapur Krists frelsar
oss ekki frá guðs vilja, heldur styrkir
hann oss til að gjöra guðs vilja, svo
að vér, frelsaðir af hendi óvina vorra,
skyldum þjóna guði án ótta í heilag-
leika og réttlæti fyrir honum, alla vora
æfi (Lúk. 1, 74 — 75). Frelsið, sem
fagnaðarboðskapurinn býður, er því
frelsi af >óvina hendi" og frelsi af
»ótta, en ekki lausn frá því að þjóna
guði í heilagleika og réttlæti alla uora
æfidaga, því að sú lausn myndi verða
oss bölvun. .
Rað, sem Kristur hefir gjört í vorn.
stað, er því ekki fólgið í því, eins og
margir óljóst halda fram, að hann
hélt iögmáiið, heldur af því, að hann
gaf sig sjáifan út fyrir oss. Kristur
hefir ekki haldið lögmálið fyrir oss,
heldur hefir hann gefið sig út fyrir
oss, sem fullkomna og gallalausa fórn,
svo að vér með þeirri fórn, með krafti
dauða hans og krafti hans heilaga
anda, gætum fengið aðstoð til að
halda sjálfir lögmálið, hið fullkomna
frelsislögmál (Matt. 5, 17 — 18 ogjak.
1, 25).
Kristur leysti oss ekki frá því að
haida iögmáiið, heldur frá böloun lög-
málsins. Hann skipaði lögmálinu alt
annað rúm. Rað var skilyrði fyrir
frelsi, en hann gerði það að ávexti
frelsisins. Vér erum nú undir náð,
en ekki undir lögmálinu; einmitt vegna
þess skal syndin ekki drotna yfir oss,
heldur ber oss að skoða það svo, að
vér séum eins og dauðir syndinni, en
lifandi fyrir guði og komum fram fyr-
ir hann með lífi og limum, eins og
vér séum þjónar hans og réttlætis-
vopn (Róm. 6, 11 — 14.).
Miskunnsemi guðs er oss fyrir aug-
um; þess vegna eigum vér að ganga
í sannleika drottins. (Sálm. 26, 3).
Guð hefir hugsvalað hjarta voru, þess