Frækorn - 20.07.1905, Síða 8

Frækorn - 20.07.1905, Síða 8
120 FRÆKORN Sáímana; mest af því, sem séra Stór- johan hefir ritað seinni árin, er gegn bibl- íukritíkinni nýju. Meðan hann dvelur hér, heldur hann fyrirlestra um biblíuleg efni. Qnml/nmo á sunnud. kl. 6lU í ocimkonici Hverfisg 5 D o. I Sápuverkið í Reykjavík getur mælt með sínum vörum. Jíeimiid íslenzka sápu í þeim verzlunum, sem þið skiftið við. Ágæt brún sapa á 16. au. pundið er betri og drýgri en grænsápa. Fæst Í Sápuverzluninni í Austurstræti 6, Reykjavík. Til þvotta á mislitu taui, ullartaui og öllu öðru taui er hagkvæmast að nota góða MARSEILLE-SÁPU á 25 au. pundið eða SALMÍAK-TERPENTÍN- SÁPU á 29 au. pundið. Að eins vönduðustu vöru. Sáputegundir þessar eru algerlega laus- ar við alt skaðsamlegt bæði fyrir tauið og hendurnar. Sápuverzlunin í Austurstræti 6, Reykjavík. Guóm. Sigurðsson skraddari selur ódýrust FÖT, FATAEFNI, HÁLS- LÍN, HATTA, GÖNOUSTAFI o. fl. Saum á FÖTUM hið lægsta, og ábyrgst að fari vel. TILBÚIN FÖT, allar stærðir, og á drengi. Kaupið því föt eingöngu í Bankastræti 12. BRÚKUÐ ÍSLENZK FRÍMERKI OG BRÉFSPJÖLD kaupir AFGR. FRÆKORNA. Prentsmiðja D. Östlunds.

x

Frækorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.