Frækorn


Frækorn - 01.03.1906, Side 6

Frækorn - 01.03.1906, Side 6
FRÆKORN 70 aldrei hefir heimurinn haft meira ann- ríki í kaupum og sölum og veraldlegum störfum, heldur en nú. Það lítur útfyr- ir, að mennirnir vilji sem bezt uppfylla þau spádómsorð frelsarans, sem hér að lúta, og flýta því að guðs orð rætist og endir allra hluta komi. »En gætið yðar, að hjörtu yðar ekki | ofþyngist við óhóf í mat eða drykk eður búksorg, svo að ekki komi þessi dagur yfir yður óvart; því eins og tálsnara mun hann koma yfir alla þá, sem á jörðu búa. Verið því ávalt vakandi og biðj- andi, svo þér verðið álitnir þess verð- ugir, að umflýja alt þetta, sem fram mun koma, og mæta frammi fyrir mannsins syni.« Lúk. 21, 34 — 36. Ohóf, ofdrykkja og búksorg eru þær syndir, sem tíðastar munuverða á hinum síðustu tímum, og þessum syndum verð- um vér að gæta vor fyrir. Sælir eru þeir, sem gefa gætur að guðs orði, og við lestur þess læra að vaka og biðja og vænta komu herra síns. Hjálp við biblíurannsókn. Andatrú. 1. Andatrú, eða umgengni við anda í fornöld. 1. Mós. 3, 1. — 5. 2. Mós. 22, 18. 3. Mós. 19, 31. 5. Mós. 18, 9, —12. 1. Sam. 28, 6,—10. l.Kong. 22, 20.-23. Es. 19, 3. Matt. 10, 1.; 12, 43.-45.; 15, 22.; 17, 14. 18. Pgb. 5, 16.; 16, 16.-18.; 19, 11.-17. Efes. 6, 12. 2. Andatrú nútímans fyrirsögð af spá- mönnunum ogtákn tímanna. Es. 8,19. 20. Matt. 24, 23. 24. 2. Tess. 2, 9.-12. 1. Tím. 4, 1. Opinb. 13, 11.—14.; 16, 13. 14.; 18, 2. Guðs lögmál. 1. Guð gaf hin 10 boðorð i áheyrn alls fólksins, og skrifaði þau með sínum eigin fingri á tvær steintöflur. »Og drott- inn talaði við yður mitt úr eldinum; róminn orðanna heyrðuð þér, en enga mynd sáuð þér, rómurinn var það eina. I Pá birti hann yður sinn sáttmála, sem hann bauð yður að breyta eftir ; þau tíu boðorðin, sem hann ritaði á tvö stein- spjöld.« 5. Mós. 4, 12. 13.; 5, 22. 2. Mós. 24,12.; 31,18.; 32,15.16. Neh.9,13. 2. Pessi 10 boðorð voru þekt í heim- inuin áður en þau voru kunngjörð á Sínaí fjalli. 1. Mós. 26, 5. 1) 1. Mós. 35, 1—4. 2) 1. Mós. 31, 19. 34. 35. 3) 3. Mós. 18, 3-5. 21-27. 4) 1. Mós. 2, 1-4. Mark 2, 27. (Tíminn var reiknaður eftir 7 daga vikunni 1. Mós. 8, 10. 12.; 29, 17. 28. 2. M.ós. 16, 4. 5. 22-30. 5) 1. Mós. 9, 20. 25. 6) l.Mós. 4, 8-11. 23. 24.; 9, 5. 6. 7) 1. Mós. 20, 5-9.; 38, 24.; 39, 7-9. 8) 1. Mós. 31, 19. 30. 32. 39.; 44, 8. 9) 1. Mós. 39, 7-20. 10) Petta boðorð — (þú skalt ekki girn- ast) hlýtur Eva þegar að hafa brotið, því það gengur óhjákvæmilega á undan yfir- troðslu sjöunda boðorðsins. Róm. 4,15. og 5,13. sanna þessa skoðun alveg á kveðið, því hefði ekkert lögmál þekst, gat syndin ekki orðið tilreiknuð. 3. Guðs lögmál er reglan fyrir breytni vorri 5. Mós. 11, 18. 19. Sálm. 37,30. 31. Préd. 12, 13. Matt. 19, 16. 17.Róm. 2, 13.; 3, 19. 20.; 7, 7.; 8, 4. Jak. 1. 25.; 2, 8-12. 1. Jóh. 3, 4. Opinb. 22. 14. 4. Guðs lög eru fullkomin, Sálm. 19. 7-9.; 119, 138. 142. 157. Es. 48, 18. Róm. 7, 12. 14. 22. 25. 5. Guðs lögmál er eilíft, óumbreytan- legt. 1. Kron. 16, 15 — 17. Sálm. 89, 29-35.; 103, 17. 18.; 105, 8.; 111, 7. 8.; 119, 144. 152. 160. Matt. 5, 18. 6. Staðfest við vitnisburð Krists og postulanna. Matt. 5, 17.—19.; 22, 35 — 40. Lúk. 16, 17. Róm. 3, 31.; 8, 3. 4. 7. 1. Kor. 7, 19. Opinb. 12, 17.; 14, 12.; 22, 14. 1. Jóh. 2, 3. 5.; 5, 2. 3. 7. Pað verður skrifað á þeirra hjörtu, sem snúa sér til guðs. Jer. 31, 31, —34. Hebr. 8, 10.-12.; 10, 16. 17. Framh. BETEL Sunnudaga: Kl- 2 e. h. Sunnudagaskúli. Kl. 6 i/2 e. h. Fyrirlestur. Miðvikudaga: Kh 8 e. h. Biblíusamtal. Laugardaga: Kl. 11 f. h. Bœnasamkoma og bibiíulestur.

x

Frækorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.