Frækorn - 07.06.1906, Qupperneq 6
FRÆKORN
182
ins, og það var takmark okkar að
reyna að renna þangað. Rar var sam-
komustaður allra drengja bæjarins
þegar snjór lá á jörðu. Það skerti
ekki hót þá gleði að þjóta á sleðan-
um niður þessa löngu brekku, þó að
við yrðum að bera sleðana upp eftir
aftur, og það var altaf kept um að
renna sem lengst. í þeirri þraut, sem
öðrum, er fimleikans þurfti við, varð
Rúðólfur mér meiri. En í tilliti til
dugnaðar míns, vildi eg auðvitað ekki
kannast við þetta, en raupaði ávalt af
yfirburðum mínum- Renna áðurnefnda
dag var eg, eins og áður ergetið um,
í sendiferð fyrir pabba út í bæ. En
eg varð lengur en eg hafði hugsað,
og fyrst þegar komið var fram yfir
miðdegi sneri eg heimleiðis. Eg kom
að sleðabrekkunni. Þar var alt fult
af strákum og stelpum, sem öll voru
í óða önn að renna sér. Sumir komu
þjótandi niður brekkuna, en hinir aðr-
ir strituðu upp eftir með sleðana á
hryggnum. Rárna rann einn af sleð-
anum og þarna kom sleði í hend-
ingskasti og ók annan um koll. Hér
eru þvílík hróp og köll, hlátrar og
ólæti, að það heyrðist langar leiðir til
þessa glaðværa hóps. Eg hirti ekki
um að fara heim til þess að látapabba
vita árangurinn af sendiferð minni.
Nei, ónei; heldur fór eg upp brekk-
una til þess að taka þátt í glaðværð-
inni. Sem fætur toguðu hljóp eg
upp brekkuna; í því eg kom upp á
toppinn var bróðir minn sestur á
sleðann og ætlaði af stað. Rar var
þyrping af sleðum, er stóðn hver við
annan í röð, en nokkrir voru fyrir
aftan, tveir og tveir saman.
»Lofaðu mér nú að renna mér þessa
ferð, Rúðólfur,« sagði eg.
Framh.
Nýjársgjöfin
Kaupmaður nokkur í París, bauð 4
daglaunamönnum, sem hann var vel kunn-
ugur, heim til sín á nýársdag — »Jæja,
vinir mínir«, sagði hann, »eg hef einmitt
verið að hugsa um ykkur, og hefi eg
hér tekið til 15 franka eða biblíu handa
hverjum ykkar. Nú getið þið valið á
milli frankanna og biblíunnar, en egræð
ykkur til að taka heldur guðs orð.«
Hinn elsti af daglaunamönnunum svar-
aði með hattinn íhendinni: »Já, eghefði
nú gjarna viljað eiga biblíuna, en sjáið
þér, herra minn, eg er ekki læs, og ef
yður væri það ekki á móti skapi, vildi
eg heldur fá hina 15 franka.*
»Já, þér eruð frjáls að því. Eg hefi
leyft ykkur að velja. Hér eru frankarnir.«
Hinn annar og þriðii daglaunamaður
komu einnig með slíkar viðbárur, alla
mögulega erfiðleika, sem þeir höfðu við
að stríða, svo þótt þeim þætti biblían dýr-
mæt eign, kusu þeir samt heldur frank-
ana. Hinn fjórði, sem var tæpra tuttugu
ára að aldri, sagði: »Fyrst þér segið að
þetta sé góð bók, kýs eg hana heldur.«
»Einmitt það, þéreruð læs«, tók kaup-
maðurinn fram í, »flettið þá upp bókinni.«
Hinn ungi maður gjörði sem honum
var boðið, og sér til hinnar mestu undr-
unar fann hann í miðri bókinni 40 franka
gullpening. 'Hann leit undrandi á kaup-
manninn. — »Já, þetta er yðar eign«,
sagði kaupmaðurinn, »farið nú og lesið
bókina rækilega.«
Pað er hægt að geta nærri gremju
hinna þriggja, þegar þeir sáu að enn þá
voru eftir þrjár biblíur, sem þeir heföu
getað eignast, ásamt þeim 40 frönkum í
gulli, sem geymdir voru í hverri biblíu.
»Mér fellur illa« sagði kaupmaðurinn
»að þið skylduð heldur kjósa 15 franka
heldur en biblíuna; peningana heldur
en guðs heilaga orð.«
Kæri lesari! Oetur tímanlegur ábati
freistað þín til að gleyma biblíunni þinni ?
Lætur þú hana máske fúna á hyllunni,
af því þér finst þú ekki hafa tíma til að
lesa í henni ?
Þú heimskingi, hvað gagnaði það þér,
þótt þú eignaðist allan heiminn en ættir
ekki þann auð, sem fyrir guði gildir ?
Sions Vaktare.