Frækorn


Frækorn - 28.04.1907, Blaðsíða 8

Frækorn - 28.04.1907, Blaðsíða 8
132 FRÆKORN Kaupmannahöfn 18. apr. kl. 10 síðd. Núhafa34 ríkisþingmenn gefið sig fram til íslandsfararinnar. Þeir eiga að v ;ra 23 úr fólksþinginu og 17 úr landsþinginu. Meðal fólkþingismanna eru þeir A. Thomsen, A. Nielssen, Bluhme kommandör, Blem og Zahle. Meðal landþingismanna: Bramsen, fyrrum ráðherra, Alfred Hage, Ooos (fyrrum íslandsráðherra), Madsen Myg- dal ríkisreikninga endurskoðari. Skrifstofustjóri ríkisþingsins verður með. Kaupinhöfn 19. apr. Jafnaðarmenn ætla ekki að verða í ís- landsförinni- Peir hafa tilnefnt í millilandanefndina P. Knudsen Kaupmhöfn 23. apr. Radikale flokkurinn hefur tilnefnt Krabbe (fyrrum form. fólksþíngsins og mjög merk- ur maður) í milliianda nefndina. Eimskipið Archangelk rakst á ís í Nevu- fljóti og sökk; 45 druknuðu. Nýlenduþitigið enska ályktar að koma sarnan framvegis fjórða hvert ár. Oeyrðirnar í Lodz vaxa stórmorð og rán daglega. Ýmsar fréttir. Séra Jón Jóhannesson á Sandfelli í Öræfum, kom hingað ný- lega og fór heim með Hóluni. Hann hef- ur dvalið á L.ysterheilsuhæli íNoregisíð- an í fyrrasumar. Fiskiskipin afla ílla. Hæst 13 þús. en fiest með 5 — 8 þús. Fjárkláða hefur orðið vart á nokkrum bæjum í Ölvesi. í Grindavlk besti afli, mestmegnis í net. Framtil páska var gæftalítið og hlutir lágir, eftir páska betri gæftir, og nægur fiskur. Jóhann í Sveinatungu kom með »Lauru« úr utanför sinni. Hef- ) ur selt ísL hesta erlendis. Jóhann telur það elndregna skoðun sína að vér œtt- um ekki að ala upp hesta til útflutnings. Frá Sauðárkrók er símað 23 þ. m. Prestkosning á Hvammi í Laxárdal 19. þ. m. Árnór Árna- son kosinn í einu hljóði með 25 atkv. af 49. á kjörskrá. Influensa gengur um Skagafjörð, fremur væg. Margir fengið lungnabólgu uppúr henni. £íf1ryggingarfélagið ' ,iJAisr* í fjarveru aðalumboðsmannsins ann- ast hr. Karl H. Bjarnarson, Þingholts- stræti 23, alt sem félaginu við kemur í suðurumdæminu. Alt sem viðkemur afgreiðslu »Fræ- korna« annast Karl Bjarnarson, Þing- holtsstr. 23 Rvík. Ef vanskil verða á blaðinu, eru kaupendurnir beðnir að snúa sér til afgreiðslumannsins, og mun þá verða bætt úr vanskilunum svo fljótt sem unt er. — 2). Östlund. >:jyyr KaupenduríReykjavik, sem ílytja búferlum um krossmessu, eru beðnir um tilkynna það burðarmanni j blaðsins. — --------------- Vinnukona dugleg og þrijin, óskast í vist á gott \ heimili héríbænum. Gott kaup i boði- j Upplýsingar gefur Tómas O. Arnfjörð, Þingholtsstræti 23. Rvík. Prentsmiðja D. Ðstlunds,

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.