Frækorn - 23.06.1907, Page 8
196
FRÆKORN
Að vestan.
Oóður afli var kominn í Bolungar-
vík þegar »Laura« fór að vestan.
Síldarafli talsverður á ísafirði. Mik-
ill síldarafli á Bíldudal, aflalítið á hin-
um fjörðunum.
Skip fórsi i hajis
fyrir nokkrum dögum um 150 míl.
norður af Langanesi. Rað hét >Prins
Olaf og var hvalveiðaskip frá A!a-
sundi. Skipverjar komust á fsjaka,
er skipið brotnaði, og náðu með sér.
tveim bátum, nokkru af matvælum
og fatnaði. Peir tjölduðu á ísnum 1
og drógu upp neyðarflagg; annað j
selveiðaskip »Gunhild<: varð þeirra |
vart og bjargaði þeim Höfðu þeir I
þá hafst við á jakanum 24 kl. stundir. j
Hlutafélag
hefir myndast hér í bænum í þeim
tilgangi að kaupa bát til farþega- og
flutningaíerða um flóann, og hafa
þegar fengist ásknftir fyrir 30 — 40,000 j
kr. Vonandi er að þetta áform komi
til framkvæmda.
Hekla og Beskyttcren
eru komin hingað, verða hér um
ííma, hið fyrra til 'æfinga hið síðara j
til mælinga við Vesturland.
Nýr botnvörpungur,
sem félagið P. J. Thorsteinsson
& Co. hefir keypt í Englandi, kom j
hingað 16. þ. m. og heitir >Snorri
Sturluson.«
Steingrímur Matthiasson
læknir fór héðan til Akureyrar 17.
þ. m., hann er settur til að þjóna
Akureyrarhéraði.
Veðrátta er nú hér hin blíðasta,
eins er að frétta úr nærsveitunum.
Afmœlis fóns Sigurðssonar,
hinn 17. þ. m. varminsthér í bæn-
um. Fánar voru víðsvegar dregnir
upp á stengur. Ungmennafél. og
Stúdentafél. höfðu efnt til samkomu
kl. 8i/2 niður við alþingishúsið. Ræðu-
menn komu þar fram á veggsvalir
alþingishússins og héldu tölur sínar
þar, en iúðraflokkur bæjarins lék þjóð-
lög á Austurvelli. Við samkomu þessa
var fjölmenni mikið, og fór altskipu-
lega fram.
Fólksfluttningaskip
tvö kvað eiga að koma frá Þýzka-
landi í sumar. Annað um miðjan
næsta mánuð með um 500 farþega.
»Laura«
kom að vestan 16. þ. m.
UrMinprlagii
Frjálsasta, ódýrasta og hagfeldasta fé-
lagið, sem starfar á íslandi. Snúið yður
sem fyrst til aðalumboðsmannsins fyrir
Suðurland, David Östlunds, þingholtsstr.
23, Reykjavík.
»Hólar«
komu 15. þ. m. norðan um land
t'rá útlöndum.
Rothschiid
barón, miljónamæringur kvað vænt-
anlegur hiugað í sumar.
Samkomuhúsið 3etel.
Sunnudaga: Kl. 61/2 e. h Fyrirlestur.
Miðvikudaga : Kl. 8 e. h. Biblíusamtal.
Laugardaga : Ki. 11 t. h. Bœnasamkoma
og biblíulestur
Prentsmiðja D. Qstlunds.