Frækorn - 15.07.1908, Page 8

Frækorn - 15.07.1908, Page 8
120 FRÆKORN Tnnkndar íiéttir. D. Östlund kom lielm úr Ameríku-ferðinni 5. þ. m. Áfcnai. Kjarnyrði úr bók dr. Mafti Helenius: Alkoholspörgsmaalet. Pannig heitir lítið, en ágætt rit, sem Hjálpræðisherinn í Reykja- vík hefir gefið út. en Árni Jóhannsson biskupsskrifari hefir lagt út úr dönsku. Rað er sann nefni, að það eru »kjarnyrði«, sem hér eru lögð fram. það er eitthvað hið sannararíkasta rit, sern nokkurntíma liefir komið út á íslenzku um áfengismálið. Höf- undurinn er hinn alkunni tinski læknir, dr. Matti Helenius, sem um mörg ár hefir gert áfengis- málið að efni hinna ítarlegustu rannsókna; það er því óhætt að reiða sig á það, sem þetta litla kver flytur. Nú í bannlaga-stríð- inu er rítið einkar velkomið, og »Herinn« á þakkir skilið fyrirað koma því á prent. flskorun til norðlenzkra kvenna flytur »Norðurland« 26. f, m. Undir áskorunina hafa ritað nokkrar hin- ar helstu konur á Norðurlandi, og í áskoruninni er alvarlega og alúðlega farið fram á við allar konur á Norðurlandi, að þær leggi hina mestu og beztu rækt við atkvæðagreiðsluna nú á þessu hausti, undirbúi hana sem bezt með því alstaðar að leitast við að afla máhnu fylgis. Málið snertir ekki einasta Norð- —"urfand. Um leið og »Frækorn« þakka þessum konum, fyrir áhuga þeirra, viljum vér minna allar íslenzkar konur á, að »hér er verk til að vinna« fyrir þær. Bindindissaga annara landa ber örugt vitni um það, að konur geta gert stórkostlega mikið fyrir bindindismálið. Atkvæðagreiðsl- an ætti að vera alvarlegt umhugs- unarefni allra íslenzkra kvenna þessar vikur, sem enn eru starfs- tími fyrir þann 10. sept. Talið þér um málið við húsbændur, bræður og aðra menn, svo að sem flestir greiði atkvæði með bannlögunum. Bústaður barna í svcit. Lofsverð hugsun er það hjá kenslukonu Sigurbjörgu Poriáks- dóttur að reyna að koma upp sumarbústað uppi í sveit fyrir börð hér úr höíuðstaðntim, eins og hún ritar um í ýmsum blöð’ um hér Staðurinn, sem hún hefir valið hér, er lambhagar í Mosfellssveit, sem er svo nær Reykjavík, að aðstandendur barn- anna eiga hægt með að fá að vita, hvernig börnunum líður. Hún vill byrja nú sem fyrst með svo sem 15 — 20 börn. Von- andi fær hún svo mörg. Frekari upplýsingar gefur herra Ástráður Hannesson áafgreiðslu ísafoldar. Brug'te íslandske og danske Frimærker, der er hele, pent stemplede, ikke gennemhullede, köbes til nærmere opgivne Priser. Bytning af Frimærker paa Basis Senfs Katalog ’08 önskes. Auguste Hirth, Skive Danmark. Herberg-i með eldhúsi fæst til lcigu nú þegár Semja niá vi8 frú Torf- hildi Hólm, Laugaveg,3(i gST" 5 herbergi og eldhús, fc®”" 3 herbregi og eldhús, Ágæt verzlunarbúð til leigu 1. okt. Umboðsmaður. Verzluiiarluis, sem selur kaffi en gros, óskar að fá umboðsmann fyrir ísland. Hægt að íá en gros- lager. Bréf til »Regulus« sendist afgr. þessa blaðs innan viku. Bæk.ur, til sölu í afgreiðsiu »Frækorna« Reykjavík. Opinberun Jesú Krists. Helstu spádómar Opinbcrui’.arbókarinnar útlagðir samkvæmt guðs orði og mannkynsáögunni Eftir J. O. Matteson. 224 bls í sióru 8 bl. b.oti. Margar myndir. í skrautbandi kr. 2,50. Heft kr. 1,75. Spádómar frelsarans og nppfyling þeirra s.unkvæmt ritningunni og inannkynss.gnnni. Eftir J. O. Matteson. 200 bls. í stóru 8 bl. broti. Margar niyndir. í skrautb. 2,50. Andatrúin og: andaheimurinn eða lífið og dauðinn Eftir Emil J. Aalirén. Með myndum af helstti foisprökkum andatriiarinnar, svo sem Margaret og Kate Fox, madame Blavatsky, mr. Peters. E. d’Esperance, Karaðja prinsessa o. fl, - 166 bls. Innb, 2 kr, Heft kr, 1,50. Ve^urinn til Krists» Eftir E, G, White. 159 bls, Irinb, í skrautb. Verð: 1,50, Endurkoma Jesú Kriats. Eftir James White, 31 bls. Heft, Verð: 0,15, Hvíldardagrur drottins og: helgihald hans fyr 0£ nú. tftir David 0stlund. 31 bls. I kápu, Verð: 0,25. Verði Ijós og: hvíldardag:urjnn. Efiir David 0stlund. b8 bls. Heft. Verð: 0,25. Hverju vér trúum. Eftir David 0stlund 16 bl=, Heft. Verð: 0,10. Lútherskur ríkiskirkjuprestur um skírnina og hjálp við biblíurannsókn. 12 bls. 5 au. Ferðaminninjfar frá Þýzkalandi, Sviss og Englandi eftir Guðm, Magnússon. Með 28 mynd- um. 200 bls. í skrautbandi 3 kr. Heft 2 kr. Ljóðmæli eftir Matth. Jochumsson. I-V bindi. Hvert bindi er um 300 bls, Verð pr. bindi: Heft 2 kr. I skrautbandi 3 kr. Æfiminnin? Mattb. Jochttmssonar. Heft 1 kr Bóndinn. Eflir A. Hovden. Kvæðabálkur Matth. Jochumsson íslenzkaði. Heft kr. 1,50. Rímur af Hálfdáni Brönufóstra. Heft kr. 0,75. Nýa testamentíð. Vasaútgáfa. Heft kr. 0,50. Alkoholspörsfsmaalet eftir Dr. polit. Matti Helenius. I bandi 4 kr, Framantaldar bækur sendast hvert á land sem vill án hækkunar fyrir burðargjald, sé andvirði þeirra fyrirfram sent til afgrei slu Frækorna í peningabréfi, póstávísun eða í óbrúkuðum íslenzk- um fiímeikji m. Pöntun grciðlega afgreidd, hvort sem hún sé stór eða lítil. Afgreiðsla „Frækorna,“ Reykjavík. D. Bstlund prédikar i Betel sd. kl. 6,30 síðd.

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.