Frækorn - 30.10.1908, Blaðsíða 8

Frækorn - 30.10.1908, Blaðsíða 8
200 FRÆKORN á landi hér hef eg séð eins marg- ar biblíur og í Dalasýslu. Rétt á hverjum bæ sá eg spón-nýtt ein- tak af Oxford-útgáfunni, sem nú er ófáanleg í bókaversluninni. En hvert sem hún er lesin meira hér en annarstaðar, læt eg ósagt. Því miður hefir hún verið alt of lítið lesin bæði af mér og öðrum. Menn ættu að lesa hana meira en allar aðrar bækur og meira eða minna á hverjum degi, það væri ekki tímaeyðsla að þeim lestri. Margir sækja lýðháskólann í Borg- arfirði. Hann er á Hvítárbakka. — Skólinn hefir fengið á sig ágætis- orð. Skólastjórinn, hr. Sigurður Rórólfsson, er áhugasamur og dug- legur kennari. Hvað eftir annað hefir skólinn verið stækkaður og nú seinast í sumar var mikið aukið við hann. Staðurinnn er einkar- skemtilegur. Heyskapur held eg hafi verið góður eða í góðu meðallagi að minsta kosti. Öllum velvildarmönnum mínum færi eg hér með beztu þakkir. Níels Andre'sson. Belgi $. Pór5ar$on. (Undir nafni móður hans). Nú svífur að rökkur, er sorg-þrung- in tár mér svella á hvarmi. Og djúpt inni’ í hjartanu svíðandi sár, er sonurinn ástkæri lagður er nár og hjartað ei hreyfist í barmi. Hve sárt er' að missa hið eina, er ást vor umvefja náir. En vonin mig gleður, í veröld sem brást — að við fáum saman að.Jifa og sjást þar sorg ei né söknuður þjáir. í hörmunum geymdi’ eg þá hug- Ijúfu þrá í hjarta míns grunni; að ævinnar kvöld mætti’ eg una þér hjá, er ástvinar, sárþreytta lokuð var brá, í heimi sem heitast eg unni. En áður en VáK þitt ævinnar skeið á enda var runnið. A æskunnar morgni þín lífs enduð leið, og Ijúfustu augun þín brostin í deyð — en blys minna vona útbrunnið. I sorginni lít eg hin sólfögru lönd, það sál mína gleður; eg veit, að þar byggir um eilífð þín önd, minn ástkæri sonur, á dáinna strönd minn andi þig kærleiksraust kveður. Porst. Finnbogason. Jréíílr. Ófriðarhorfur eru miklar á Balkanskaganuu. I Scrbín er uppreisn. Krcta er tengd Grikklandi. Bosttía 09 ficrzcgóvina eru innlimuð Austurríki. Butgaría er orðið sjálfstætt ríki. Konungur þeirra heitir Ferdinand. 500,000 kr. skuld hefir sænskur stórkaupmaður nýlega strokið frá. Maðurinn heitir Oscar Lab- att, heima í Stokholmi. — „Víða er pottur brotinn". Kross. 19. f. m. var Hallgrímur Sveius- son, um leið og Itann var leystur frá biskupsembættinu, sæmdur kom- mandörkrossi 1. stigs. Jiðflutningsbannið. Til þessa hafa sagt já: 4645, cn nei: 3,181. Enn ófrétt úr ísafj.-sýslu. Stórbruni. aðfaranótt 18. þ. m. brunnu á Oddeyri hús Sigurðar kaupmanns Fanndals og Hotel Oddeyri. — Skaðinn nemur mörgunt tugum þúsunda króna. Ifrá 3. P. ílyström í Karlstad eru viðurkend að vera bljóm- fcgurst Og ódýrust efiir gæð- Markás Þorsieinsson Reykjavík. UVGmcier korrsesponderer meget, Y 1 har alsidige Interesser og særlig Lyst til indbringende Smaahandel og Agentur; Folk med godeTalegaver, Köbmænd, Kommísser, Forsikringsinspek- törer, Handels-, Markeds- og Privatrejsende samt saadanne, sem vil avertere efter og ar^ bejðe med Underagenter, og Bissekræmmere etc., kan med et Belöb af 15 —20 Kroner, uden at gaa udenfór Dören, uden Butik eller Næringsbevis, danne sig en grundsikker, hæderlig og selvstændig Fremtidsforretning. Kemiske Fabrik „Germania“, Kastelsvej 17, Köbenhavn. Danska ráðancytið nýja, sem myndað var um 10. þ. m.: Forsætisráðgjafi og landvarnarráð- gjafi N. Neergaard; utanríkisráðgjafi C. W. Ahlefeldt-Laurvig; innanríkis- ráðgjafi Klaus Berntsen; verzlnnar- ráðgjafi Hansen (það er nýtt embætti). Af eldri ráðgjöfum sitja kyrrir — aðrir en Neergaard: Anders Nielsen landbúnaðarráðgjafi; Jensen Sönderup samgöngumálaráðgjafi; Svend Högsbro dómsmálaráðgjafi; Enevold Sörensen kirkju- og kenslu- málaráðgjafi. í»Ernst Retnh. Voittt. ;’<á Markneukirchen No. 326. - Beztu tegundir. - Lægsta verð. D. 0stlund prédikar i Betel sd. kl. 6,30 síðd. CTP/ni/nPM kosta hérá landi 1 kr. 50 au. um rnÆIVUmt árið. í Vesturheimi 60 cent. — Úrsögn skiifleg; ógild, nema komin sé til út g fyrir 1. okt. enda sé úrsegjandi skuldlaus við blaðið. á\2............. jjalddagi 1- okt. Prentsiniðjai* Frækorna'4.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.