Frækorn - 01.04.1909, Blaðsíða 8

Frækorn - 01.04.1909, Blaðsíða 8
56 FRÆKORN kæmi svo mjög í bága viðkjós- endnr sína, að þeir beiddu liann aó leggja niður þingmensku, ætti að gera það. Nú virðist hann ekki vera á því. Fundurinn var fjölsóttur, fjör- ugur og skemtilegur, og vafa- laust bindindismálinu til styrkt- ar. 30. þ. m. var önnur umræða um niálið í neðri deild alþingis. Töluðu þar inóti málinu Jón í Múla, Jón frá Hvanná og dr. Jón Þorkelsson, en með því töl- uðu auk framsögumanns nefnd- arinnar (séra Björns Rorláksson- ar, Dvergasteini) Skúli Thorodd- sen, Magnús Blöndahl og séra Sigurður Ounnarsson, og vörðu þeir allir vel og rækilega mál- stað bannvina. Um umræður andstæðinga er lítið að segja, en vér skulum þó benda á sitthvað: Kenning Jóns í Múla, um að það þyrfti að bera málið undir atkvæði kjósenda aftur, er vænt- anlega öllum auðsæ fjarstæða. Fyrst og fremst hafa kjósend- ur grei. ikga verið spurðir að því, hvort þeir vildu að lögleitt yrði að flutuingsbann á áfengum drykkj- um. Ekkerí er um það hægt að þrátta. Ekki er í neinar felur t'arið með þetta mál. Arið 1903 var frumvarp um algjört aðflutningsbann lagt fyrir alþingi, og prentað í þingtíðindunum. Slíkt hið sama átti sér stað árið 1905. Bjóðin vissi sannarlega hvað hún vildi, er hún 10. sept. 1908 krafðist aðflutningsbanns- ins. Að heimta nú aftur at- kvæðagreiðslu og draga þetta mál á langinn, er að hæðast að miklum meirihluta kjósenda. Pað er sama sem að halda, að þeir séu svo miklir skynskitfingar, að þeir skilji ekkert í málinu. Jón í Múla kallaði aðflutnings- bannið »þjóðai böl«. — Skyldi ekki einhverjir kjósendur vilja gefa honum sjálfum þennantitil — eftir því, hvernig hann lætur á þingi gegn jafn sjálfsögóu máli og aðflutningsbannið er. Jón Olafsson er óheppilegur mjög í þessu máli. Segist vera með málinu en er genginn í lið með þeim andstæðingum máls- ins sem vilja fresta málinu eða fá úrskurð um þaö aftur frá þjóð- inni. Málið var samþykt í gær til 3. umræðu. Aðflutningsbannsmálið á þingi. Þar hefir nefndin klofnað í þrent. Fjórir nefndarmenn, þeir Björn Jóns- son (B. Þorl.), Björn Kr., Sig. Gunn. og Stefán í Fagraskógi, ráða deild- inni til að samþykkja frv. með nokkr- um breytingum, því til bóta. Þeirjón frá Múlaogjón frá Hvanná leggja til að frv. verði felt, en að j öðrum kosti lagt aftur fyrir þing | 1911, og verði það líka samþykt ! [tá, skuli leggja það aftur undir at- kvæði kjósenda landsins með sama hætti og gert var í haust. Verði þá 3/b á móti lögunum, falli þau niður, hljóti ella konungs staðfest- ingu. Minsti-hlutinn, d.J. Þ., vill breyta frv. til muna, t. d. færa niðurallar sektir, leggja það aftur fyrir kjós- endur og fyrir alþingi 1911, ef það nær samþykki 3/5 allra atkvæðis- bærra manna á landinu 2 STOPÞAÐAR ÁLFTIR til sölu. Ritstj, ávísar, Nokkrar íbúðir til leigu 14. maí. Ritstj. ávísar. frá 3. P. Ityströni í Karlstad eru viðurkend að vera Mjóm' ^--legurst og édýrusteftír g.cð^ um. Markús Þorsleinsson Reykjavik. - Er nst Relnh. Voisrt, s" a Markneukirchen No. 326. Beztu tegundir. — Lægsta verð. Samkomur í „BETEL“. Sd. kl. 61 2 siðd, Prédikun. Mvd. kl. 81 4 síðd. Biblíulestur. Ld. kl. 11 f. h. Blblíuiestur eða prédikun. ■ .1 Lrf C oí/lrl RipnaeamLnmn til sölu í afgreiðslu »Frækorna Reykjavík. « Opinberun Jesú Krists. Helstu spádómar Opinberunarbókarinnar útlagðir samkvæmt guðs orði og mannkynssögunni. Eftir J. G. Matteson 224 bls. í stóru 8 bl. broti. Margar myndir í skrautbandi kr. 2,50. Heft kr. 1,75. Spádómar frelsarans og uppfyling þeirra samkvæmt ritningunni og mannkynssögunni Eftir J. G. Matteson. 200 bls í stóru 8 bl. broti. Margar myndir. í skrautb. 2,50. Andatrúin os: andaheimurinn eða lífið og dauðinn. Eftir Emil J. Aahrén. Með myndum af helstu foisprökkum andatrúarinnai, svo sem Margaret og Kate Fox, madame Blavatsky mr. Peters. E. d’Esperance, Karaðja prinsessa o fl, — 166 bls. Innb, 2 kr. Heft kr. 1,50. Vesrurinn til Krists- Eftir E. G. White 159 bls, Innb. í skrautb. Verð: 1,50. Endurkoma Jesú Kridts. Eftir James White. 31 bls. Heft, Verð: 0,15, hvíldardagur drottins os: helgihald hans fyr os: nú. Eftir David 0stlund 31 bls. I kápu. Verð: 0,25. Verði Ijós oí? hvíldardasrurjnn. Ef'ir David 0stlund. 88 bls. Heft. Verð: 0,25. Framantaldar bækur senrlast hvert á land sem vill án hækkunar fyrir burðargjald, sé andvirði þeirra fyrirfram sent til afgrei'slu Frækorna i peningabréfi, póstávísun eða í óbrúkuðum íslenzk- um fiímeikji m. I’öntun grciðlega afgreidd, hvort scm hún sé stór eða lítil. Af«:reiðsla „Frækorna/* Reyklavík. FRÆK0RN kosta hérá landi 1 kr 50 au. um árið. í Vesturheimi 60 cent. Úrsögn skiifleg; ógild, nema komin sé til útg fyrir 1. okt. enda sé ursegjandi skuldlaus við blaðið Gjalddngi 1. okt. Preptsmiðja -Erækorna".

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.