Frækorn - 30.06.1909, Blaðsíða 8
108
FRÆKORN
þurfum misjafnlega langan tíma til
þess að átta okkur.
Hið sama og hann helir William
Taft, hinn nýkosni forseti Bandaríkj-
anna, gert. I veizlu, sem haldin
var honum til heiðursíeinu Suður-
ríkjanna, hvolfdi hann staupinu sínu
og lýsti yfir því, að upp frá því
bragðaði hann ekki áfengi.
Hina sömu yfirlýsingu hefir Vil-
hjálmur Rýzkalandskeisari líka gert.
Og þegar hann, þjóðhöfðinginn í
sjálfu höfuðbóli Bakkusar, rekur
Bakkus út úr húsum sínum, þá
bendir það býsna sterklega til þess,
að valdi hans sé farið að hnigna.
Fáir munu gráta það.
En það sem höfðingjai nir nú
óðum eru farnir að sjá, það
var Abraham Lincoln nú fyrir meir
en hálfri öld búinn að skilja. Hann
neytti hvorki áfengis né tóbaks.
Aleit hvorttveggjaskaðlegt. Ogþegar
á hann er litið, þá virðist vcra
hægt fyrir uuglinga að komast
áfram og verða að mönnum án
víns og tóbaks; því eins og við
sjáum, varð ofurlítill maður úr
drengnum Abraham, þótt hann væri
strangur bindind:smaður.«
Grein þessi stendur í unglingatíma-
ritinu »Framtíðin«, sem séra N.
Stgr. Thorlaksson gefur út og prent-
að er í Winnipeg.
Afneitun.
Tilveru djöfulsins hefii sænskur
ríkiskirkjuprestur neitað á mjög svo
ákveðinn hátt. Kirkjuráð Svía hefir
ekkert við það að athuga. — Upp-
risu Jesú Krists afneita sumir lúth -
erskir prestar í Noregi.
CP/ETI/nRN *<ost«T liérá landi 1 kr. 50 au. um
rn/LI\Unii árið. í Vesturheimi 60 cent. —
Úrsögn skiifleg; ógild, nema komin sé til útg
fyrir 1. okt. enda sé úrsegjandi skuldlaus við blaðið
ujalddagi 1. okt.
KLL.UKKU
ÓKEYPIS
fær hver sá, sem kaupir 35 stykki
af hinum skrautlegu, litmáluðu liréf-
spjöldum vorum. Bréfspjöldin eru
með 4—9 litum, á fínum pappa og
útbúin eftir nýjustu tfzku. Hjá
bóksölum kostar stykkið 10- 15 au.,
en vér seljurr, 35 stykki fyriraðeins
2 kr. og sendum hverjum kaupanda
skrautlega klukku ókeypis.
TILBOÐ VORT
er ekkert tál, því bréfspjöldin eru
fullkomlega tveggja kr. virði, og
klukkan miklu meira veið. Vegna
þess vér höfum komist að mjög góð-
um kjarakatipum, og látum oss
nægja með mjög lílinn ágóða, erum
vér færir um að gera slík kostaboð.
Skiftavinir geta reynt tilboð vort
með því að senda fjögra aura frí-
merki í burðargjald, og skulu þeir
þá fá ókeypis sýnishorn af bréf-
spjöldunum. Ef bréfspjöldin ogklukk-
an reynist ekki eins og vér höfum
lofað, borgum vér kaupanda upp-
hæðina altur, þegar hann hefir sent
oss klukkuna og bréfspjöldin, óbrúk-
uð og óskemd, í síðasta lagi 5 dög-
um eftir móttöku (burðargjaldið verð-
urkaupandinn að leggja í kostnaðinn).
Vér getum ekki boðið mönnum betri
tryggingu fyrir áreiðanlegum viðskift-
urn.
KLUKKAN
er laglega tilbúin. Kassinn er úr tré
og útskorinn. Sjámyridina. Klukk-
an er 16 cm. á hæð og hefiir lóð
og strengi, vísirarnir eru eftirgjört
fílabein, klukkan er dregin upp einu
sinni á sólarhring og gengur eins
áreiðar.lega og dýrustu klukkur. Vér
reynum hverja klukku áður en 'nún
er send frá oss.
SKRIFIÐ EFTIR VERÐLISTA
VORUM
yfir hringi, armbönd, hálsfestar,
slipsnálar, brjóstnálar, manchet-
hnappa, herophona, fonografa, pípur,
reiðhjól, mótorreiðhjól og alt tilheyr-
andi reiðhjólum; harmonikur, vasaúr,
vekjaraklukkur, stofuklukkur, spila-
klukkur, skrautklukkur, úrfestar,
hnífa, púkaspil, Plat de Mennger
(kryddhaldara), skrautvörur, nikkel-
vörur,kinematografa, málverkamynd-
ir, verkfari, landbúnaðar og eldhúsá-
höld, fótboltar, loftþyngdarmælar o.
s. frv. Stærstu byrgðir. Bezta verð.
Alt keypt beina leið frá vcrksmiðjun-
um, og selt án milligöngumanna,
beint til k’upenda Verðlisti vor,
með litmyndum, er sendur ókeypis
og án burðargjalds, þeim sem óska
þess.
i.í.Skrifið eftir verðlista.
Hver pöntun er afgreidd gegn ávísun 2 kr. -|- 25 aura í burðargjald. Klukkan og bréfspjöldin fást einnig gegn
póstkröfu.
INDU STRI-M Aö ASINET, AKÍS.
Telefon 26.743 y. Colbjornsensíade 7. Kobenhavn B.
Prentsmiðja Frækorna - 1909.