Frækorn - 15.02.1910, Page 7
F R Æ K O R N
23
hann í augnabliks athugaleysi
hafði slept taumhaldi á sjálf-
um sér.
Fám dögum eftir heimkomu
Rikharðs var afmælisdagur Tóm-
asar; en honum var ekki eins
innanbrjósts og honum var vant
að vera við slík tækifæri. Þó
hann væri mjög glaður yfir þvi,
að Rikharð var búinn að fá
isekningu, þá hafði synd hans
gengið honum mjög til hjarta,
og hann hafði tekið sér mjög
nærri, að missa hundinn sinn,
svo hann var nú orðinn fölur
og grannleitur. Hann hafði
fengið leyfl til að verja degin-
um eins og hann vildi, og hann
tók bækurnar sínar með sér og
fór út á uppáhaldsblettinn sinn í
skóginum.
»0, hversu ólikur var afmæl-
isdagurinn minn í fyrraa, hugs-
aði Tómas. »Þá var Tiger ný-
kominn, og eg var svo hamingju-
samur, enda þótt mér þætti ekki
nærri því eins vænt um hann
þá eins og núna«. Tómas dró
djúpt andann, og sagði siðan
með sjálfum sér: »En eg vona,
að sumt sé betra en í fyrra.
kg vona eg sé farinn að vinna
sigur yfir sjálfum mér, og með
guðs hjálp vil eg aldrei gefast
upp í stríðinu. Bara eg gæti
nú unnið mér inn peninga til
þess að kaupa Tiger aftur!«
Meðan hann sat niðursokkinn í
þessar hugsanir, heyrði hann
h'U fotaíak, Sem hann þekti, og
gleðiop, og hinn góði gamli
vinur hans stökk beint í fangið
á honum.
»Tiger, gamli kunningi minn«!
sagði Tómas og reyndi að horfa
alvarlega á hann — þó liann
gæti varla tára bundist —,
»hvernig stendur á því, að þú
hleypur burt frá húsbónda þin-
um?«
Tiger svaraði með því að taka
upp bréf, sem hann af gleðilát-
unum haíði mist, og rétti það
að Tómasi. Bréfið hljóðaði
þannig:
»Barnið gott!
Tiger þrífst ekki hér, svo eg
verð að breyta um verustað
handa honum. Eg vil að hann
eigi góðan húsbónda, og af því
eg treysti þeim bezt, sem hafa
lært að stjórna sjálfum ser, þá
sendi eg hann til þín.
Ef þú vilt gæta hans vel,
mun eg verða þér mjög þakk-
látur.
Vinur þinn,
Majór White«.
Síðan las Tómas með tárin í
augunum:
»Eftirskrift: Eg þekki alla
söguna. Kæri ungi vinur minn,
vertu aldrei þreyttur á að gera
það, sem gott er«.
Jarðarför að siðums. d. adventista,
hin fyrsta hér á landi, fór fram
1. þ. m. Fyrsti látni meðlimur
nefhds safnaðar, stúlkan Sal-
gerður Gróa Guðmundsdóttir,
var þá jörðuð.
Húskveðja fór fyrst fram að
helmili hinnar látnu, og var
þar ekkert frábrugðið hérlendri
venju. — Eftir húskveðju var
líkið flutt í Fríkirkju — sein
fríki rkj usöfnuð urinn góð fú sl ega
hafði léð til afnota sökum þess,
að »Betel« var brunninn. —
Forstöðumaður s. d. adventista,
David Östlund, hélt bæði hús-
kveðjuna og líkræðuna. Aðal-
munurinn milli greftrunarsiða s.
d. adventista og Lútherstrúar-
manna er sá, að s. d. advent-
istar kasta ekki rekum á kistu.
Forstöðumaðurinn flutti bæn og
mælti því næst þessi orð yfir
liinni opnu gröf:
»Duftið hverfur til jarðarinn-
ar aftur, hvar það áður var, en
andinn fer til guðs, sem gaf
hann«. (Préd. 12, 7.),
»Menn þínii, sem dánir eru,
skulu lifna, mitt andvana fólk
skal upprísa . . . og jörðin skal
endurfæða hina framliðnu«. (Es.
26, 19.).
»Hinir dauðu munu upprísa
óforgengilegir«.
»Og þegar hið forgengilega
hefir íklæðst óforgengileikanum
og þetta hið dauðlega hefir í-
klæðst ódauðleikanum, þá muni
rætast orð það, sem ritað er:
Dauðinn er upp svelgdur til sig-
urs. Dauði, hvar er sigur þinn?
Dauði, hvar er broddur þinn?«
»Guði séu þakkir, sem gefur
oss sigurinn fyrir drottin vorn
Jesúm Krist« (1. Kor. 15. 52—
57).
Að því búnu var mokað í
gröfina og sungið: »Alt eins og
blómstrið eina«.
(Orsökin til þess, að s. d.
adventistar ekki »kasta rekum«
á kistu, er sú, að sá siður er
heiðinn að uppruna, var við
hafður hjá Grikkjum og Róm-
verjum og héldu menn þá, að
moldarrekurnar yrðu til þess að
»festa sálina í jörðu«, svo að
hún ekki gengi aftur. A Norð-
urlöndum heitir þessi siður »að
jarðfesta«. — Fyrir þá, sem
trúa guðs orði, að sálin eða
»andinn fer til guðs«, fellur
slíkur siður úr gildi, enda er
auðvitað hvergi sýnilegt í guðs
orði, að hánn hafi verið notað-
ur af neinum trúuðum manni).
Jarðarför þessi var mjög vel