Frækorn - 30.03.1910, Page 6

Frækorn - 30.03.1910, Page 6
38 Til „saimleiksleitanda“. Bré{ yðar er undirskrifað þessu orði, og eg get ekki nefnt yður öðru nafni; verð að vona, að svar mitt nái á þennan hátt fram til yðar og — ef til vill gæti átt erindi til einhvers annars auk yðar, — einhvers, sem líka með réttu geta nefnt stg þéssu nafni. Þér segið: «Það hefir veriðtíma- bil á æfi minni svo erfitt, að eg var algjörlega búinn að tapa trú á guðs orði: sömuleiðis hafði eg mist traust á, að nokkur maður hefði huggun að flytja þreyttum sálum.« Frá þessu eruð þér ko,minn nú, guði sé lof. Slíkt ástand er ægi- legt, og bróðurlega vil eg biðjayð- ur um að gjöra alt, sem þér getið, til þess að komast ekki í það aftur. Það er farið að birta eitthvað til í sálu yðar, en ekki nærri nóg. Þér eruð enn ekki kominn til fullrar vissu, þótt þér séuð farnir að trúa, að guð tali í heilagri ritningu til yðar, og þótt þér, eins og þérseg- ið í bréfi yðar, séuð farinn »að finna, að guðs orð . . . hafði flutt frumgróða hinnar himnesku vonar inn í sá!u« yðar. »Tvö gagnstæð öfl« eru að starfa í sálu yðar. Þér viljið leitaaðstoð- ar til þess að ná festu, en getið varla komist til þess. Varist að þér séuð ekki að stríða gegn guðs orði. Ef þér eruð að því, þá getið þér aldrei öðlast fyll- ingu guðs andá. Þér nefnið mann, sem þér eruð viss um, að »hafi veitt anda hans viðtöku í fyllingu«, en samt segist þér ekki langa til að öðlast sama skílning á guðs orði og þessi mað- ur. Eruð þér viss um, að skiln- ingur hans á guðs orði sé ekki einmitt verk og áhrif heilags anda? Er ekki gjöf heilags anda svö mikilsverð, að þér viljið leggjaaltí sölurnar til þess að öðlast hana? Eigin skoðanir þurfum vér að leggja á altarið, láta guðsanda ein- an fyrir orð guðs ráða, hverju vér eigum að trúa. Ogjesússegir: »Ef sá er nokkru, sem vill gjöra hans [guðsj vilja, hann mun komast að fRÆKORN raun um, hvort lærdómurinn er af guði.« Jóh. 7, 17. »Eg vildi gjarnan trúa öllu guðs orði«, segið þér; »en það er svo erfitt, eg þekki það ekki nógu vel, Og finst þáð vera nokkuð torskilið, en þó öllu fremur tvírætt, og ekki nógu ákveðin vissa fyrir, að hver einasta setning sé óbreyttguðsorð.* — Hikið ekki við að gjöraguðs vilja, svo langt, sem þér skiljið; þá mun það svæði aukast hjá yður, þar sem vissan ræðir, og vissunni fylgir sæla og friður. Ekkert verð- ur yður betur endurgoldið heldur en hlýðni og traust til guðs., Látið engan dag líða, svo þér leitið ekki í guðs orði eða þá í umhugsun um eitthvert orð í ritn- ingunni eftir meira Ijósi. Og biðj- ið um Ijós. Þá mun rætastúrerfið- leikum yðar. >Ekki nógu ákveðin vissa fyrir því, að »hver einasta setning sé óbreytt gúðs orð«. —= Hvað segir Jesús? »Ritningin getur ekki raskast*. Jóh. 10,35. — »Maður- inn lifir ekki af einu saman brauði, heldur af sérhverju orði, sem fram gengur af guðs munni.« Matt. 4, 4. »Þau orð, sem þú [guð] gafst mér, hef eg gefið þeim; þeir hafa tekið við þeim.« Jóh. 17, 8. »Ö1I ritning er innblásin af guði.« ■ 2 Tím. 3, 16. »Hinir helgu guðs menn töluðu, til knúðiraf heilögum anda«. 2. Pét. 1, 21. Alt eða ekkert! Það er eina örugga ráðið til fullkomínnar vissu, að taka alt guðs orð og trúa því ogfylgja. Ouð gefi yður náð til þess! »Ó, því er svo erfitt að finna sannleikann«? Af því áð sannleikurinn er svo dýrmætur, getur ekkert annað end- urgjald dugað gagnvarthonum held- ur en tárhrein sannleikslöngun,full- kominn vilji á því að hlýða öllum sannleika. Þeim, sem er kominn svo langt í einlægni, hann er orðinn sjálfur svo sannur, að sannleikurinn kemur til hans og tekur sér aðsetur hjá honum. »|esús sagði þá við þá Oyðinga, sem á hann höfðu trúað: ef þér haldið stöðugt við mitt orð, þá eruð þér sannarlega mínirlærisvein- ar. Þér munuð þekkja sannleikann, og sannleikurinn murr gjöra yður frjálsa.« Jóh. 8, 31. 32. Þér mælist til þess að eg biðjf fyrir yður. Ekkert ermérkærara. — Eg þakka guði fyrir yður og bið hann að opna sálu yðar og hjarta fyrir fyllingu náðar sinnar. Yðar einlægur David Östlund. BHjlían nýja. Frh. Nýja testamentis-þýðingin bervíða vott um, að ekki hafi verið unnið að þeirri þýðingu með það fyrir augunum, að þýðingin yrði ein heild. Ýmsíf' menn hafa skift með sér verkum, einn tekið eitt guðspjall og nokkur bréf og annar annað guð- spjall og önnur bréf. Hver þýðandi hefir svo sinn eig- in rithátt, og því hefði verið nauð- synlegt, að þýðendurnir hefðu tekið sér tíma til þess að lesa saman og lagfæra sín á milli, svo að blærinn á ölln verkinu yrði einn og hinn sami. Líklegt er, að eitthvað hafi verið gjört í þessa átt, en víst, að ekki hafi Verið nógu mikið gjött aðþví. T. d. er gríska orðið proskynein ■ á sömum stöðum þýtt »sýna lotn- ingu« (Matt. 2, 2; 8, 11; 28,9. 17), en á öðrum stöðum »tilbiðja« (Matt. 4, 9; Lúk. 24, 52). Á sömum stöðum er auðsætt, að ekki hafi verið nægilega mikið hugs-. að um efnið. T. d. stendur í Ef. 1, 19: »Mik- illeiki máttar hanS gegn oss«, í stað »mikilleiki máttarhans til handaoss«; máttur guðs gegn oss er ekkert fagnaðarerindi handa mönnum; sá máttnr yrði ekki frelsun, heldur eyðileggitig. (Samber Ef. 3, 3;Róm. 3, 22, og 2. Kor. 13, 4.) í Fil. 2, 6 stendur: »sem áleitþað ekki, þótt liann væri í guðs mynd, rán að vera jafn guöi, heldur af-

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.