Frækorn - 30.03.1910, Síða 7
39
F R Æ K O R N
Mæddist henni. Um þennan stað
segir séra Guðm. Einarsson í rit-
gerð sinni, sem vér áður höfum
getið utn:
»Hugsun Páls hér er ljós, en erf-
itt að þýða orðrétt á íslenzku, og
þessvegná verður líka nýja þyðing-
in meiningarlaus, því orðin þótt og
ráti útiloka hvort annað. Þar eð
hann var í guðs mynd, gat það ekki
verið neitt rán að vera guði líkur
það var hið eina eðlilega, og þess
vegna er hins vegar ekki hægt að
nota gagnst()ðuteti gi ti gu na þótt,ú rán
er notað, en mestar líkur eru til
þess, að það orð sé skökk þýðing.
Hugsun Páls er þetta: »sem, þótt
hann væri í guðs mynd, miklaðist
ekki af því að vera jafn guði, held-
ur afhlæddist henni«, (þ- e.: Jesús
var eigi svo eigingjarn, að hann
álili það, að vera jafn guði, slíkan
fjársjóð, sem ekki mætti sjá af eitt
augnabíik; nei, hann afklæddistguðs
myndinni af umhyggju fyrir velferð
mannanna, mat meir hag annara en
sjálfs sín)«.
Um Kól. 4, 11 segir hann:
»Þeir eru af umskurninni og
þeir einir eru samverkamenn mínir
fyrir guðs ríki«. Þetta getur Páll
ómögulega sagt, j)ar sem hann þó
heldur áfrani að teljá upp samverka-
menn sfna, heldur er meiningin sú,
að þeir sem áður eru nefndir, eru
hinir einu samverkamenn hans af
gyðingaættum, og því er rétt að
Þýða þannig: >sþeir eru af um-
skurninni, hinir einu samverkamenn
mínir fyrir guðs ríki«.
Ennfremur segir hann umTit. 1,16:
»Þeir segjast svo sem þekkja
guð, en afrteitajjhonum með verk-
unum; eru þeir viðbjóðslegir og ó-
hlýðnir« o. s. frv., en á að vera:
»Þeir segjast þekkja guð, en afneita
honum með verkunum, með því að
þeir eru viðbjóðslegir og óhlýðnir.«
o. s. frv. Með því að skjóta orðun-
um «svo setn» inn í setninguna er
þessum i;þungu'i alvöruorðum Páls
breytt f háð og.afjþví leiðir svo
aftur að þýða verður hluttaksorðið
eins og eifaldan framsöguhátt «eru
þeir»^\ staðinn fyrir: «með því að
þeir eru», eins og hluttaksorð ntít.
er þýtt í Róm. 6,6; II. Kor. 1,7,
Gal, 3,18; Ef. 6,8 o. fl.’«
Þetta og margt annað, sem hann
hefir fundið að, virtist vera á góð-
um rökum bygt.
Hví skyldi ekkert vera lagað af
þessu og fleiru í endurprentun nýju
þýðingarinnar?
F R É T T I R.
Tilkynning
frá stjórnarnefnd Hafrannsóknanna.
(Kommissionin for Havundersögelser).
Frá ómunatíð hafa frakkneskir sardínu-
veiðendur brúkað söltuð þorskhrogn
(gotu) við veiðar sínar, á þann hátt, að
hrognin eru mulin og þeim kastað 1
sjóinn í nánd við netin. Þegar hrogn-
kornin sökkva nú hægt og seint, eitt
og eitt, lokka þau sardínuna að, þvi að
hún er nijög sólgin í fiskahrogn, en
um leið gengur hún í net, sem fyrir
hana eru lögð, og festist í þeim (anetj-
ast). Með þessari aðferð fást stærstar
og beztar sardínur, og það eru nu eigi
aðeins frekkneskir fiskimenn, er hata
hana, heldur fer hún einnig í voxt með-
al spánskra og portúgiskra sardínuveið-
enda. Við þetta hefir eftirspurnm eftir
agninu — söltuðu hrognunum — vaxið
svo nrjög, að framleiðslan fullnægirhenni
ekki lengur. . , ,. . ..
Sökum þess, að malefm þettaernnk-
ilsvarðandi fyrir sardmuveiðendur a
Frakklandi, hefir stjórnin þar skipað
nefnd manna er á að vinna að þvi að
framleiðsla saltaðra hrogna verði auk-
in sem mest má verða. Nefndin hefir
snúið sér til manna, er hafa á hendi
stjórn fiskiveiðamála í yinsum londum
skýrt frá málavöxtum og bent a, ao
hrognframleiðslan yrði eigi aðeins Frakk-
neskum sardínu veiðendum til goðs,
heldur einnig framleiðendum a Norður-
löndurn, sem að líkindum geta gert sér
von um mikla sölu á söltuðum hrogn-
um ineð ábatavænlegum kjörum.
Af þessari ástæðu vill stjórnarnefnd
hafrannsóknanna eigi láta hjá líða, að
vekja með þessum línum athygli is-
lenzkra útgerðarmanna og fiskimanna a
því að æskilegt væri, að framleiðsla salt-
aðra hrðgna (gotu) yrði aukin. Nanari
upplýsingar nrá fá með því, að snua
sér til mín undirritaðs. Her skal að
eins tekið fram, að áríðandi er, að með-
ferð, söltun og aðgreining hrognanna
sé sem vönduðust, og að þær hrogna-
tegundir, sem komið getur til greina,
þegar um íslensk hrogn er að ræða,
eru, auk þorskhrogna, ufsa-, löngu-, ýsu-,
síldar-, og ef til vill einnig keilu-hrogn.
Johs. Schmidt, dr. phil.
forstöðumaður fiskirannsóknanna við
Færeyjar og tsland.
jens Koefoedsgade 2,
Kjöbenlvavn.
Kjötbindindi.
Siáturfélaga-sanibandið í Banda-
ríkjunum hefir hækkað verðið á
kjöti jafnt og þétt síðustu árin,
svo að það var nú í vetur 60-^-
70% hærra, en það var fyrir 5
árum. Samt sem áður hefir land-
bunaðarráéherrann sýnt fram á það
í nyútkomnum landshagsskýrsl-
um, að bændur fái ekki metra
fyrir fénað sinn nú en áður. Verð-
ið á lifandi fénaði hafi ekkeft
hækkað siðastliðin 5 ár. Og að
sömu niðurstöðu hefir stjórnin
komist. Hún hefir verið að rann-
saka þetta ntál í síðastl. 6 mán-
uði, og segir, að þetta háa kjöt-
verð sé eingöngu sambandinu að
kenna. — Hreyfing mikil hefir
vaknað í Bandaríkjunum, til þess
að vinna á móti þessu okur-sam-
bandi, er það að ganga í algert
kjötbindindi. — Nýskeð komu
fulltrúar úr öllum fyikjum Banda-
ríkjanna saman í Chicago, til þe-s
að taka saman ráð sín gegn sam
bandinu. Kjötbindindið vinn-
ur æ rneira og meira fylgi. Nu
fyrir síðustu mánaðamót höfðu
meir en þrjár miljónir manna skrif
að undir bindindisheitið. - Taft
Bandaríkjaforseti hefir lálið í Ijósi,
að hann væri eindregið með-
mæltur því, að menn hættualger-
iega allri verzlun við sláturfélög-
in, en ekki hefir hann þó enn þá
skrifað undir bindindisheitið sjálf-
Sagt er, að kjöt sé nú sem
ur. —ö- — ,
óðast aðlækkaí verði aftur. Log-
fræðingar fullyrða, að hæstiiéttur
muni dæma sambandið til að leys-
ast upp.
Fjársvik.
17. marz sögðu dönsk blöð.frá
miklum fjársvikum á Frakklandi,
er stóðu í sambandi við sölu
kirkjueignanna.
Eins og kunnugt er hefir rík-
ið nýlega lagt kirkjueignirnar und-
ir 'sig- J........... _
Signufljótið ! jj ' ^
aftur að .aukast,