Frækorn - 18.05.1910, Page 4
60
F R Æ K O R N
úm Moody, var lygi, sem eg hélt
f)á, að væri áreiðanlegur sannleikur.
Þegar hann hóf hið mikla starf sitt
í; Lundúnaborg, þá var sagt að hann
og Sankey hefðu verið sendir þang-
að frá orgelsmíða-félagi, og fengju
500 pd. sterl* árslaun. Og í einu
helsta dagblaðinu í New-York stóðu
þessi orð í ritstjórnargrein (22. júní
1875): »Vér höfum sannfrétt, að
þeir Moody og Sankey voru send-
ir til Englands í gróðraskyni af
Barnum**«. Þessari Iygi trúðu allir.
Og má svo í stuttu máli segja að ein lyg-
in,um hann hafi rekið aðra alt framá
SÍÖasta missiri. Hef eg jafnvel nú
eftir dauða hans heyrt menn tala
um hinn mikla auð hans og fjár-
kröfur þær, er hann hafi sífelt farið
með hvar sem hann hélt samkom-
ur. En mér er kunnugt um það
af. náinni viðkynningu, að þessar
sögur höfðu við allsekkertaðstyðj-
ast. En þrátt fyrir alla þessa mót-
spyrnu og álygi gekk Moody beint
að marki sínu og lét það ekki á
sig fá. Hann sagði við mig einu
sinni: »Látum aðra segja og gera
þíð sem þeim sýnist; en við
skulum haldaokkurað guði ogganga
beint okkar leið,«
pjórða atriði í lífi Moody’s er
briennandi löngun til þess að koma
glptuðum sálum á rétta Ieið oghið
mikla sigurafl er þeirri löngunfylgj-
ir. — Skömmu eftir afturhvarf sittj
fékk hann sterka hvöt til að bjarga
öðrUm frá glötun, og frá því tókl
hann að boða mönnum erindi Krists
»í tíma og ótíma«. Hann varjafn-
reiðubúinn að tala við menn um
sáluhjálp þeirra hvarsem var og hve-
nær sem vera skyldi, hvort heldur
var á nóttu eða degi.
Hlaut hann oft ámæli fyrir ofur-
kapp' sitt í þessum efnum; en stund-
um ber það og við, að þar sem
sagt var, að hann hefði gert meira
ilt en gott, þar tóku menn síðar við
Kristi, — og þökkuöu einmittáleitni
Moody’s afturhvarf sitt. — Hann
var seint og snemma á vakningar-
starfi sínu. Eg heid hann hafi ekki
getað farið fram hjá mannþyrpingu
*) = QOOOJkrónur.
**) Maður sem var heimsfrægur fyrir
einkénnileg gróðabíögð.
án þess hann langaði til aðprédika
fagnaðarerindið fyrir þeim. Við
vorum einu sinni á reið f
Chicago, þar sem niannfjökli var
mikill á strætum, en um sama leyti
ók Harrison borgarstjóri með mikilli
viðhöfn til ráðhússins; sneri Moody
sér þá snögglega að mér ogsagði:
»Við verðum að prédika fyrir mönn-
unum þeim ’arna — ekki gerir
hann það þessi!« Eitt af leikhúsum
borgarinnar, sem-var þar ekki langt
frá, var; Ieigt íj einu-vetfangi þog
samkomur hafnarf :
Hver sem kom tif að^finna hann
lokið.
Enginn hlutur hefir verið hjarta
mínu jafn sterk hvöt til að virða
fyrir mér lífsferil Moody’s, ogjafn-
framt knúð fram hjá mér sterkan
áfellisdóm á andlegu skeytingarleysi
— eins og þessi óaflátlega löngun
hans til að bjarga viltum sálum.- —
Frh."
G-reftrunarvenjur.
Björn Bjarnarson íOrafarholti ritar
um ýmislegt þar að lútandi í Lög-
réttu 14. þ. m. Sumt segir hann
goít pg gilt í þeirri grein, en sumt
virðist eigi nógu vel hugsað. Hann
lofar fyrst eins og rétt er tilraunir
þær, sem nú er verið að gera til
þess að afmá »kransa-ráðleysuna«,
sem hann svo nefnir. Þá segir
liann: »Mundi ekki tnega koma
því lagi á, að allar líkkistur (ílátin
undir hina örendu hkama) vaéfu
hafðar eins að útliti ?«
verða að kosta útförina, þá þykir
sanngjarnt, að þeir fái eitthvað að
ráða um útlitið ög kostnað þann,
scm jarðarförinni er samfara. Með-
an »sitt sýnist hverjum« í svo mörgu
er bezt að hafa frelsið, þar seth það
er öllum • skaðlaust.
Tillaga hr. B. B. um að hætta að
grafa í jörðu geti í sjálfu sér verið
,;svr
Meþodistakirkja í Kaupmannahöfn, sem notuð hefir verið jöfnum
höndum til guðsþjónustuhalds og gistingahúss
handa heimilslausum mönnum.
á skrifstofu' hans, hvort heldur það i Já, en hvernig? Ekki vill þó
voru fréttaritarar eðaaðrir alls ókunn-^, hr. B. B. koma löguni á um það,
ugir menn, mátti búast við að að allar iíkkistur hljóti að vera eins?
hann færi að spyrja þá um sálu-“s Hvaða vinningur væri í því?
hjálparefni, áður en erindi þeirra var@i t Meðan hinir eftirlifandi ættingjar