Frækorn - 01.04.1912, Blaðsíða 1

Frækorn - 01.04.1912, Blaðsíða 1
nf* I Arg. kostar hér á landi 75 au. f IJ. AKvJ.j Vesturheim 40 cents. Qjaldd. 1 okt. REYKJAVIK,APRÍL 1912. Augflýsingar 1 Jcr. 25 au. 'pumluiiginn. Afgr. Austurstr.17. - Prsm. D. Östlunds 3. TBL. Sjá guðs lamb. 1. Mós. 22, 1—8. Þaö ertæplega til nokkur sá stað- ur í guðs bók, er eins gagntekur hjarta vort, sem þessi undraverða frásaga, þegar Abraham gekk við hlið sonarins, sem hann hafði orð- ið að bíða eftir tuttugu og fjögur ár, en varð nú að fórna í hlýðni við vilja drottins, — sonur, er með hverju ári varð æ dýrmætari hjarta föðursins. En svo dýrðlegur var guð fyrir Abraham, svo mikill kær- leikur guðs og vald hans áhrifa- mikið, að þegar guð segir: Tak ísaak, þinn einkason, sem þú elskar, og far þú til Móríalands og offra honum þar sem brennifórn, þá hikar hann ekki eitt augnablik, heldur fer og gjörir það sem guð bauð hon- um. Eflaust þekti guð sjálfur það, sem hann krrafðist af Abraham, og guð setur sig í spor Abrahams, þegar hann segir: tak son þinn, seni þú elskar. Eins og hann segði: eg þekki erfiðleika þína, eg veit hvað þú verður aö leggja í sölurnar, en eg skal gefa þjer sam- svarandi krafta. Ouð lítur til þess tíma, þegar hann sjálfur átti að taka soninn, sem hann elskaði, og leggja hann á altarið. Guð segir: jf aðir vor (Sbr. sálminn í 12. árg. Frækorna, 5. tbl.) Hallgrímur Þorsíeinsson iæ wm^m^=^m=:wm t r^ n rrn c c Fað - ir vor, fað - ir vor á himn - i há h um, Ú ^j^y t- I ' > t i _§§ hjálp-in trú í allr - i neyð, £ Ji * J? A J ¦# «----m I »----;----—------» að þig kall-að föð-ur fá - um, J ' LM Ö£ __i_ r r ¥3_. |T\ _-=t i rf^WfnfrW frið-ar oss í lífi' ogdeyð;~ljómaslær á lífs - ins skeið. f J J J_J_ 35=__ f-^f=f- i_J Ji^=_ i f r e U J. Tak ísaak, þinn einkason, sem þú elskar, og far þú til Móríalands og offra honum þar sem brennifórn— og hann fer. Þegar hann skilur við sveinana segir hann: Verið hér hjá asnanum, en eg og sveinn- inn við munum ganga þangað, til aö biðjast fyrir og komum svo

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.