Frækorn - 01.04.1912, Page 1

Frækorn - 01.04.1912, Page 1
13.ARG. Árg. kostar hér á landi 75 au. í Vesturheim 40 cents. Qjaldd. 1 okt. REYKJAVÍK, APRÍL 1912 Auglýsingar 1 kr. 25 au. ‘pumiunginn. ^ 'TDV Afgr. Austurstr.17. - Prsm. D. Östlunds 'DL. Baðir vor (Sbr. sálminn í 12. árg. Frækorna, 5. tbl.) Hallgrímur Porsteinsson fa-~—'— II ;S*t-3E ri"Tr r T c r f Kfj Fað - ir vor, fað - ir vor á himn - i há - um, m má *: *• ^ j? ^ í ífjl fe P 4-JM- • 3- í?‘TIi m rt r-rff TTf rThf T f hjálp-in trú í allr - i neyð, að þig kall-að föð-ur fá - um, 1 f J! J< J> A-J- , i-^-J. f J ,1 | JjJ j { r r r f~r f | ;J. Í =Í n ’ FTfTfff :T r ■ • frið-ar oss í lífi’ ogdeyðpljóma slær á Iífs - ins skeið. u J h I I j- rfTffr I <g- ^=r=s= tí j. Sjá guðs lamb. 1. Mós. 22, 1—8. Það ertæplega til nokkur sá stað- ur í guðs bók, er eins gagntekur hjarta vort, sein þessi undraverða frásaga, þegar Abraham gekk við hlið sonarins, sem hann hafði orð- ið að bíða eftir tuttugu og fjögur ár, en varð nú að fórna í hlýðni við vilja drottins, — sonur, er með hverju ári varð æ dýrmætari hjarta föðursins. En svo dýrðlegur var guð fyrir Abraham, svo mikill kær- leikur guðs og vald hans áhrifa- mikið, að þegar guð segir: Tak ísaak, þinn einkason, sem þú elskar, og far þú til Móríalands og offra honum þar sem brennifórn, þá hikar hann ekki eitt augnablik, heldur fer og gjörir það sem guð bauð hon- um. Eflaust þekti guð sjálfur það, sem hann krrafðist af Abraham, og guð setur sig í spor Abrahams, þegar hann segir: tak son þinn, sem þú elskar. Eins og hann segði: eg þekki erfiðleika þína, eg veit hvað þú verður aö leggja í sölurnar, en eg skal gefa þjer sam- svarandi krafta. Guð lítur til þess tíma, þegar hann sjálfur átti að taka sonínn, sem hann elskaði, og leggja hann á altarið. Guð segir: Tak ísaak, þinn einkason, sem þú elskar, og far þú til Móríalands og offra honum þar sem brennifórn— og hann fer. Þegar hann skilur við sveinana segir hann: Verið hér hjá asnanum, en eg og sveinn- inn við munum ganga þangað, til að biðjast fyrir og komum svo

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.