Frækorn - 01.04.1912, Page 5

Frækorn - 01.04.1912, Page 5
F R Æ K O R N 21 vísað úr landi. En þá er uppreisn- in hófst í Wutchang síðast-liðið haust, sá stjórnin þann kost vænst- an að leita á náðir hans, og heita á hann til fulltingis. Lét hann til leiðast um síðir og fékk nokkurs- konar alræðisvald í hendur. Vildi hann gera ríkið að þingbundnu kon- ungsríki. Uppreisnin hélt áfram og voru háðar orustur með uppreistarliðinu og stjórnarhernum og veitti ýmsum betur. Var það ætlan flestra, að Yuan-Shi Kai lefði getað brotið uppreistarmenn á bak aftur með að aldri en nú hálf fimtugur. Hefir hann verið 15 ár í útlegð og not- að tímann til þess að efla félags- skap meðal landa sinn um allan heim og stofna ótal íjelög til þess að vinna að hugsjónum sínum: að stofna lýðveldi í Kína og kenna þjóðinni að hagnýta sér vestræna menningu. — Maðurinn er stórvit- ur og skörungur að sama skapi. Hefur honum orðið afarmikið á- gengt ekki síst meðal auðugra landa sinna í Vesturheimi og hafa þeir stutt hreyfinguna af megni. Sun-Yat-Sen brá við frá Lund- þúsundir fyrir uppreistina. Sneri þriðjungur í lið með uppre'star- rnönnum og auk þess höfðu þeir á að skipa miklu fjölmenni sjálf- boðaliða. — Stjórnarherinn, um 200 þúsund, fylgdi Yuan-Shi-Kai Nú var ekki annað sýnna, en alt færi í bál og brand. En þá tóku foringjarnir að semja sín á milli, og varð það að sætt um síðir, að Yuan-Shi Kai tókst á hendur að fá konungsættina til þess að afsala sér völdum og mæla með stofnun lýð- veldis, gegn því að halda eignum og lífeyri, og því næst lagði Sun- bervaldi, ef hann liefði haldið til streitu. Nú er að nefna höfuðforingja lýðveldismanna: Sun-Yat-Sen. Hann er kínversk'ar höfðingar- 'Sttar og hafa þeir frændur fyrrum Verið við riðnir uppreisnir gegn yf- 'fráðuni Mandsjúa. Vildi Sun-Yat- Sen fyrrum styrkja til ríkis hina fornu konungaætt, er völd misti '644. Sá ættleggur er enn í Kína. Sun-Yat-Sen hóf uppreisn í Kanton ^jer á árunmn, en hún var bæld jbður. Varð hann þa landflólta til -Jypan og síðan til Vesturheims og Norðurálfu. Þá var hann þrítugur únum í haust og tókst á hendur forustu lýðvaldsmanna. VaraltSuð- ur-Kína á valdi þeirra og settu þeir stjórn á stofn í Nanking. Þangað var stefnt fulltrúum lýðvaldsmanna um alt ríkið og kusu þeir Sun-Yat- Sen fyrir forseta hins Kínverska lýðveldis. Tókst honum að koma góðu skipulagi á í þessu nýa ríki, sem tók yfir Suður-Kína. Voru íbú- ar þess hluta Kínaveldis um 200 rmljónir manna. I annan stað réð Yuan-Shi-Kai fyi r norðurhluta landsins, þar sem íbúar eru um 170 milj. Kína- her hafði verið um 300 Yat-Sen- niður forsetatign sína, en Yuan-Shi-Kai var kosinn í einu hljóði forseti hins kínverska lýð- veldis, sem nú tekur yfir alt ríkið. Báðir þessir höfðingjar liafa þótt sýna mikla yfirburði og ósjerplægni í vandamálum þessum Að vísu er ekki séð fyrir endan á deilunum, því að upp hafa risið nýir flokkar, er steypa vilja lýðveldinu. En það má óhætt fullyrða, að þessi stór- kostlega umbylting hefur tekist með minni blóðsúthellingum og meira dugnaði og fyrirhyggju, en nokkur maður gat gert sér í hugarlund.

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.