Frækorn - 11.08.1912, Blaðsíða 8

Frækorn - 11.08.1912, Blaðsíða 8
48 F R Æ K O R N SÍMSKEYTI ttsr Vjer gefum 2000 kr. í verdlaun! Til þess að kynna vörur vorar hvarvetna, gefum vjer hvej- um þeim, er kaupir hjá oss: Anker-Remontoir Karl- eða kven-úr eða einhvern annan verðmætan hlut með því skilyrði að pöntun fylgi á ágætlega eftirgerðri Diana gullkeðju og jafn- framt kr. 1.65 með póstávísun eða í frímerkjum. Sendingin fer með fyrsta pósti. 'JK.wtxxS eJUt aÆ fwem $ex\&\n$\x J\^$u fcauplaust út e5a atvuav vevBmætuv Mut- ut. Sewðilwsxw ev ^eud ó^e^p'vs. P^fT Hinn stóri skrautverðlisti vor yíir allar vörutegundir fylgir hverri sendingu, Skrifið þegar: C. ChristensensVarehus Saxogade 50, KöbenhavnV. Stofnaðl895. Stofnað 1895. sjá, hvort Anderson beri nú heim við sjálfan sig, er velkonsið að sjá skýrslu hans hjá mjer. — Jeg mótmæli því, að jeg hafi gefið Anderson þá hugmynd, að Sambandið ætti Frækorn, og mjer finst, að hann hljóti að vita betur. Annars skírskota jeg til fyrri greina minna um þetta mál, Þær eru skýrar og enn með öllu óhraktar. Þetta mál er orðið of langt og þreyt- andi fyrir háttvirta lesendur blaðsins, °g ieg sie enga ástæðu til að orðlengja frekar um það að svo komnu, en að end- ingu skal jeg taka það fram, að bar- dagaaðferð andstæðinga minna þarf að þekkjast af almenningi: Nú þriðja sinni hafa þeir keypt 1500 eint. aukreitis af beim Vísisblöðum,sem þeir skrifa í, en sett sem skilyrði, að ekkert orð frá mjer mætti vera í þeim blöðum. Er tilgangurinn með þessu að útbreiða greinarnar, þar scm jeg ekki geti náð að svara? Sumir munu kalla þetta myrkraverk. — Annars er mjer spurn: Skyldi þetta standa í sambandi við það, að einn af þjónum Olsens fyrir nokkru, í heimildarleysi og mjer óafvitandi, náði burtu úr mínum húsum áskrifendalista • Fr;ekorna«, sem hann tók afrit af. Jeg ogkonamín vorum svoheppin að standa manninn að »ritstarfi« þessu, svo ekki tjáir að neita. — Sjeu Vísisblöð þessi send Frækorna-kaupenduin, þótt listinn sje með röngu fenginn, þá get jeg samt svarað.— En þetta þurfti skýringar við —»sannleikans vegna«. D. Östlund. Svar við grein eftir N.Anderson (í Vísi 9, ’ág 12). Anderson játar nú á sig, að hafa tekið kaupenda-lista blaðs míns og af- ritað. Hann hefur gjört það í atgerðu heimildarieysi, því að þegar hann laumaðist til að ná kaupendaskránni úr mínum húsum heim til sín, til afritunar, þá var hann hættur að starfa fyrir blaðið og skilinn við mig. Eftir þann íima hafði hann engan minsta rjett til að blanda sjer inn í skulda- viðskifti kaupenda mínna við mig. Og yfirklór Andersons um þetta gerir að- eins ilt verra. Þegar jeg ávítaði hann fyrir að hafa tekið skrána, sagði hann ekkert um innheimtu,sem ekki var von, heldur sagðist hann vílja hafa nöfnin til þess síðar aðgeta heimsótt mennina, en nú er þetta orðið hringsnúið hjá honum, eins og fleira. Jeg lýsi hjer með yfir því, að herra Nils Anderson hefur enga heimild til að^ás^hj£k^_^i^ÆnEkorn^o^enga heimild^il^að^ak^^jnóti^eninguni fyrir blaðið. Að hann afneitar Olsen sem hús- bónda, skal jeg ekki fást um. Olsen fyrirgefur honum það. Frásögnina um Frækorna-listann rit- aði jeg til þess að benda almenningi á bardaga-aðferð andstæðinga mínna. Og í því efni sannar hún það sem sanna þarf. 7„ M2. D. Östlund. Bóksalar úti um land, sem hafa bækur ó- seldar frá mér, eru beðnir um að endursenda þær allar nú þegar og um leið að senda mér skilagrein fyrir sölunni. D. Östlund Samkomu heldur D. Östlund fyrst um sinn hvern sunnudag kl. ó1/^ síðd. í Bergstaðastræti no. 3 Gamaltjárn, kopar, lát- ún, blýkaupir Vald. Poul- sen, Hverfisg. 6, Reykja- vík.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.