Frækorn - 01.09.1912, Blaðsíða 8

Frækorn - 01.09.1912, Blaðsíða 8
F R Æ K O R N Þrjú góð ráð. 1) Víð reiði: Farðu, svofljólt sem þú getur, út í fríska loftið, burt frá öllum mönnum, og hrópa þú til vindsins, hvílíkur heimskingi þú ert. Reiðin fer undir eins frá þjer. 2) Við öfund: Farðu til hinna fátæku. Líttu á heímilí þeirra, Ijeleg rúm, Ijeleg föt og skó! Skoðaðu matinn, sem kemur á borð þeirra. Forvitnastu um tekj- ur þeirra og hugsaðu um, hvern- ig þær mundu endast þjer. Peg- ar þú svo kemur aftur, mun öf- undin horfin þjer. 3) Við ærugírni og mikil- mensku: Farðu út í kirkjugarð- inn og lestu á leiðunum. Parna sjer þú enda allra jarðnesku upp- hefðarhu^sa.ia. Þú munt þá eiga hægí með að sjá sjálfan þig eins og þú ert og frelsast frá þeirri miklu heimsku að halda, að þú sjert meíri maður en þú ert. y,. 'y.ojmatvn. *\XnvSou«ttv\t\Q Aarhus. Tiibyder herved gode optrukne Lommeuhre til Priser, alt med skriftlig Garanti. Sölv Dameuhre med Ouldrand 10 Stene prima fra — Herreuhre — 10 Stene — — Ankeruhre 15 Stene -- — Guld Dameuhre stemp et 585, 14 Karat — — — Herreuhre 585, 14 Karat — — Uhrkæder í Nickel, Double, Guld, Sölv, leveres Alt sendes pr. Efterkrav. en §*os, særdeles hillige 10 Kr. til 15 10 Kr. til 15 15 Kr. til 35 25 Kr. til 100 65 Kr. til 300 til alle Priser. EYT Sjersíætt tilboð! Vjer gefum 2000 kr. í verðlaunl Til þess að kynna vörur vorar hvarvetna, gefumvjer hverj um þeim, er kaupir hjá oss: Anker-Remontoir Karl- eða kven-úr eða einhvern annan verðmætan hlut með því skilyrði, að pöntun fylgi á ágætlega eftirgerðri Diana-gullkeðju og jafn- framt kr. 1.65 með póstávísun eða í frímerkjutii. Sendingín fer með fyrsta pósti. uv, §end\n^\n ex ^eud ólie^pls. {Nir Hinn stóri skrautverðlisti vor Samkonmlmsið Sílóam yfir allar vörutegundir fylgir hverri sendingu. við Grundarstig hefir Fyrsti söfn- uður s. d. adventista í Reykjavik tekið á leigu til næstu 2 ára, og verður húsið upplýst með gasljósi og nýmálað. Opinberar samkomur byrja þar fyrsta sunnudag í október næstkom- andi kl. bl/2 að kveldi. D. Ösílund, forstöðumaður. Skrifið þegar: C. Christensens Varehus Saxogade 50, KöbenhavnV. Stofnað 1895. Stofnað 1895. Eneforhandling for Island af Overlæge Carl Ottosens Dansk Sundhedskaffe kan over- drages et solidt Firma. Henvendelse til Anton Trovelstregs, Aarhus. Óskast keypi þessi tölublöð af »Vísi<-: 37. 54 157. og 174. Hátt verð borgað. D. Óstlund. Gamalt járn, kopar, lát- ún, blýkaupir Vald. Poul- sen, Hverfisg. 6, Reykja- vík. Byggingar- loð á ágætum stað í bænum til sölu. Afarlágt verð. Lítil útborgun. D. Östlund.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.