Frækorn - 01.09.1912, Blaðsíða 3

Frækorn - 01.09.1912, Blaðsíða 3
F R Æ K O R N 51 þjónui.i til þess að sýns þeim «það, sem verða á innan skamms. Og því er sæla mikil innifalin í því að heyra og lesa þau orð; »tíminn er nálægur;« hver sá, sem gefur gaum opinberuninni, fær mik- ið og dýrðlegt ljós viðvíkjandi því, sem mest er utn vert; hann getur betur búið sig undir hinn »mikla dag drottins« og þannig höndlað sæluhnossið, sem heyrir til guðs köilun í Jestí Kristi. Bók þessi er »opinberun Jesú Krists«. Þau orð liggur næst að skilja á þann veg, að opinbertmin sje frd Jesú Kristi, og er það vafa- laust rjett; en jafnrjett er það að skilja oröin þannig, að »opinberun- in« sje af Jesú Kristi að hún sje opinberun dýrcar hans. Hjá guð- spjallamönnunum lesum vjer um lítiliækkun og þjáningu Jesú Krists, en í opinberuninni sjáutn vjer hann í dýrð við föðursíns hægri hönd. Hann »dó, en sja hann ltfh*.« Vjer sjáum hann í opinberuninni koma »í skýunum*, sem dómara og kon- ung konunganna. Látttm okkur nema staðar við hina miklu opinberun oiðsins af Jestí Kristi. Þegar Jóhannes fer að lýsa hon- um, segir hann: >Jeg sá sjö« Ijósas.ikur gulllegar, og meða! þeirra sjö íjósastikna ein- hvern, líkan rnanns syni*, • Mannsins sonur í dýrð« erhið lifandi fyrirheit um dýrð vora og sælufulla veru við guðs hægri hönd. Um dýrð hanssegirhann: »Hann var í skósíðu klæði, og spent gull- belti um bringuna; en höfuð hans var hvítt, eins og mjöll; hans augu voru sem eldlogi; hans fætur sem gldandi látún í eldsofni; hans mál- rómur sem niður margra vatnsfalla. Htnn hafði sjö stjörnur á sinni hægri hendi, og af hans munni gekk tvíeggjað sverð biturí; afhans ansliti ljómaði sem af sólu, þá hún skin í krafti sínum.« Opinberunin mcð öilum sínum stórfeldu sýnum er í rattn rjettri, opinberun af jesúKristi; því aðfyr- ir hann og til han9 eru ailir hlutir. Viðburðirnir eru í rattn rjettri þætt- ir úr hinu mikla iífi hans, sem »ber alt með orði máttar síns«. Og þegar hann kemur í dýrð og veldi, þá er þaö »opinberuu hins mikla guðs og frelsara Jesú Krists«. Tít. 2,13. Og opinberun guðs barna í dýrð er líka opinberun Krists, því að hann er líf þeirra, og þá er haun kemur, er það til þess að »sýna sig dýrðlegan í' sínum heilögu». 2. þess. 1.10. Þess vegna ertdar opin- berunarbókin með hinni hjartan!egu bæn: Amen kom drottinn Jesú. Oddur CBottskálksson þýðir tesiamentið. Eftir Valdemar biskttp Briem. »Hvað er jeg að hafast að hjer í kompu minni? Herra minn vi)! heyra það, hvað til gagns jeg vinni. Jeg er þarft að vinna verk, veit hann til þess drögin: Jeg er að fást við fornrit merk, fremst þó gömlu lögin.« Sonur Oottskálks svar ljet það sínum herra bera, er hann vildi vita, hvað væri hann að gera. Til var hann þá tekinn við testament að þýða; en að geta' um guðspjallið grepp ei þótti hlýða. Biskupi var sagan sögð svo sem Oddttr vildi. Að hann hefði undanbrögð ei hinn garnli skildi. Sjer Ijet nægja svarið það, sist um brögð hann uggði; spurði framar engu að, öllu borgið hugði. Hví þá mátti frjálst ei frá fögru verki segja? Legið hefur eittvað á yfir slíku' að þeg a. Heilög ritning hulin var, hana mátti' ei boða; hugðu prestahöfðingjar hana mesta voða. Oddi kunnugt vel það var, verki því hann leyndi. Reyndar gaf hann rangt ei svar, rjett frá iðju greindi. Hann var þarft að stunda starf: stigu lífs að greiða, drottins orð og dýran arf dags í birtu' að leiða. Það ei voru lögin lands, líkt og biskup skildi. Lögmál Krists og kærleikans kenna þjóð hann vildi. Á vort eigið móðurmál málið drottins blíða hreint sem gull og hvast sem stál hann var nú að þýða, Hann í felur flýa varð fagurt starf að vinna; hvergi var um göfgan garð griðastað að finna. Hann í fjósi felast hlaut fyrir biskupsmönnum; þar hann einkum næðis naut nú í sítium önnum. Heilög ritning hjer ei fjekk hæli' á staðnum ríka. Þannig eitt sinn áður gekk orði drottins líka:

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.