Frækorn - 08.11.1912, Blaðsíða 4

Frækorn - 08.11.1912, Blaðsíða 4
68 Hallgrímur Pjetursson. Blítt. Hatlgrímur Þorsteinsson. f» J J J J 1 1— — _ a - --- : r At - burð sje jeg and - a míu - um nær, » f M|; ; ; — =f -1 • =J= i -u T~ -t=E l» | T •— 1 i —f— 1 - If J ald - ir þó að liðn ar sje - u tvær. J -P J -J -kJ i -0- —0 1 é : P J —•— ÞN , i - , j— 1—, —i— —0 —r u = j 1~ —1~ 1—i— =?= f7\ =j. =1 r-tf - ■4 -• - -0 1 • > -J-—•■ 1 r 1 ! M v 1 f ■' V : T J Inn dimt og hrör- legt hús jeg treð, hver er sá, J J J 1 -0~ J ,1 i. 0 f T — J- —>— l.‘ J —& í ft— r> H— == P’ • * . »• 1 4 ■ t- • - w -r- ...... 5 1 j—, K— —i " —t—^— ~m r —H- H— —w H tr i —0 i é \ J I c -0- \ i hver er sá. er styn - ur þar i á beð. J- /j J. . J- h —0— J ! ——d , M. J. 0 • . . 0 f 0 & 4 - \\ ? y 4 ~ tr- - h í= 1 r - Þ - t (=> ag sjáðu, hvernig hann deyr fyrir þjóðina og ekki einungis fyrir þjóð- ina, heldur til þess, að hann safn- aði í eitt þeim sundurtvístruðu börn- um guðs. Jóh. 11, 51. 52. Jesús er í kærleika sínum opinberun á veru guðs, en ekki hinu andstæða. Guð er kærleikur. Ætlunarverk lög- málsins var ekki að hóta eða hrekja út í örvæntingu. En ef vjer lesum allan kapitulann, finnum vjer hugs- unarþráð postulans vera hjer um bil þannig: Þegar ísraelsmenn stóðu frammi fyrir guði á Sínaí, voru þeir í raun rjettri ennþá ekki þjóð; því meðal þeirra var engin innri samheldni; þeir voru ekki annað en hópur þræla, er slept var lausum. Hefðu þeir fengið að stjórna sjer sjálfur, þá hefði hver einn farið sína leið og fólkið tvístrast. Til þess að koma í veg fyrir það, setur guð vjebönd eða gerði kring um þá, og þessi vjebönd er lögmálið, sem þannig tengir þá saman. Ef ein- hver þeirra skyldi vilja fara sína eið eftir tilhneigingu hjarta síns, átti lögmálið að tyfta hann og knýa hann aftur til fólksins. Þannig er lögmálið vor tyftunarmeistari fram að komu Krists, en nú erum vjer ekki lengur undir tyftunarmeistar- anum. Hvers vegna ekki? Þareð Kristur gefur oss ný lög. Nýtt boð- orð gef jeg yður, að þjer skuluð elska hver annan, eins og jeg hefi elskað yður. Jóh. 13,34. Og þetta boðorð er ekki gefið í útvortis mynd- um, heldur hefur hann, fyrir anda sinn, fætt það inn í hjörtu vor, svo að vjer guðs börn, elskum hvert annað og getum ekki annað en gert það. Þegar vjer komum sam- an, þekkjum vjer innra sambandið vor á meðal, þó vjer ekki þekkj umst í sjón. Engin ytri boðorð eða reglur þurfa að binda okkur hvert öðru, því vjer lútum öll eðl- islögmáli. Hin ytri lög hafa að eins stundar þýðingu; en nú segir guð: Jeg skal gefa þeim milt lög- mál í hugskot þeirra og skrifa það á hjörtu þeirra. Munur er á lög- um eingöngu útvortis og iögum skrifuðum á hjörtu vor. Vjer hugs- um oss tvo ólíka mannflokka, ann- ar er hlutafjelag, hinn er faðir og móðir með börnin sín. Hlutafje- lagsmennirnir eru samtengdir með útvortis Iögum, en eru að öðru leyti hver öðrum ekkert samtengdir, heldur þegar fjelagsfundinum er lokið, fer hver 'til sín, þar sem sam- tenging þeirra ereinungis tímabund- in. Hinn flokkurinn, þar á móti,

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.