Frækorn - 08.11.1912, Blaðsíða 6

Frækorn - 08.11.1912, Blaðsíða 6
70 F R Æ K O R N lífi og tendr;r nýtt líf í lionum. þá verða einnig lög hins nýa lifs samþýdd veru hans; hann hættir að skríða í duftinu; hann flýgur um kring sem vængjað fiðrildi. Pannig segir postulinn, að hin stærstu og dýrmætustu fyrirheiti eru oss gefin, til þess að vjer fyrir þau skyldum verða hluttakendur guð- Irgr.ir nátt.,ru. 2. Pjet. 1,4. Þegar guðlega náttúran samþýðist vorum innra manni, verða lög þess skrif- uð í vor hjörtu. Frh. »Drengurinn minn.« Fl. Mann, sem á sínum tíma gerði mjög mikið til eflingar al- þýðufræðslunni, hjelt einu sinni ræðu við vígs'u drengja- heirnilis. Þá sagði hann, að þótt aðeins einum dreng yrði bjargað frá spili - engu, þá væri það fult enduigjakl íyrir alt það fje og erfiði, sem vænt- anlegayrði lagt framá þessy druigja- heimili. Efiir að háiiðin var um garð gengín, var hr. Mann spuiður að því, hvor* hami ieíði ekki srgt veldur mikið n;eð j-essuni orðtim sinum. »Nei,« svaraði hann alvarltga, >ekki cf það væri mir.n ditngiir.* Það þyðir irikið, orðið »minn drengur*. önrur 1 ern geta ,erið óstjórnkg og ill viðfangs; öniun 1 öin geia \aid l tif íi cg i n.byggju og orðið úfgjaloásamari, en okk- ur finst'svara kostnaði ; önnur börn er hægt að lata »sigla sína leið« til spílliiigarinnar, sem liggur svo nær, en »drengurinn minn ~ það svarar kostnaði að leggja alt í sölurn ar fyrir hann: líf og heilsu, erfiðí og fjármuni, til að bjarga honum frá tímanlegum og eilífum ófarnaði. Hans vegna munum við vilja fara um allan lieim íil þess að verða honum til frelsunar og hjálpar. Og samt er hver og einn hjálp- arlaus, vinarlaus maður sonur ein- einhverrar móður, seni hefur kallað hann í kærleika : »drengurinn minn«. Hver aumingja kona er dpttir elsk- andi móðir. í þessu Ijósi verður ekki of mik- ið gört til að frelsa einhverja mann- eskju. Það svarar kostnaði. E. S. Renan um Krist. Hinn mikli afneitunarmaður varð að bera vitni um hátign Krists. Úr góðri grein í Sameiningunni ieyfum v;er oss t lfæra það, sem lijer fer á eit r: »En er unt að gföra sjer skynsamlega grein íyrirjesú fráþessu sjóuarmiði einu? Verður æfisaga Jesú skiljanleg. ef hann er maður og ekKÍ meira? Einn af stærri spániönnum síðustu aldar var frakkneski rithö undurinn Joseph Ernest Fíenan, I lann hafði búið sig undir prestsstöðu, en fjell frá mörgum megin-atriðum trú- arinnar og varð aldrei prestur,en um ti úmál ritaði hann margtog mikið. Merk- asta ritverk hans er >Æfisaga Jesú«. Hún er rituð af víðbrugðinni snild. Hann tekur samhljóða guðspöllin sem Heimildarrit og segir,svo söguna eins og venjulega æfisögu MANNSINS Jesú. Hann heldur sjer föstum við það, að jesús sje einungis maður. Um það kemst Renan svo að orði: »Ouðspjalla- mennirnir lýsa honuni seni hverjum öðrtim manni. Hans er freistað; honum er ókunnugt um marga hlnti; hann leiðrjettir það, sem hann hefii áður sagf, hann breytir skoðunum sínum; hann er áhyggjufullur og kvíðandi; haun sárbæn- ir föðurinn að hlífa sjer; Ivann er gi’ði undirgefinn einsog barn; liann, sem dæina á heiininn, veit ekki, hvenær dag- ur dómsins kemur; hann flýr til þess að bjarga lífi sínu —- — Alt eru þetta einungis verk þess manns, semererinds- reki guðs, — manns, er nýtur náðar guðs varðveislu < En sjálfunt reyndist höfundinum um megn að halda þess- ari mynd af frelsaranum óbreytlri í ritverki sínu. Aftur og aftur var hanu til neyddur út af hinusn sögulegu við- burðum, er hann vildi gjöra grein fyrir, að tileinka Jesú guðlegt gildi. Hann víðhefirþau orð um Jesúm. sem hljóta að álítast hneykslanleg, ef einungis er þar utn mann að ræða. Eftir að hafa sagt greinilega frá dauða Jesú, kemst hanu að orði á þessa leið: »Hvíl nú í dýrð þinni,göfugi höfundur! verk þitt er fullkomnað; guðdómur þinn er staðfestur. — — Burtnuminn aföll- um veikleika og úr djtipi þíns guðlega friðar skalt þú hjeðan í frá horfa á óendanlegar aíteiðingar verka þinna —— Hjeðan í frá munu inenn enga merkjalínu gjöra milli þín ogguðs. Tak nú við stjórn ríkis þíns og þangað munu leita, eftir konung-sveig þeint, sem þú vísar, óteljandi kynslóöir dýrk- enda þinna,« Framar í sömu bók kveð- ur hann svo að orði: »Þá var það um nokkurra mánaða bil - eitt ár eða sv.o , að guð var í sannleikaá jörðu. Og enn fretnur: »Fyrst hann gat orðiðfyrir þvílíkri tilbeiðslu, hefur hann hlotið að vera hennar verðugur.— — Trú, guð- móður og staðfesta hinna fyrstu kyn- slóða kristninnar verðurútskýrt einungis á þann hátt, að það eigi uppruna sinn að rekja til manns með yfirskilvitlegum yfirburðum. Þessa tiguarlegu persóuu, sem enn í dag ræður örlögum verald- arinnar, má sannarlega guðlega kalla.« Renan lendir alstaðar í mótsögn við sjálfan sig. Hann segist alls ekki trúa á guðdóm Krists, en samt senr áður getur hann ekki um hann talað nema sem guðlega veru, þegar hann segir frá orð.im háns og gjörðum. Sömu mót* sagnirnar koma fram, þar sem hann segir frá viinisburði Jesú um sjálfan sig: »Jesús Ijet sjer aldrei það guðlast um munn fara, að hann sjálfur sje guð. — Enginn flugufótur er fyrir því, ð Jesús hafi látið sjer detta i hug, að hann væri sannur guð holdi klæddur.— -- samhljóða guðspjöllin bera þess engin merki.« En eigi að síður segir hann um frelsaraun: «Skoðun hrns á

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.