Frækorn - 08.11.1912, Blaðsíða 8

Frækorn - 08.11.1912, Blaðsíða 8
72 F R Æ K O R iN Biblíurannsóknir og kenningin um helvíti. í nokkrum blöðum frá New-York iiefur nýlega staðið eftirfarandi frá- sögn: »Biblíurannsc'kar«-fjeiagið f Wash- ington, með 4000 meðlimum, hef- ur i einu hljóði samþykt yfiriýsingu á móti hinni svonefndu helvítiskenn- ingu. í nefndri yfirlýsingu eru ali- ir mótmælenda prjedikarar hvattir til, að hætta við kenninguna um hina eilifu hegningu, jafnframl, að láta skoðun sína í ljósi á preuti, að hve miklu lejti þessi kenning hef- ur nokkurn .tuðning biblíunni. Fundurinn hefur hinsvegar iýst því yfir sern skoðun sinni,að mest- ur hiuti prestastjettarinnar í öllum löndum, trúi nú ekki lengur þess ari umræddu kenningu, eti þorir ekki að láta það í ljósi af ótta fyrir að verða sakaður um trúarvillu. Að gamla helvítis-kenningin er á seinni tímum að fá meira og meira óálit — og að það er einmitt af- leiðing biblíurannsóknanna í einn hljóði, sem samþykkir yfiriýsingu eins og að framan er nefnt, er mjög svo eftirtektarvert. Fjeiagið kemst að þeirri niður- stöðu, að gamla kirkjukenningin um þetta efni sje ekki samkvæm guðs orði. Og þuð er aðalatriðið. Til umhugsunar. — Oeymdu ekki þakklætisorðin fram að útförinni. Minstu, að besta hress- mg vor dauðlegra manna er upp- örfandi orð, ástúðlegt tiilit, og hin Sjerstætt tilboð! Vjer gefum 2000 kr. í verðlaun! Til þess að kynna vörur vorar hvarvetna, gefum vjer hverj- um þeim, er kaupir hjá oss: Anker-Remontoir Karl- eða kven-úr eða einhvern annan verðmætan hlut með því skilyrði að pöntun fylgi á ágætlega eftirgerðri Diana gullkeðju og jafn- framt kr. 1.65 með póstávísun eða í frímerkjum. Sendingin fer með fyrsta pésti. ejtir aB fwevvx setxdxngu Jv^ú kauptaust dv eða awtvar vevBmœW Mut- wv. ev sewd ólte^pxs. MT Hinn stóri skrautverðíisti vor yfir allar vörutegundir fylgir hverri sendingu. Skrifið þegar: C. ChristensensVarehus, Saxo^adfi 50. KöbenhavnY. Stofnað 1895. Stofnað 1895. andastyrkjandi viðurkenuing á við- leitni vorri. — Þegar þú biðst fyrir, þá talaðu óþvingað það, sem þjer býr i brjósti. Eru böruin þín vön að skrifa upp orðin, sem þau ætla að segja við þig? Nei, þau koma óhíkað og segja biátt áfram það, sem þeim liggur á hjarta. — Þeír, sem skríða í duftinu fyt ir yfirboðurum sínum, fótum troða aitaf þá, sem lægra standa. — Sá, sem leitar tækífæris fil að gjöra gott og vera öðrum til bles-unar, æíti ekki aö sleppa tæki- færimum, sem bjóðast á bans eigin heimili. Til kaupendanna. Þeir, sem enn ekki hafa borgað blaðið í ár, eru vinsamlega beðnir um að gjöra það sem fyrst. Samkomuhúsið Siloam við Grundarstíg. Opinberar samkomur á sunnu- dögum kl. 6V2 síðd, á mið- vikudögum kl. 8 síðd. og á laugardögum kl. 11 f. h. D. ÖSTLUND. Gamalt járn, kopar, lát- ún, blý kaupir Vald. Poi*1 sen, Hvcrfisg. 6, Reykja. vík.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.