Frækorn - 15.12.1912, Síða 6

Frækorn - 15.12.1912, Síða 6
86 F R Æ K O R N tHinn míkli og hræðilegi dagur drot{iná« (Mal. 4), o. s. frv. Sje skoðun hin rjetta, þá fluttist Jóhannes í anda yfii á þann dag og þeim degi lýsir hann þráfald- fega í Opinberunarbókinni. XI. Páll og hvíldardagurinn. Mr, Cox vill láta líta svo út, sgm Páll postuli hafi ekki haldið livíldardaginn, heldur unnið á inóti helgihaldi hans. En sá, sein vDi lesa postulasöguna, mnn brátt sannfærast um, hve mikil fjarstæða þessi ætlun inr. Cox’s er. Postulasagan segir frá mörgum hví iardagssamkomum, sem Páll gostuli hjelt, en aðeins frá einni eijr • tu samkomu á sunnudegi 20), og sú samkoma var hal i ekki til þe*s að halda þei ia dag heilagari, heldur af þvi ð Páll ætlaði næsta dag að faru að fcrðast. XII. j sús og hvíldardagurinn. * að er hvergi hægt að sjá, að ottinn Jesú hafi í orði eða ver hvatt lærisveina sína til að halc hvíldardag »gyðinganna hei an«. / ;n er þessi afstaða höf. Pað et ínmitt til greinilegt orð Jesú sjá sem upphvatning um að tiaid helgan hvíidardaginn, og það :tti við tímann eftir upprisu Jesi Krists. J ús segir við lærisvdna sína í N íí. 24, 20., er hanu íalar um cyð ggingu Jerúsalemsborgar. oEi uiðjið þjer að flótti yðarverðj ekk im vetur eða á hvíldardegi.* I ;ó er eigi vegna þess að, Jesús frali ekki talað um helgihald hvíld- ard ;sins við lærisveina sína, að inr, Cox ekki geíur sjeð það. XIII. Postularnir og hinir fyrstu kristnu. Mr. Cox segir ennfremur: »Engin sönnun er heldur til fyrir því, að postularnir eða hínir fyrstu kristnu hafi haldið hvíidar- dag gyðinga helgan.« Hefur þá mr. Cox aldrei lesið postulasöguna? Veit hann ekki, að hjer um bil allir verjendur sunnudagshelgihaldsins kannast við það afdráttarlaust, að postul- arnir og hinir fyrstu kristnu hjeldu helgan sabbatsdaginn eftir upp- risu Krists? Allir geta sjálfir sannfærst um það, hve þveröfug staðhæfing mr. Cox er viðvíkjandi postulun- um, því allir eiga aðgang að postulasögunni í nýatestamentinu. En vegna mr. Cox og þeirra, sem ógreiðan aðgang eiga að kirkju- sögunni, vil jeg setja hjer nokkrar sagriaiiiviínanir: »Alt fram á 5. öld hjeldu hinir kristnu söfnuðir áfram að halda helg- an sabbatsdag gyðinganna« — Cole- man : Ajicient Cknstianity Exempli- fied\ 26, kap., 2. partur. »Aldir hðu eftir hinu kristna tímatali, áður en hin kristna kirkja hjelt sunnudaginn sem hvíldardag.« — William Densville. Examination of Six Texts, bls. 291. • Sunnudagshátíðin, eins og allar aðrar hátíðir, var aldrei annað en mannabod.« — Neander: t>Kirchen- geschichte«, Útg. 1882, bls. 339. »Þeir vita lítið, sem ekki þekkja það, að hinn gamli hvíldardagur hjelst við, og að hann var haldinn helguraf austurlandasöfnuðunum 3 hundruð árum eftir Krist«.— Pró- fessor Edvard Breerewood, London. Sokrates, kirkjusöguhöfundur, sern var uppi á 5. öld og ritaði kirkjusögu, sem byrjaði með árinu 305 og nær yfir 140 ár, segir um árið 391 : »Þótt nœstum allir söfnuðir um allan heim haldi kvöldmáltíðina á sabbatsdeginum — það er á laug- ardeginum — í hverri viku, þá neita þó liinir kristnu í Alexandríu og Rógi, sökum einhverra gainalla frá- sagna, að gera þetta’ «— Ecclesi- astical fiistory, Bohn’s Library, Útg. 1884, bls. 289. — — Hvernig í ósköpunum dinist mr. Cox að tala eins og hann gjörir um sögulegar siað- reyndir ? Niðurl. / » »Testamenti hins iöglausa . II. »Um það vil jeg einungis fræð- ast af yður, hvort þjer hafið öðlast andann fyrir verk lögmálsins, elleg- ar fynr boðskap trúarinnar.« Gal. 3,2. Svarið er: Enginn syndugur mað- ur getur fengið guðs anda fyrir sín verk, því að þau eru vond. Lög- malið getur ekki annað en vitnað um synd vora. En guð veitir oss af náð fyrírgefningu synda vorra, þegar við viðurkennum syndir vorar og biðjum um frelsi. Þá gefur guð oss af náð sinni sinn heilaga anda. En afleiðingin, sem »hinn lög- málslausic viil draga af þessum sann- leika, er ekki rjett. Af þessu leiðir alls ekki, að úr því maður ekki fær heilagan anda fyrir verk lögmáls- ins, þá eigi trúaður maður að fyr- irlíta lögmálið og skeyta því að engu. — Verk guðs anda eru í sam- ræmi við lögmál guðs: »Ávöxtur andans er kærleiki, gleði, friðsemi, langlundargeð, góðlyndi, trúmenska, hógværð, bindindi; gegn þessu

x

Frækorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.