Gjallandi - 01.04.1907, Blaðsíða 1

Gjallandi - 01.04.1907, Blaðsíða 1
;.,. .V GJALLANDI BEGGJA HANDA JÁRN EKKI VIÐ EINA FJÖLINA FELDUR I. árg. Reykjavik, april 1907 1. tbl. ,Gjallandi4. Hér sjáið þið „Gjallanda" kominn á kreik, hann kemur sem vinur að dyrum, sem ungviði bregður sér lipurt á leik, en leyfið ei alla tíð spyr um. Og sé honum boðið að arninum inn — hvar allir í samlyndi búa, — hann skýzt ei í felur með fróðleikann sinn þeim fróðleik er óhætt að trúa. En fái hann hnútur og hótana orð, hann hvessir sig aftur á móti, og sé honum óþverri borinn á borð þá borgar hann aftur með spjóti. Þótt gázkinn sé nokkur og gamanið margt — um geiminn er flugið skal herða — úr tryppinu galda, — þið gleymið því vart mun góðhross að endingu verða. „Manni."

x

Gjallandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gjallandi
https://timarit.is/publication/185

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.