Ingólfur


Ingólfur - 18.08.1907, Page 1

Ingólfur - 18.08.1907, Page 1
V. árg. I’eykjavík, suiinudaginn 18. ágúst 1907. 33 blaö sjissjsisjsjsiis.sisiissiissjisisrsisrsisísna.isrsrsí&iSLis.rs. • Ingólfur kemur út að minsla kosti einu sinni í viku. Verð árgangsins 3 krónur innanlands, er borgist fyrir 1. ágúst. Erlendis 4 kr., er borg- ist fyrirfram. Uppsögn bundin við áramót, ógild nema skrifleg sé og komin til ritstj. 1. nóv. Fossar og skógar. Þcssa skýrslu urn löggjöf Norðmauna um fossa og skóga höfum vér tekið eftir siða*ta blaði Hugins: „Austmenn ■'skipuðu nefnd manna í september 1906 til þess að semja frum! varp til laga um, hverjir eiguast megi skóga, fotsa, náma og þess kouar í Noregi. Nefndin heíir nú lokið st rfi sínu. Hún skiftir í þrjá flokka þeim sem mega fá eignar-rétt yfir þessum hlutum. 1.) Ríkið, sveitir, og borgarar mega eignast það án Ryfij eða skildaga. Hinir flokksrnir eru 2) norsk félög ábyrgðarlaus og 3) erlendir menn og hlutafélög þar sem meira en l/s hluti fjárins er útlendur (útlend félög.) Þessi ákvæði eru um skóg: Erlendir menn eða erlend félög mega ekki eignast meiraen 100 teiga (hektar) af skógi, Norsk félög ábyrgðarlaus fá skóga því aðeins að það brjóti ekki bág við hag ríkisins. Er þess jafnan gætt áður leyfi sé veitt; en leyflsins má ekki án vera- Um fossa er svo tiltekið : Fœrri hestöfl ,en 500 eru öllum heimil. Til þess að eignast meira afl hafa norsk félög rétt, ef þau eiga heima í Noregi, stjórn þeirra er alveg norsk og ef þau vilja játmt undir nauð- synlegt eftirlit með því að */8 afstofn- fénu haldist í höndum landsmanua. Er- lendir menn og ábyrgðarlaus iélög önnur en nú „voru nefnd geta fengið konungsleyfi til þoss að eignast fossa og nota þá, ef hag hins opinbera er eigi spilt, en konungur verður að setja skilyrði. Hin helztu eru: hörð ákvæði um að byrjað sé að hagnýta fossinn innan tiltekins tíma, og hörð ákvæði móti því, að hætt sé starfinu eða það minkað niður úr því, sem leyfið tiltek- ur minst. Ef tiltök eru skal hafa norska umsjónarmenn, norska verka- menn og norskt efni. Banna skal að ganga í nokkurn félagsskap til þess að hækka verð, nema það sé með leyfi ráðuueytisins. Ekki má flytja starfafl úr landi án leyfis. Skylda má eigand- ann að láta 5% af starfsaflinu af hendi við sveitina og aðra 5°/0 við ríkið, hvorttveggja eftir hámarki verðs, er ráðuneyti setur (framleiðslu kostn- aður + 10°/o ágóða) Fossinn skal verða eign ríkisins án endurgjalds eftir 60 — 80 ár eða í lengsta lagi 99 ár, ef sérstaklega stendur á. Það sem ríkið eignast er : allur umbúnaður til breyt- inga á farvegi og rensli vatnsins, svo sem stíflugarðar, skurðir, jarðgöng, þrór lokræsi o. fl. og auk þess land það sem fylgt heiir aflstöðinni og réttindi. Aðra hluti borgar ríkið eftir mati, ef starfseminni á að haida áfram. Á 35. ári má ríkið kaupa stöðina og síðan tíunda hvert ár. Til kaup- anna verður að segja 5 árum áður. Fossinn, landið og réttindin skal borga því, sem leyfishafi vitanlega hefir gefið fyrir, annað eftir gangverði. íslendingar geta hér af lært að láta ekki ginna sig til að selja fossa og fasteignir tryggingarlaust.“ Þessum ályktunarorðnm Hugins verða efalaust margir til að taka illa. Munu þeir segja að stjórnin okkar hafi haft opin augu og séð við lekanum. Deila má um landbosti hjá oss, deila má um hvor réttara sjái, sá sem lastar landið, eða sá sem segir drjúpa smjör af hverju strái. Hitt verður eigi deilt um að ísland er fossaland. Nú er það alkunna, að vatnsafl er nú haft meir til iðnaðar en nokkru sinni fyrr. Eru því fossar dýrmæt eign. Austmenn hafa selt Englum fjölda fossa undan- farin ár og eru orðnir næsta áhyggja- fullir yíir því og vilja reisa rammar skorður við því, að erlendar þjóðir eigi kjörgripi landsins. Af þessu leiðir nú, að erlendir menn eru farnir að hafa augastað á íslandi til fossakaupa. 0g er eftirspurn eftir þeim vex, hækha þeir i verði. Mun þá mörgum þykja fýsilegt að selja fyrir ærið fé þá hluti, sem þeir hafa engar tokjur af. Er oss þá æiin hætta ef ekkert er gert af hálfu Alþingis til að vernda fossa og aðrar fasteiguir vorar. Sú hitta er að vér verðum leiguliðar erleudra auð- manna á attjörð vorri og verkalýður í verksmiðjum þeirra, týnum tungu vorri og þjóðe ni og leiðum líftjón yfir þjóð vora. Islerzka stjórnin hefir því talið f að ráðlcgt, að reisa skorður við fossa- kaupum erlendra manna, þeirra er ein- göngu horfa til fjárgróða; crlendra rnanna, hygg að því, lesari góður. Stjórnin heflr séð það rétt, að oss er líf.«nauðsyn að reisa skorður við því að erlendir rnenn nái þessum eignum. Og hún hefir látið somja frumvarp til laga í þessu skyni. En hún hefði átt að láta annan vitrari mann gera það. Því að þar eru mjög litilfjörlegar tryggingar settar og vantar flest ákvæði, sem veruleg vörn er i. Þar er t. a. m. ekki neitt tiltekið um, hve mikill hiuti veltufjár eigi að vera í höndum landsmanua. Þar eru engin tímatakmörk sett. Þar er hvorki sveitinni né landinu áskilinn neinn hluti af starfsaflinu. Þar eru engar reglur settar um, hvort flytja megi starfsafl úr Iandi eða með hverju verði landið skuli fá afl, ef það vill. Þar er landinu enginn kauparéttur áskilinn og því síður svo ákveðið að það skuli eigi fossana endurgjaldslaust eftir tiltekinn árafjölda. í þess stað eru nokkrar greinar um eignarnám á fossum, þegar almenningsheill krefst þess til mannvirkja í þarfir landsins eða sveitarfélaga. Það eru öll réttindin sem landinu eru ætluð. En þótt ahnenningsheill væri undir því komin, að landið næði umráðum yfir fo<sum af öðrum. ástæð- um, þá heimila lögin það ekki. Þar segir að konungur megi veita Ieyfi öðrum en þeim, sem lögin veita heimild, og er svo mælt fyrir að skilyrði meqi setja um notkun vatnsaflsins, en ekki að skilyrði shtii setja og því síð- ur, hver skilyrði. E;ns og menn sjá er gert ráð fyrir að stjóruin sé ætíð góð og vitur og að lögin þurfiþvíikki að vera annað en heimild fyrir hana til þess að neyta gáfuanna.. En þótt bér vaoti margt og sumt harla merkilegt, þá hverfur það alt og er eins og krækiber í helviti í saman- burði við það þjóðarmord, sem þessi innlimunarlig stefna að. — Stjórn ís- lands, höfundur þessa frumvarps, þyk- ist ætla að reisa skorður við fossa- kaupum erler.dra manna. En hún ætl- ar þó öllum þeim mannskepnum, sem eiga heima i — Dauaveldi, fullan ó- skoraðan rétt á móts við oss, íslend- inga. Danir eru þá ekki lengur er- lendir menn hér á landi, ekki Færey- ingar, ekki skrælingjar á Grænlandi og ekki sótsvartar kerlingar á Vestur- heimseyjunuin dönsku. Þó er nú ekki sennilegt að stjórn vor kalli þetta fólk Islendinga. Hitt mun heldur að hún kalli íslendinga og aðra rílcisbrœður!! þeirra Dani. Hún vill með öðrum orð- um gera lög um það að vér séum danslcir Islendingar. Nú er mér geng- ið, sagði geit, áður var ég full og feit. Eu þótt þetta nafu sé veglegt, þá er þó þetta happaverk stjórnarinnar fyrirheit um meira en naínið eintómt. Nafnfestin fylgir og er hún ekki slæ- leg. Hún er sú, að lögin veita Döu- um i raun og veru einkaleyíi til kaupa á fossum hér á land , því að þau hafa þá afleiðing eina, að bægja öllum keppi- nautum Dana burt. Eftir þeim ligum þyrfti og enginn kaupandi að snúa sér til Islendinga viðvíkjandi slíkum kaup- um, þeir gætu haft stórabróður íyrir milligöngumann. Danski bróðir, rikis- bróðir, stóribróðir gæti þá náð tangar- haldi á því, sem hann fyndi hér fé- mætast og helzt væri eftirspurn eftir, síðan gæti hann miðlað öðrum þjóðuni af þvi og keypt þær til liðveislu við sig og gegn oss með vorum eigin eign- um. „Biud þú mig, stóri bróðir, svo að þú getir setið á mér eins og þér er hægast“, á litli bróðir að segja. Skárri er það uú bróðurástin. Þetta frumvarp verður efalaust til þess, að ritað verður í æfisögu höf- undarins, Hannesar Hafsteins: „Island fekk það seinna að sjá, að sonur þess kunni að berjast.“ Þeir menn eru ráðbaoar þjóðarinnar, er vilja setja slík lög. 0 <=> Jóh.A.Jón'aísson ® 'J^auury uA sos/ / j jj Áe/urv nHtmríoufjctry ArneA/cff trr/ éfcfyrvauv ■vöauAt y Yfir-skógarTÖrðuriíin. Dýr búfræðingur. [-. Eitt þeirra nýmæla, sem stjórnin hcfir boFð f’ram i frumvörpum sínum á alþingi nú, 'er stofnun j'firskógarvarð- arembættis með 3000 —fimm þúsund — krbna árlaunum og eftirlaunarétti. Skógarverði þes«um er ætlað að hafa umsjón yfir skóg ækt og sandgræðslu í landinu og hafa undir sér fjóra skóg- græðslumenn. Nýmæli þetta hefir vakið afarmikla eftiitekt og mælst lítt fyrir. Ber þar til hvorttveggja, að mönnum dylst brýn nauðsýn á þessu nýja embætti og ofbýð- ur hin gífurlegu laun, sem stjórnin vill stiuga að þessurn nýbakaða starfsmanni þegar á fyrsta ári. Er þó víst, að staifið eykst mjög þegar árin líða og er þá samkvæmt venju áreiðanlegt að sanngjarnt og sjálfsagt þykir að starfs- maðurinn fái hærri laun, eftir því sem viiinan vex og hann þjónar henni leng- ur. Byrjuntrlaunin eru 5000 krónur, meðan lítið sem ekkert er að sýsla; 10000 mundi þá ekki verða ofmikið hlutfallslega eftir svo sem fimm til 10 ár! Aðrir starfsmenn í þaifir landbúnað- arins, sem gegna miklu vandameiri og margháttaðri störfum hafa haft átta hundruð til 1000 kr. að byrjunarlaun- um og enn eru laun þoirra ekki meira en 16 hundruð krónur eftir margra ára starf. Eu yfirskógarvörðurinn á að fá 5000 krónur, svona til að byrja með, tveim fimtu meira en póstmeistara lands- ins hcfir verið borgað til þessa fyrir mjög um'angsmikið og ábyrgðarmikið starf, sem þó hefir þótt sómasamlega borgað. Hvað kemur til þess, að stjórnin er svo áfjáð að stofna embætti þetta upp úr þurru og v 11 launa það svona ör- Iátle„ a? Menn hafa ekki getað skilið það til fulls að þessu og enga skýring á því fengið — en nú er sanna ástæðan loksins komið upp úr kafinu. Löggjöfin á „Botniu“, Umboðsmaður ráðherrans, Klemens Jónsson laudritari, skírði þctta dular- fulla tiltæki hreinskilnislega, eða rétt- ara sagt í heilagri eiufeldni, við um- ræðurnar á „eldhúsdaginnu 12. þ. m. Skúli Thortddscn hafði vikið að því í ræðu sinni að stjórnin færi gálauslega með lé landssjóðs í lauuahækkunum og stofnun nýrra hálaunaðra embætta og nefndi til dæmis skógarvarðarembættið. Því svaraði Ki. J. svo, að fyrst í vor þegar hann hefði rekið augun í þessa launaupphæð, þá hefði sér þótt hún afskaplega há, verið henni alger- lega mótfallinn og ekki þótt bún taka neinu tali. Eu — svo hefði hann fengið þá skýringu, að eklci kæmi til nokkurra mála að breyta þessu, því að alþingismenn liefðu afdráttarlaust lofað þeim Prytz og Byder úti í „Botniuu í fyrra sunwr, að stofnaem- bœtti þetta með þessum kjörum! Það var sem vindþytur færi úm sal-

x

Ingólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.