Ingólfur - 18.08.1907, Side 3
INGÓLFUR
131
\AsGNA fjærveru og ýinsra starfa hef ég fengið Bjarna Jónsson
frá Vogi til að annast rit9tjórn Ingólfa fyrir mína hönd nin næstu 6 mánuði.
Ari. Jónsson.
í gær. Söngfélag kaupffaðarins, ,.Bragi“,
syngur.
(B’réttaskeytin frá Akureyri og Seyðig-
íirði eru tekin eftir ,,Hugni“.)
Óhæfilegur fjáraustur.
Höfuðeinkenni fiármálastjórnar núver-
andi ráðherra cr annarsvegar fjölgun
embættismauca og opiuberra starfs-
manna, margra litt þarflegra, og hækk-
um launa þeirra, en hins vegar auknir
skattar og álögur á alþýðu. Á þessari
fjármálastefnu bryddi þegar í stað. er
H. H. kom til valda, en hvergi hefir
hún komið eins fram í almætti sínu,
sem í fjárlagafrumvarpi stjirnarinnar,
er lagt var fyrir alþingi í sumar. Geta
allir gengið úr skugga um það, er
vilja kynna sér það frumvarp og bera
það saman við eldri fjárlög.
Hér skal að cins minst á vegamálin.
Þau heyra undir landsstjórnina, sem
kunnugt er, og hcfir hún verkfiæðing
landsins sér til aðstoðar og ráðuneyt's.
Til vegamála hafa að undanförnu
verið veittar um 2U0000 krónur á hverju
fjárhag>tímabili, meira eða minna eftir
atvikum og ástæðum landssjóðs. Á
fjárlögum fyrir 1904—1905 vóru veitt-
ar 271 þúsund til vegabóta og geagu
10 þúsund kr. af því fé til þess að
launa verkfræðing landsins og til að-
stoðarmanna. Á núgildandi fjárlögum
var miklu minna veitt til vegabóta,
því að hvern skilding, sem hægt var
að ná til þurfti að reita til ritsímans.
Fjárlag ifrumvarp stjórnarinnar fyrir
1908-9 ætlar 275 þúsundir til vega-
bóta, en hefir jafnframt hœlchað ilt-
gjöldin við stjórn vegamála um lielm-
ing frá þvi sem verið hefir að undan-
förnu, eða úr 10 þúsund kr. upp í
tuttugu þúsundir. Fyrir þeim 10 þús.
krónum, sem við er bætt, á að sjá
þannig, að verkfræðingur lacdsins fái
aðstoðarmann, er hafi 2700 krónur í
árslaun og skrifstofukostnað er nemur
1300 krónum að meðaltali hvort árið.
Þá eru ætlaðar 1500 kr. á ári til vega-
mælinga og þarf því verkfræðingurinn
væntanlega ekki eftirleiðis að vera
hestadrengur mælingarmannanna eins
og í fyrra sumar.
Auðvitað telur ráðherra þessi útgjöld
alveg óhjákvæmileg, enda eru þau í sam-
ræmi við alla hans fjármálastefnu, — að
eyða sem mestu til embætta og bitlinga,
en hugsa minna um framkvæmdir. En á
það mætti þó minna, að á seinasta
þingi var bœtt við landsstjórnina nýj
um verkfrœðingi (Þorvaldi Krabbe)
með 3000 kr. launum, svo að nú hefir
hún tvo verkfræðinga til þess að inna
það af höndura, sem einu vann áður.
Núverandi vegfræðingur landsins, Jón
Þoiláksson, er ungur maður lítt reynd
ur og hefir ekki að því er oss er kunn-
ugt sýnt neinn sérstakan dugnað —
að ógleymdum byggingarrannsóknum
hans. Laun hans, 3000 kr., verða því
að teljast fullsómasamleg, móts við
laun annara opinberra starfsmanna á
þessu landi og því réttmætt að hann
leggi fram alla sína starfskrafta eftir
því sem þörf krefur. Hinsvegar er
það fullkunnugt, að nefndur verkfræð
ingur hikar sér ekki við að taka að
sér allumsvifamikil aukastörf, ef met-
orð eða peningar eru í boði. Hann er
t. d. í bæjarstjórn Reykjavíkur og eyddi
að nrnsta kosti — að hann sjálfur scg-
ir — miklurn tíma í rafmagnsmálið.
Þá er hann skólastjóri Iðnskólaas og
fær fyrir það 500 krónur á ári, svo að
allmikið starf hlýtur það að vera. Auk
þess er hann kennari við sama skóla,
auðvitað fyrir sérstaka borgun. í vet-
ur sem leið tók hann að sér mikið
starf fyrii Reykjavíkurbæ — að mæla
fyrir vatnsleiðslunni og undirbúa það
mál. Fyrir það hefir hann geypikaup
og í ofanálag á það hefir bæjarstjórnin
heitið honum mjög álitlegum skildingi
fyrir það starf eftir á. Auk alls þessa
hefir hann ýms fleiri störf á hendi og
sýuir jiað b.zt, hvort starf hans fyrir
landið er svo umsvifamikið, að þörf sé
á nýjum meðhjálparmanni með föstum
launum og með miklum skrifstofukostn-
aði — þegar hann getur nú gegnt fjölda-
mörgum öðrum störfum fyrir hina og
þessa sem krefjast mikils tíma og fyr-
irhafnar.
Fjárlaga frumvarpið er nú leiðinni í
gegnum greipar alþingismanna og vænt-
um vér fastlega að þeir hugsi sig
tvisvar um áður en þeir samþykkja
framangreinla fjárlagastofnun stjómar-
innar. Nóg mun tómahljóðið í lands-
sjóðsskúffunni samt, þegar öll kurl
koma til grafar. Og í sliku árferði
sem nú er, þegar hallæri er til lands
og sjáfar ætti þingið að leika sér að
öðru en- því, að stofna til óþarfra em-
bætta og bitlinga.
Vegfarandi.
Benedikt dröndal.
Kveðja frá stúdeutafélaginu.
(Sungin við gröfina.)
Hér hefir særður svanur kropið
að sæluskauti móðurlands,
því nú var höfuð niður dropið
og nú var lokuð tjörnin hans,
en lengi þíddi’ hann þröngva vök
og þreytti hin fornu vængjatök.
Og sumrin öll við sönginn mæran
við sátum glaðir úti þar
og höfum allir hugumkæran
hvern himin, sem þá vængi bar;
svo vítt fór Gröndals vegsemd þá
sem vorir gleðihlátrar ná.
Og þegar allir svanir sungu
á sumarkvöldin þjóðin fann,
hver ljómi vafði vora tungu
og vilti fjallasvaninn þann.
Húu fann hvað yrði’ á heiðura hljótt,
er hann bauð síðast g ða nótt.
Og , að skal okkar móðir muna,
þótt margra söngur reynist tál,
að hans var ólmur, oft úr funa,
en aldrei nema hjartans mál,
og það sem refum eign er í
var ekki til í brjósti því.
Við krjúpum ekki’ að leiði lágu,
því listin á sér paradis;
nú streyma Gröndals bljómar háu
af hafi því sem aldrei frýs.
Hvern snilling þangað baninn ber,
sem Bjarni’ og Jónas kominn er.
Þ. E.
Hciinsókii Þjóðvcrja.
Á sunnudaginn var kom hingað
þýzkt herskip með 530 manns og dvald-
ist hér nokkra daga. Á mánudags-
kveldið kom mannflutningaskipið .Oceana,
ojhélt kyrru fyrir á þriðjudaginnj Var
því mart um Þjóðverja í bænum þá
dagana, þ'tt mest væri þeir auðvitað
látnir snúast innan um „Magasínið“
mikla og kringum það. „Oceana" fór
héðan norður um land, ætlaði að koma
við á Akureyri.
Sinjörsý ingi í við Þjórsárbní
Verðlaunaveitingar vóru þessar:
1. verðlaun (20 kr.): Hofsá, Guð-
björg Jónsdóttir.
2. verðlaun (15 kr.): Hjalli, Þorbjörg
Sveinsdótti'-, og Birtingaholt, Guðrún
Jónsdóttir.
3. vcrðlaun (10 kr.): Kálfá, Lilja
Gísladóttir, Hróarslækur, Herborg Þór-
arinsdóttir, og Rangá, Ingunn Stefáns-
dóttir.
Hrósað var einnig smjöri frá Rtuða-
læk, Fossvallalæk, Baugsstöðum og
Framnesi.
Fyrir iuánaðargainalt smjör fengu
verðlaun:
1. verðlaun (20 kr): Arnarb eli, Mar-
grét Sigurðardóttir.
2. verðlauu (15 kr.): Yxualæku'-,
Anna Kr. Sigurðardóttir, ogRtuðálæk-
lækur, Elísabet Guðmundsdóttir.
3. vorðlaun (10 kr.): Hofsá, Guðbjörg
Jónsdóttir; Fossvallalækur, Guðrún
Gísladittir, og Hróarslækur, Herborg
Þórarinsdóttir.
Hrósað var einnig smjöri frá Btugs-
stöðum, Birtingarholti og Torfastöðum.
Ennfremur voru smjörbúinu í í’ljóts-
hlíð dæmd 2. verðlaun fyrir nýtt smjör,
en þeim ekki útbýtt, aflþví að smjörið
kom of seint.
Dómaiar við verðlaunaveitingarnar
vóru: H. Grönfeldt (form.), Sig. Sig-
urðsson og Herborg Þórarinsdóttir. H. O.
(,,Lögr“).
Ráðgjafi fór vestur og norður um
land með konungi og fylgir honum til
Seyðisfjarðar. Guðlaugur sýslum. fór
til Akureyrar til þess að vera \ið við-
tökurnar þar og Jóhannes Jóhannesson
bæjarfógeti fór austur á Seyðisfjörð í
sömu erindum. Kom skip að austan
til að sækja hann. Mikið af „Dinne-
brog“ fánum og öðru sliku skrúði var
sent héðan í hina kaupstaðina þegar
þess þurfti ekki lengur við hér.
Jarðarför líencdikts Gröndals fór
fram á miðvikudaginn var. Fylgdu
honum til grafar flestallir skólagengnir
menn og alþingismenn og ýmsir aðrir.
Haraldur Níelsson flutti húskveðju, en
í dómkirkjunni talaði séraJóhann dóm-
kirkjuprestur, mest um sjálfan sig í
iunra trúboðs anda. Kvæði var sungið
við gröfina eftir Þorstein Erlingsson og
er það prentað hér í blaðinu.
Misiiiigar í Reykjavík. Hingað
kom stúlka f: á Stykkishólmi 30. f. m.
Hafði verið einangruð þar í 14 daga
áður, en ekki með ineiri varkárni en
svo, að stúlkan lagðist í mislingum hér.
Stúlkan hafðist við í húsinu nr. 3 á
Bröttugötu. Þar er margt barna og
er húsið einangrað sem rækilegast.
Vóru og flutt þangað fjögur börn er
víst var uui að stúlkan hafði umgeng-
ist áður en kunnugt varð um veiluna.
Stúlka þessi hafði verið á gangi um
götur bæjarins 8. og 9. þ. m. og má
því .vera fleiri hafi sýkst af henni,
þótt það sé ekki enn komið í ljós.
Náðun. Konungur náðaði Jónu
Ágústu Jónsdóttur, úr Barðastranda-
sýslu sem dæmd var í fangelsi fyrir
að bera út barn sitt siðastliðinn vetur.
Gaf kouungur henni um ieið 100 kr.
Strokkur tckinn að gjósa.
Strokkur í Haukadal hefir ekki gosið
um mörg ár til þessa. Haföi runnið í
hann kaldur lækur úr „Ble3a“ í gogn-
um „Fötu“. En á dögunum meðan stóð
á skálasmíðinni við Geysi lét Bjarni
Jónsson snikkari veita læknum úr
„Biesa“ út í mýri. Fám dögum síðar
tók að vella og sjóða í „ffötu“ og
reykur magnaðist upp úr Strokki. Og
á sunnudagskvcldið 5. þ. m. gaus hann
miklu gosi, viðlíka sem Geysir og engu
minna, enda var hann jafnoki Geysis
fyrrum langa hríð. í gosinu komu upp
úr honum trébútar og umbúningur, er
settur hafði verið yfir hann hér á ár-
unurn en féll þá niður í hann og hatði
ekki sést neitt af síðau fyrr en nú.
Fijálslyndur blaðamaöur,
Eigi allfáar ræður, sem haldnar Iiafa
verið í veizluuum eða annarstaðar þessa
konungsfagnaðar-daga, hafa þegar birst
í blöðuuum. Lögrétta flytur jafuvel í
einu 3 ræður eítir sama þingmanninn.
Margt af þvi, er talað hefir verið við
þetta tækifæri, er vitanlega ekki þess
vert, að það komi fyrir almennings
sjónir í blöðunum.
Eina ræðu heyrði ég þó, sem vel var
þess verð. Og, hana hélt danskur
maður. Eg heíi ekki séð heunar
getið enn i blöðuuutn,, og bið yður því
fyrir þessar lÍDur, herra ritstjóri.
Það var við skilnaðar-mjr^unverðinn.
Jóu Ólatsson hafði mælt fyrir miuni
danskra blaðamanna — að því er menn
héldu; því að ekkert heyrðist hvað
hann sagði. Sanusögli rómurinu varð
svo lágvær frammi fyrir hátigninni.
Eu er hann hafði Jokið máli sínu, stóð
upp dauski blaðamaðurinn K. Dalil og
hélt mjög snjalla ræðu. Kvaðst hann
ekki geta svarað iæðu Jóns, því að
at' henni hefði hanu ekki heyrt svo
mikið sem eiua málsgrein til enda. En
annars er þetta mergarinn úr ræðu hr.
Dah's:
Það er alment sagt, að ísland sé fá-
tækt laud. Móttökuruar, sem vérgest-
irnir höfum orðið fyrir, bera vott um
alt annað. Ég vil spyrja yður, herrar
rníuir, hafið þér nokkurn tima verið í
ríkmannlegri dansleik en dansloiknum
hér í gærkveldi? Aðrar eins nægtir
af mat og drykk hefi ég aldrei séð á
nokkurt borð borið. Eða þá búningar
kvennanna! Hvað þessir búningar
hljóta að kosta! Eu þegar maður í
gærkveldi sneri sér að eiuhverri kon-
unni og spurði hana, t. d. hvað þetta
ljómandi fagra belti liennar hefði kost-
að, þá setti hún upp stór augu: Hvað
það hefði kostað ! Það hefði húu vissu-
lega aldrei vitað. Slíkan kjörgrip kæmi
henni als ekki til hugar að meta til
peniuga. Hauu hefði um laugan aldur
gengið að erfðurn í ættinni, og yrði als
ekki metinn til fjár.
Slíkan kjörgrip eiga allir íslendingar,
herrar mínir. 0g þessi kjörgrijiur er
frelsi þeirra, frelsi Islands.
Þessi kjörgripur þeirra hefir gengið
að erfðum ineðal þeirra frá kyni til
kyns og haun er svo dýrmætur í uug-