Alþýðublaðið - 13.04.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.04.1921, Blaðsíða 1
OefíÖ -út »f .AJþýðiiílolclíiiiim. 1921 Miðvikudaginn 13. apríl. 83. tölubl. Lept eíliniian niður? Bæjarstjórnin kaus 3já manna aefnd á síðasta fundi sfnum í tii efni af umleitun frá verkamanna- féiaginu Dagsbrún um tilhlutun um að utanbæjarmenn taekju ekki yinnuna frá bæjarmönnum. t nefnd þessa voru kosnir með borgarstj Þorvarður Þorvarðsson og Jón 01- afsson. 7> Þegar deilan kom upp um eftir- vinnuna, mun nefnd þessi hafa skoðað það sem hlutverk sitt, að leita fyrir sér um samkomulag milli verkamanna og atvinnurek- enda, og hefir hún átt fundi með báðum aðiljum, en ennþá sem komið er er engin niðurstaða fengin. Engin eftirvinna hefir verið unn- ín sfðan á föstudagskvöld og verð m vafalaust heldur ekki unnin, aema gengið sé að taxta þeim, sem verkamannafélagið hefir sett, sða samkomulag náist um vinnuna aaiiii verkamannafélagsins og at- vinnurekendafélagsins. Verði aftur á móti hvorugt, að atvinnurekend- ur gangi að taxta verkamannafél. eða samkomulag nálst, mun eftir- vinna leggjast a'lgerlega niður, og 1 raun og veru er ekkert sem verkamenn kjósa frémur en það. þeir vita að atvinnan verður ekki ineiti fyrir það, þó verið sé að gaufa við verkið fram á nótt, í stað þess að láta það bíða næsta dags. Það er alkunnnr sannleikur, að það eru eftirvinnutímarnir sém slíta verkamanninum mest. Þess vegna eiga þeir helst ekki að eiga sér stað. Sé aftur á móti um vinnu að ræða, sem atvinnurekendum finst að nauðsynlegt sé að koma af, er ekki nema sjálfsagt að þeir borgi fyrir það svo mikið, að verkamenn finni að þeir fát eitt- hvað fyrir þá tíma, sem þeir eru Jbeinlfnis að slita kröftum sfnum — beinlínis að stytta sér aldur. JSn aðaltilgangurinn með því, að hafa efdrvinnukai'pið hátt, er þó að koma í veg fyrir að anoað sé unnið en það, sem atvinnurekend- um þykir veruleg nauðsyn bera til sð unnið sé. Dagkaupið á að vera svo hátt, áð verkamaðurinn geti lifað á því, án þess að þurfa að vinna sftir- vinnu Og reynzlan sýnir það ai staðar, að þar sem vinnutíminn styttist, þar hækkar kaupið 'að sassia skapi. Verkamönnum hér í Reykjavík mun því alls eigi móti skapi þó eftirvinna leggist alger- lega niður. Kolamália brezka. (Niðurl) Stjórnin enska er algerlega and- stæð þjóðarrekstri á námunum, og er í vasa námueigenda. Því er Jítt hugsanlegt fyrir námumesn að fá fullnægt kröfu sinni um sama lág markskaup um Iand alt meðan hún er við völd. En hinu var ekki hægt að búast við, að alt yrði „gefið frjálsf nú fyrirvaralaust, og verður það að skoðast sem bein tilraun af stjórnarinnar hálfu til þess að þoka niður á við lífs- kjörum námumanna og þar með alis verkalýðs f þvf landi. Þess vegna fylgja líka aliir aðrir verka- menn námumönnum að málum. Eftirlitinu með námunum átti að halda áfram fram í ágúst sam- kvæmt lögum, en stjórnin fékk nýlega samþykt í flýti lög sem ákváðu afnám eftirlitsins 1. aprfl vegna þess, að í staðínn fyrir að rfkiseftirlitið hafði áður verið stór- hagur fyrir ríkissjóð, var nú orð- inn halli á þvf vegna verðfalls kola á heimsmarkaðinum. En þess ber að gæta, að verðhækkun á kolum hefði hlotið að koma aftur þegar kom fram á sumarið, þar sem hvorki kol frá Bandarfkjunum né skaðabótakolin þýzku gátu til langframa kept við ensku kolis. Þár að auki staíaði verðfallið einn> ig mikið til af aukinni kolafram- leiðslu og þarmeð auknum kols- birgðum i Englandi, sem stjórnin hafði einmitt sjálf verið að miklu leyti völd að. Ber hún því sfns ábyrgð á verdfallinu og allri kola- kreppunni a8 miklu leyti. Ea í stað þess að láta þá rfkissjóð f bili taka þenna kross á sig, sem stjórnin hafði smfðað, vili húa velta honum yfir á bak námu- manna einna. Námueigendur eiga að fá lægra kaup og þær sf aám- unum sem bera sig sæmilega fá þvf mikinn hagnað, en námumenn eiga að fá eingöngu lakari Ufskjör. Er það kynlegt að námumenn vilji ekki semja við slíka stjórn? Sumir eru þeir fylgismenn stjórQr arinnar, sem vilja „gefa kolaverxl- unina írjálsa" eingöngu af þeirrs ástæðu, að þeir eru mótfallnh* þjóðarrekstri og þjóðarfhlutun um atvinnuvegina í hverri mynd sem er. En jafnvel slfkir menn geta illa heimtað þessa breytingu, þeg- ar afleiðingarnar yrðu sultur fyrir miljónir manna, ef þeir þí hugsa um annað en blábera eiginhags- muni. Námumenn eru alráðnir í því að láta ekki svfnbeygja sig nú. Með þeim stendur allur verkalýðs- félagsskapurinn brezki. Hvernig það mál fer veit enginn nú. Ec vfst er það að úrslitin koma ti! að hafa vfðtæk áhrif á atvtnnu- vegi alls heimsins, og ef til vill einaig á þjóðskipulag framtiðar- |nnar. (Lauslega eftir New Statesman.> Á „pöllunum? Alþýðuna fantar fiá fyrir auðkýfinga; Þórsneshelgi er þrotin á þingi lslendinga. 7. S. B.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.