Alþýðublaðið - 09.11.1960, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 09.11.1960, Blaðsíða 11
i I ÞESSI skemmtilega mynd var tekin í leik GöttwaM- ov og Keykjavíkurúrvai's íns á suanudagskvöIðSð. Tékkneskur leikmaður hef ur fengið knöttinn sendarv á líriu og skerar. Ljósm. Sv. Þ. Ritstjóri: Örn Eiðsson Guðm. Þórarinsson 12 REYKJAVIKURMEISTARAR KR og tékknesku meistararmy Gottwaldov gerðu jafntefli að Hálogalandi í gærkvÖMi, 20:20. Leikurinn var geysispennandi Herbert Elliot er nú í dag stærsta stjarna frjáls- íþróttanna í heiminum, og þeir, sem fylgdust með síðustu Olympíuleikum á staðnum eða í dagblöðum, tóku eftir atriði í fram- komu hans fyrir 1500 m. hlaup sín. Það er að segja hann mýkti sára lítið upp fyrir keppnina. Þegar Elliot var 15 ára hljóp hann míluna á 4:20,- 0 mín. í fyrstu tilraun sinni til að hlaupa þá veg- arlengd. Þá var hann ber- fættur og var alls óþreytt ur þegar í mark kom, hann v^! si ekkert iun æfirigu;,; eði hvernig æfa skyldi, og hljtp aðeins af því að fé- lag hans sagði honum, að gera slíkt. Blaðamenn urðu yfir sig hissa og töldu þarna vera á ferðinni efni sem ekki fæddist meir en einu sinni á öld. Við skul- um vona, að það sé ekki alls kostar rétt. þar sem hann hafði verið í áflogum og Iátum með kunningjum sínum og al- gjörlega gleymt stund og stað. 20 mínútum áður en keppnin skyldi hefjast kom hann inn á völlinn, og var þá aleinn í keppn- isfötunum — engum æf- ingagalla enda var veðr- ið ágætt. Elliot stóð um hríð og horfði á nokkur smáhlaup, joggaði síðán berfættur tvo hringi inni á vellinum og klæddi sig síð an í skó, fór út á braut- ina, hljóp og vann á tím- anum 3:57,9 mín. Að hlaupinu loknu borð- aði hann svo fyrstu máltíð sína þann daginn og hún var -— eins og venjulega — hafragrautarvellingur, rújsínur, þurrkaðir ávext- ir og bananar, en nóttina fyrir hlaupið svaf hann á gólfinu á hótelherbergi sínu, af því að hann hafði lánað rúm sitt manni, sem hann hitti, og ekki hafði Einu sinni var Elliot í húsaskjól þá nóttina. Californiu og átti að keppa í Bakersfield í míluhlaupi, Þegar keppn- istíminn fór að nálgast, fannst Ellioí ekki, svo leit að honum var hafin. — Klukkustund áður en hlaupið iskyldi hefjast fannst hann á baðströnd- inni, þar sem hann hafði þá verið £ átta klukku- tíma í sjó- og sólbaði og Georg, England ' 1886 Taber, USA 1915 Nurmi, Finnland 1923 A. Anderson, Svíþjóð 1944 Hagg, Svíþjóð 1945 Bannister, England 1954 Landy, Ástralíu 1954 Elliot, Ástralíu 1958 Tími Elliot sýnir að hlaupið hefur alls ekki verið vel skipulagt. Hinn ótrúlega mikli hraði á síð- asta hring, bendir til þess að hann myndi hafa getað hlaupið fvrstu tvo talsvert hraðar og náð betri tíma. Landy hefur á % mílu Ðukla vann ;**;* TÉKKNESKA handknattleiks- Iiðið Dukla frá Prag gjörsigr- 'aði danska liðið Tarup á laug- ardag með 29:12, Um tíma í fyrri hálfleik hafði Dukla gcrt 13 mörk gegn engu. í hálfleik var staðan 16:4. Danir era mjög hrifnir af hinu tékknesk'a liði og segja það sterkasta félagslið heims. Það varð þó í öðru sætj á eftir Gottwaldov, sem hér er statt á vegum Víkings, á tékk- neska meistaramótimi í ár. Du- kla Ieikur gegn hinu síerka liði HG í dag. Ágæfur útbreiðslu fundur á Akranesi Á SUNNUDAG efndi út- halda breiðslunefnd FR'Í til fræðslu- fundar um frjálsíþróttir á Akra nesi. Guðmundur Þórarinsson íþróttakennari og stjórnarmeö- limur útbreiðslunefndar'nnar setti fundinn og flutti síðan fróðlegt erindi um þjálfun. Vii- hjálmur Einarsson íþróttakappi talað: næstur og ræddi einftig um þjálfun og sína persónuiega reynslu á því sviði. Var gerður mjög góður rómur að ræðum Guðmundar og Vilhjálms. Loks voru sýndar kennslumyndir, sem þóttu fróðlegar og skemmii legar. Sigurður Haraldsson bæjar- gjaldk. þakkaði ræðumönnum og kvaðst þess fullviss. að koma þeirra- myndi veroa til góðs fyrir frjálsíþróttir á Akra nesi, en vaxandi áhugi er fyxir þeirri ágætu íþrótt á Akranesi. Fundurinn var allfjölmennur og þóttl takast vel í alla staði. Fræðslufund átti einnig að Það undrar því ekki marga, sem kynnz hafa háttum hans og venjum, þótt þeir sjái fyrirsagnir í dagblöðunum sem væru eitthvað á þessa leið: D r aummí Iuhlaup ar inn Elliot — Er hann dýr eða maður? Við skulum líta á nokk- ur fræg míluhlaup: 58.5 63,5 65,0 65,% 4:12,% 58.0 67.0 68,0 59,6 4:12,6 60,3 62,9 63,5 63,7 4:10,4 56.6 59,5 63,3 62,2 4:01,6 56.5 62,7 62,2 60,0 4:01,4 57.5 60,7 62,3 58,9 3:59,4 58.5 60,0 60,3 59,2 3:58,0 58,0 60,0 61,0 55,5 3:54,5 tímanum 2:58,8 0,2 sek. hetra en Elliot, Anderson er með 2:59,4, en Bannist- er 3:00,5. Hagg hefur aft- ur á móti 3:01,4, enda var höfuðtilgangur hlaupsins að sigra Anderson, en met NÝLEGA komu út kennslu- þættir í frjálsíþróttum á veg- um Útbreiðslunefndar Frjálsí- þróttasambandsins. Þessi fyrsti þáttur útgáfu þessarar fjalla.r um kúluvarp, langstökk og spretthlaup. Benedikt Jakobsson íþótta- kennari tók þættina saman, en auk kennslunnar er einnig að finna helztu keppnisreglur. Hef ur Benedikt unnið ágætt starf með samning þessara kennslu- ♦þátta og enginn vafi er á, að þeir eiga eftir að verða vin- sælir og gagnlegir, sérstaklegai úti á landsbvggðinni. þar seni þjálfara vantar. Fyrrverandi stjórn útbreiðslu nefndar á einnig miklar þakkir skyldar, en hún hafði að mestu undirbúið málið. íþróttafélög og bandalög geta pantað.’jþessa þætti hjá FRÍ, pósthólf 3099 og einnig verða þeir til sölu í Hellas, Skólavörðustíg 17 A, Reykjavík. Hver kenrislitþáttu? kostar 5 krónur. INNANFELAGSMOT IR. — Keppt verður í kringlukasti á föstudag kl. 4 og laugardag kl. 3. — Stjórnin. Alþýðublaðið — 9. nóv. 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.