Alþýðublaðið - 09.11.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 09.11.1960, Blaðsíða 16
41. árg. — Miðvikudagur'9. nóvember 1960 — 255. tbl. ! ■’5*.<Þ.Oy*í\,C ■■ Myndin sýnir Björn Ingvarsson lögreglustjóra, Benjamin G. Willis of- ursta, yfirmann varnar- liðsins, og William W. Trimble ofursta, þegar þeir komu fram í sjón- varpsþætti, sem markaði upphaf 10 daga baráttu á Keflavíkurflugvelli helg- aðri bættri umferðar- menningu þar. Henderson og gest risni Hannibals PETER HENDERSON fram- kvæmdastjóri sjómannadeild- ar brezka flutningaverka- m afmasambandsins, hefur dvalizt hér á landi síðan um helgi. en hann hefur sannar- lega ekki flutt neinar hótanir u,-: löndunarhann, eins og ' Þjóðviijinn heldur fram. Stjóra sambandsins taldi æskilegt, að hann færi í stutta heimsókn til Islands til a3 kynnast aðstæðum frá fyrstu hehdi og heyra viðhorf Islendinga, enda hafa fulltrú- ar ýmissa brezkra samtaka kamið hingð áður í svipuðum erindum. Henderson var tæplega tvo ái atugi sjómaður, þa1- á meðal lengi á togurum áður en hann fór í land og gekk í þjónustu hrezku sjómannasamtakanna. Haun hefur meðal annars upp lifað að vera settur veikur i land á Patreksfirði og rómar mj'g þá aðhlynningu, sem har».n þar fékk. A.f einhverjum ástæðum hafia kommúnistar sent þess- um naanni mjög óblíðar kveðj- ur. Þeir kvarta um. að hann hafi ekki gengið á þeirra fund síian hann kom hingaS til taads. Sú var tíðin, að Hanni- bal Valdimarsson heimaótti brezku verkalýðshreyfinguna og oaunu brezkir verkalýðsfor ingjar þá ekki hafa setið og beðiJF eftir að hann gengi fyr- ir þá. heldur s núið sér til hans og hoðið honum eitt og annað. Þegar eitt stærsta verkalýðs- samband Breta sendir írúa- aðarmann sinn hingað, þá sýnir Hannibal þá einstæðu gestrisíil að láta ausa mann- inn svívirðingum í Þjóðviljan- ’utn. Hendersón cr trúnaðarmað- ur brezkra sjómanna og liann AÐALFUNÐUR Stúdentafé- lags Eéykjavíkur var haldinn í Sjálfstæðishúsinu sl. sunnudag. Fráfarandi formaður, Pctur Afli línubáta á Siglufirði að glæðast SIGLUFIRÐI í gæý. — Siglu- fjarðarskarð lokaðist í fyrra- dag. en opnaðist aftur í gær, og hefur nú full umferð hafizt um það aftur. Iléðan róa nú þrír línubátar, og er afli þeirra heidur að glæðast. Þeir koma með 4—5 tonn ú rróðri. Hér er mjög gott veður, sunn an gola og hlýindi, J.M, hafði í hinni stuttu dvöl sinni fyrst og fremst samband við íslenzka sjómannasambandið. Hann liefur rætt við ýmsa nienn hér og hefur þar með kynnzt aðstæðum hér á landi og viðhorfum Islendinga. Benediktsson bankastjóri stýrði fundinum,. Fluttí formaður skýrslu um störf stjórnarinnar. í lok skýrslu sinnar minntist formaður dr. Þorkels Jóhannes sonar háskólarektors og risu fundarmenn úr sætum sínurn í virðingarskyni við hinn látna. Gjaldkeri las síðan reikninga félagsins og voru þeir sam- þykktir. Þá fór fram stjórnar- kjör og er stjórnin nú þannig skipuð: Formaður Matthías Jóiiann- essen ritstjórf Meðstjórnendur: Hrafn Þórisson bankam., Einar Árnason lögfr., Björgvin Guð- mundsson viðskiptafr., Örn Þór lögfræðingur. Varastjórn: Þórir Kr. Þórðarson prófessor, Jón E. Ragnarsson stud. jur., Jóhann Hannesson skólastjóri, Elína Pálmadóttir blaðam., Bjarni Beinteinsson stud. ju:. í fundarlok fóru fram um- ræður um 50 ára afmæli Há- á næsta ári ÚTBÝTT var á alþingi í gær tillögu til þingsályktunar um sldpulagningu fiskveiða með netjum. Flutningsmenn eru: Birgir Finnsson, Sigurður Ág- ú'sísson, Jón Árnason, Matthí- as Á. Mathjesen; Kjarían J. Jó- hannsson og Eggcri G, Þor- steinsson. Tillagan er á þessa leið: ' „Alþingi álvktar að fela rík- isjstjórninni að undirbúa setn- ingu reglna um takmörkun á veiðitíma. veiðarfæranotkun og veiðisvæðum þeirra skipa, er fiskveiðar stunda með netjum; Við þann undirbúning verði haft samráð við fiskmatsráð, Fiskifélag íslands og samtök út- vegsmanna og sjómanna. Ef i ljós kemur, að lagasetningu þurfi um þetta efni, verði frum varp þar að lútandi lagt fyrir alþingi það, er nú situr.“ GREINARGERÐ í greinargerð segir, að þings- ályktunartillaga um sama mál hafi verið borin fram á síðasta þingi, en ekki hlotið endanlega afgreiðslu. — Allsherjarnefnd mælti einróma með samþykkt tillögunnar með lítils háttar orðalagsbreytingu. Síðan segir: „Að þessu sinni er tillagan fram borin með nokkuð breyttu orðalagi, og tekið er upp það atriði til viðbótar, að sérstök svæði verði skipulögð vegna netjaveiða. Með því er átt við, að netjaveiði verði leyfð á til- teknum tímum á afmörkuðum svæðum og gangi þá fyrir öði> um veiðiaðferðum, en svo sem kunnugt er, hafa stundum orð- iö átök á miðunum milli þeirra sk-’pa, sem veitt hafa á sömu slóðum með ólíkum veiðarfær- um. og hefur þetta valdið bæði afla- og veiðarfæratjóni. Er talið af mörgum. að koma megi í veg fyrir slíkt með því að ætla þeim skipurn er veiða með netjum, sérstök svæð.'..“ Aðalbókari ráðinn hjá Utvegsbanka Á FUNDI bankaráðs Útvegs banka íslands í gær var Guðm. E. Einarsson ráðinn aðalbókari bankans. Guðmundur hefur starfað í Útvegsbankanum síðan 2. des. 1935. Stundaði jafnframt nám í 'Verzlunarskóla íslands 1936— 1937. Hann hefur undanfarin tæp tvö ár gengt aðalbókarastörf- um í veikindaforfölluni Einars heitins Kvaran. Að öðru leyti vísa flutnings- menn til greinargerðarinnar frá síðasta þingi og birta kafla úr henni á þingskjalinu. Toronto 17. júní sl. var stofnaður ís- lendingaklúbbur í borginni Toronto í Kanada. Nefnist hann „Icelandic Club of Tor- onto“. Félagsmenn hafa tekið á leigu sal, þar sem þeir halda samkomur mánaðarlega. Salur inn er í húsinu 5090 Young- Street, Toronto. Margir íslendingar eru bú- settir í borginni og var orðjnp ógerningur ag halda uppi fé- lagslífi þeirra á milli, nema stofna klúbb og flytja starf- semina úr heimahúsum yfir í stærri salarkynni. Ákveðið hef ur verið, að efna til jólatrés- skemmtunar fyrir börn félags manna. íslendingum, sem heim,- sækja Toronto, skal bent á að hafa samband við klúbbinn, ef þeir vilja komast í kynni við landa sína þar vestra. Mundi þeim eflaust vera slíkt kær- komið. Stór- sigur Framh. af 1. síðu. arinnar hafa Demókratar unnið greinilega á. Þeir verða örugg- lega með mikinn meirihluta í báðum deildum. í New York hefur Kennedy hlotið gífurlegan meirihluta, nærri einni milljón fleiri atkv. en Nixon. .Kennedy verður 35. forseti Bandaríkjanna og hinn yngsti er kjörinn er, 43 ára að aldri. . Kennedy beið úrslitanna á- samt fjölskyldu sinni í Hyann- is Port og er síðast fréttist var hann reykjandi stóran viníi il og fagnaði úrslitunum, Síðustu tölur: Kennedy 20 500 000. Nixon 18 2CC CGC. Matthías kos- inn formaður

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.