Alþýðublaðið - 12.05.1963, Blaðsíða 4
ingar, að því er Mariane Kohler
í franska blaðinu Ella segir.
„Vorþrevtan“ er víst alþekkt
fyrirbæri að minnsta kosti hér
í Norðrinu, þar sem vítamín eru
af skornum skammti, — og víst
er um það, að undirrituð hafði
ekki vítamín til þess að skrifa
um falleg föt, góðan mat eða
VORIÐ kom, og grundirnar
aetluðu að fara að gróa. En vet-
urinn hætti við að fara sína leið.
Hann kom stormandi inn um
toakdyrnar, þegar minnst vonum
varði og blópiin, sera voru að
gsegjast upp úr moldinni hneigðu
höfuð sín tii jarðar. Núna er aftur
vor og við vonum og biðjum,
að það haldizt, þar til sumarið
EINKUM FYRIR KYENFÓLKIÐ
' kemur i allri sinni dýrð. En
4 kannski hefur þessi spenna milli
' síbreytilegra daga fengið á ykkur
* eins og suma aðra? Kannski vakn
' tð þið einn morguninn og augun
‘ neita að opnaat fyrir nýjum degi?
‘ f»ið eruð orðin þreytt og súr, svo
að við segjum þetta alveg um-
1 toúða laust. Þá er ekki um annað
3 að gera en að drifa sig upp og
’ gera nokkrar hressandi yoga^æf-
— það verður að úthýsa henni,
áður en hún tekur sér bólfestu.
Aðferðirnar 7eru mjög einfaidar:
í fáum orðum sagt: öndunaræf-
ingar og líkamsæfingar, scm
byggðar eru á yoga og, setn ég
ætla að kenna yður. (Takið ef’r:
auðvitað verður einhver vilji að
vera fyrir hendi, — en engtnn
getur gert neitt fyrir yður, ef þér
sjálfar viljið ekki taka þátt í þvi'.
Þér byrjið á. öndunaræfing-
unum. Standið á fætur, andið
djúpt frá yður. Síðan skuluð þér
anda hægt að yður í gegnum
nefið — með lokuðum munni —
og teljið á meðan í huganum upp
að sex. Stanzið andartak, - and-
ið síðan frá yður — íljótt — í
gegnum nefið. Endurtakið tvjsv-
ar sinnum. Það gerist ekki þörf
á því, að þér gerið þessu önthinar
aðferð að vana, — hún miðar
eingöngu að því að hressa yður.
Síðan teygið þér úr yður: Alltaf,
þegar við erum þreyttar hættir
okkur til að falla saman í bókstaf
iegum skilningi — líkaminn verð
ur boginn og kýttur. Til þess að
endurheimta þrekið verðið þév
að æfa hreyfingar, sem miða að
ir hægri il. Látið ennið nema við
vinstra hné og látið togna v>.l
á mjöðmunum. Endurtakið æfing-
una með því að teygja úr vinstra
fæti en beygja hægri fót.
,3. Og nú teygið þér úr yður -
hendurnar teygðar aftur fyrir
höfuðið, fingurnir glenntir (snr.
mynd d). Teygið úr yður — frá
toppi til táar — af öllum lít's og
sálar kröftum, — eins og bér
ætluðuð að ná veggja á milli í
herberginu.
Haldið þessari spennu — í
nokkrar sekúndur — slappið svo
af — og njótið þeirrar góðu
hvíldar, sem þér hafið unnið
fyrir.
Rekið burtu myrkrið.
Dapurleikinn er tengdur myrkri
inu. Gleðiln e}.' skyld ljósinu.
Leitið í huga yðar að einhverri
bjartri mynd, sem er tengd
skemmtilegri minningu (Skeminti
ganga í eólskini? Leikur sóiar-
geislana á hafinu). Lokið augun-
um. Reynið af öllum mætti að'
sjá fyrir yður þessa björtu mynd
og njótið þeirrar gleði, sem hún
gefur.
Sérhverju sinni, sem yður
finnst dapurleikinn vera að læð-
prjónauppskriftir í dag, — hvað
þá vorhreingerningar! Nei, teygj-
um heldur úr okkur í yoga og
öðlumst frið í sálina!
Mariane Kohler segir: „ Þér
eruð að vakna. Þér finnið að þér
eruð ekki sem í beztu skapi —
í stuttu máli sagt, þér eruð úr-
illar og óánægðar með lífið og
tilveruna. Ef þér bætið ekki úr
þessu undireins, verðið þér i
vondu skapi það, sem eftir er
dagsins. Er nokkuð andstyggi-
legra en leiðinlegur dagur? Bið
ið ekki eftir því, að gremian
setjist að innra með yður,
því að rétta úr kútnum! •— Þér
teygið úr yður. Þér gerið þessar
þrjár æfingar:
1. Standið teinréttar á tánum.
Spennið greipar — með lófana
upp — og teygið hendur upp
fyrir höfuð (mynd a). Teyglð enn
meira úr yður og gætið þess, að
vel réttist úr olnbogunum og
teygist á. hverjum lim. Nú teygið
þér armana aftur á bak án þess
að slaka á spennunni. (Athugið
að þessi æfing miðar að því að
virkja krafta yðar — ekki nð
afslöppun — það á að teygjast á
iillum líkamanum, — hverri taug).
2. Setjið og verið beinar í baki,
teygið hægra fótinn beint fram
(myndir b og c). Beygið vinstra
hné og þrýstið il vinstri fótar að
hægra læri eins ofarlega og unnt
er. Andið að yður. Andið frá yður.
Beygið yður áfram (sbr. mynd c)
þar til hendurnar ná saman und-
ast að yður, — lokið þá augun-
um og neyðið yður til að kalla
fram þessa mynd og breyta henni.
Það, sem um er að ræða er að
neyða sig til að lýsa upp hinar
myrku myndir.
Og nú skuluð þér standa á fæt-
ur. Þvoið yður úr köldu, hreís-
andi vatni. Farið í hrein undirföt
— veljið yður þægileg föt í skær-
um, ljósum litum. Og nú ættuð
þér að vera líkamlega — og and-
lega — hressar.
Eruð þér ennþá dálítið hnuggn
ar?
Ef þér eruð enn ekki alveg bún-
ar að reka burt óánægjuna 6kul-
uð þér þér reyna þetta: Skrifið
niður á hvítan pappír þær áhyggj
ur, sem láta yður ekki í friði, —
allt það, sem kemur yður í vont
skap. Látið þetta í umslag og
ákveðið að hugsa ekki um þe'ta
meira. Þér skuluð svo lesa list-
ann eftir hálfan mánuð og þér
munuð komast að raun um, að
meirihluti áhyggna yðar hafa guf
að upp af sjálfu sér.
Me'ö kærri kveðju ......“
YFIRLÝSING
Aluþýðuflokkurinn hefur með
bréfi, dags. í dag, tilkynnt yfir-
kjörstjórn Reykjavíkurkjördæm
is, að misritast hafi heimilisföng
þriggja frambjóðenda á fram-
boðslista fl' 1 ksins við alþingis-
kosningarnar, sem fram eiga að
fara 9. júní n.k., en þau eiga að
vera sem hér segir: Nr. 5. Páll
Sigurðsson, tryggingayfirlæknir,
Eskihlíð 10. Nr. 8. Pétur Stefáns
son, prentari, Karlagötu 6. Nr.
24. Jóhanna Egilsdóttir, húsfrú,
Lynghaga 10.
Alþýðuflokknum heimilast að
láta birta yfirlýsingu þessa í dag
blöðunum, Lögbirtingablaði og
Ríkisútvarpinu.
Reykjavík, 10. maí 1963.
Yfirkjörstjórn
REYKJAVÍKURKJÖRDÆMIS
Kristján Kristjánsson; (sign)
Páll Líndal, (sign)
Sveinbjörn Dagfinnsson, (sign)
Eyjólfur Jónsson, (sign)
Þorvaldur Þórarinsson, (sign)
Grófir hringprjónar
Grófir handprjónar
Þorsteínsbúð
HIGH
UFE
SOKKARNIR
komnir.
Verð kr. 27,00.
Verzlunin Snót
Vesturgötu 17.
ÓDÝRAR
Vinnubuxur
Kr. 198,00.
jgtiffiXSSSSSSSSmtZSt.
llumiUMWW
MIKLATORGI
SHÐBSTÖÐIH
Sætúni 4 - Sími 16-2-27
BiUinn er smurður fljótt og vel.
Seljum aliar tegundir af smurolíu.
<§ 12. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐI0