Alþýðublaðið - 12.05.1963, Side 5
Óeirðir i
LOUVAIN
Louain, 11. maí
(NTB—Reuter)
LÖGREGLAN varð að dreifa
mótmælagöngu nálega 2.000
flæmskra stúdenta í belgíska
háskólabænum Louvain í
morgun. Mótmælunum var
beint gegn frönskumælandi
prófessorum.
Skömmu fyrir miðnætti
höfðu Stúdentarnir farið'
blysför um götur bæjarins
og sungið flæmsk lög. Lög-
reglan skarst síðar í Ieikinn
þegar stúdentarnir brutu
rúður í tveim húsum. Annað
húsið átti frönskumælandi
prófessor.
IMMWWWMMMMWWWWM
AÐALFUNÐUR FÉ-
LAGS SÍMAMANNA
Aðalfundur Félags íslenzkra
símamanna var nýlega haldinn.
Framkvæmdastjórn íélagsins er
þannig skipuð: Formaður, Sæmund
ur Símonarson. Varaformaður,
Ágúst Geirsson. Gjaldkeri, Andrés
G. Þormar. Iiitari, Vilhjálmur Vil
hjálmsson.
í starfsmannaráð Landssímans,
auk formanns, var kjörinn Andrés
G. Þormar, og til vara Baldvin Jó-
hannesson.
Framsókn
hyggsf rifia
samkomulagi
Framh. af 1. síðu
leg í samanburði við það gildi, er
það hafði fyrir okkur íslendinga
að fá viðurkenningu Breta á 12
niílna fiskveiðilandhelgi okkar. —
Undanþágur Breta til veiða hér
ganga úr gildi í marz næsta ár. En
svo mikið er Framsókn í mun að
stofna til illinda við þessa grann-
þjóð okkar, að flokkurinn lýsir því
yfir, að samkomulaginu verði rift
áður en það gengur úr gildi!
Fyrir sex millj.
Framhald af 3 siðu
50 millj. kr. Sagði Friðrik, að þó
að þetta væri há upphæð, þá viður
kenndu a.i|r n^^ðsyn, þess að
hrinda málinu i framkvæmd, þar eð
afkoma okkar væri að svo miklu
leyti byggð á fisgileit.
Friðrik gat þess, að nú væru
um 600 tæki frá Simrad í íslcnzk
um skipum og væri reynslan af
þeim mjög góð. íslendingar voru
brautryðjendur í notkun síldar-
leitartækja, og t.d. byrjuðu No>-ð
menn ekki að nota þau fyrr cn í
ljós kom hin góða reynsla íslend-
inga af þeim. Fyrstu tækin komu
1954 en það voru handtæki. Sjálf
leitandi tækin komu fimm árum
síðar, og var t.d. Fanney með
fyrstu bátunum, sem fékk slikt
tæki.
Bók ailra bókavina
VÖRÐUR OG
VINARKVEÐJUR
Ritgerðasafn eftir Snœbjörn Jónsson bóksala..
í bókinni eru 32 ritgerðir um ýmis efni: bók-
menntir, bókaútgófu, bókaverzfun o. fl. Enn~
fremur greinar um ýmsa vini höfundarins, en
hann er fiekktur fyrir hispursleysi og snjallar
mannlýsingar í slíkum greinum.
BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR
Snæbjörn Jánsson
u Ukt hefur nokkru
| Rú..l-’di V"S .
he',rtX n pen'soVlch
• ^ Iyön K
rikionna*
.íihei»«"*as"“s:',
setn nö® ,. gerist
Þe.ii"’80' Lýn fv’51 k"’ 5*' J
,0m<.<>oaoS * S'oli”5'
„w* I°08ol>“S
j rússnesKu
timonunr- SoI*hen'ísVrt
1 m Aiexönder
Höfunaurinrt- A „ s, fanð^
ist sjólfur UIrt ° uppreist'.
dv „ rv«H°ovmve
u,S-.90'*s50"'
<é
ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ
L'
Nýír þættir hafa verið upp-
teknir í Leikhúsmálum. —
Pétur Ólafsson skrifar um
kvikmyndir og fjallar fyrsti
þátturinn um franska kvik-
myndaleikstjórann J e a n
Renoir. Þorkell Sigurbjörns
son skrifar um tónlist. Grein
hans að þessu sinni nefnist:
„Favola in musica“,
LEIKHÚ SMÁL
Aðalstræti 18.
Auglýsingasíminn er 149 06
AKUREYRl
AKUREYRIf
Almennur kjósendafundur
verður haldinn í Borgarbíói, Akureyri, í dag^
sunnudag 12. maí, kl. 5 e. h.
Ræðumenn: Gylfi Þ. Gíslason, menntamála*
ráðherra, Friðjón Skarphéðinsson, alþingis-
maður, Eggert G. Þorsteinsson, alþingismað-
ur, Guðmundur Hákonarson, verkamaður og
Helgi Sæmxmdsson, ritstjóri. Fundarstjóra
verður Steindór Steindórsson yfirkennari.
Akureyringar eru hvattir til að fjöímenna,
ALÞÝÐUFLOKKURINN. ;;
AKUREYRI AKUREYRt
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 12. maí 1963