Alþýðublaðið - 12.05.1963, Síða 7

Alþýðublaðið - 12.05.1963, Síða 7
NÝFASISTINN, SEM LAUG SIG INN Á ÍBÚA RÓMAR VOR VORIÐ er tími tízkunnar og blómarósanna. Á myndinni, sem við sjáum hér, er ensk biómarós einmitt að sýna vor- túkuna, þ. e. a. s. hluta henn- ar, og naumast verður annað sagt en aff hún taki sig: býsna vel út. Menn og konur eru sérstaklega beðln að taka eftir söndul- unum, sem stúikan hefur á fótunúm, því aff þeir ku vera alveg sériega heilsusamlegir. ' " Fyrir hálfu ári síðan voru bæj arstjórnarkosningar í Rómaborg. Mörgum til mikilíar skelfingar var það nýfásisti, sem fékk flest at- kvæði í þeim kosningum. Sá heit- ir Ernesto Brivio, og er einkum þekktur á Ítalíu fyrir að vera aðal eigandi Standas kjörverzlananna, itormaðurf luiattspyrnuklúbbsins Lazio, margfaldur milljónamæring ur, mikill samkvæmismaður og mun viðskiptaveldi hans víða standa traustum fótujn. í september sl. settist hann í borgarstjórn Rómar sem foringi nýfasistanna þar. Nú er hann hins vegar ekki lengur í Rómarborg, heldur er hann flúinn tii Þýzka- lands. Flúinn undan hverjum? kyuni einhver að spyrja. Þótt undanlegt sé, þá eru það Iánardrottnarnir, sem hann er að flýja undan. I komst nefnilega upp um kauða, þótt lengi hefði hann getaff lul’ð svindl sitt. Blöffin á Ítalíu hafa undanfariff birt margar grcinai um hann og lífsferil hans. Brivio er í dag 47 ára. Meðan Mussolini var við völd, var hann ákafur fylgismaffur hans. Þegar stríðinu lauk, var hann dærndur til fangelsisvistar, en slapp út skömmu síðar, er f jölda fanga voru gefnar upp sakir. Þá sendi fáffír hans hann til S.-Ameríku, þar sem hann dvaldi um skeið í ýmsum löndum, mest þó í Nicaragua, en endaði að lokum hjá Batista á Kúbu. Aff eigin sögn var hann hægri hönd Batista og sneri síð- an heim til ítaliu meff morð fjár. Þá hóf hann þátttöku í stjórn- málum og keypti sig inn í knatt- spyrnuklúbbinn, sem fyrr er get ið. í bæjarstjórnarkosningumrm, sem á var minnzt fyrr, fékk hann persónulega 35 þús. atkvæði og mun það vera met á Ítalíu. Kosningakerfiff, sem bar er ið Iýffi, gerir það mögulegt aff breyta svo Iistum, sem í framboði eru. Hægt er að flytja til dæmis neffsta mann listans í fyrsta sæti án þess að strika nokkurn út. BriVio eydd* ofsa miklu fjármagni í að aug- lýsa sjálfan sig, og er taliff, að á- róðurinn hafi kosfcað hann um scx millj. ísl. kr. Það kom á dag- inn, að það voru iánardrottnar hans, sem útvegaff höfffu fé tii á- róðursins. Hin miklu auffæfi Ha.ts reyndust ekki svo mikil, þegar aiit kom til alls. Þetta kom fyrst í Ijás, þegar nýfasistafl. vildi ekki aff hann yrði í kjöri í þihgkosningun- um, sem nýlega fóru fram á ítal- -SMÆLKI-SMÆLKI-SMÆLKI- íu. Brivio stofnaði þá sinn eigíit nýfasistaflokk, og sagði sig futll- trúa fasistaríkis Mussolinis á N.-» Ítalíu, þegar veldíssól hins síðar nefnda var að hníga til viffar áriS 1945. — Ilann og fylgimenn hanS klæddust svörtum stökkum, tii a<9 gera eftirlíkinguna enn áhrífa- meiri. Fyrir þetta voru þeir kæríí ir ng hafffi lögreglan hendur í hárS nokkurra. Alls bíða Brivios nú fjórtán kær ur á Ítalíu, flestar frá skuldunaufc um Iians. Nú er hann sem sagt )i V.-Þýzkalandi og bíffur jjess a® faffir hans greiffi úr skuldaflækj- mmi fyrir sig, þannig aff hann getik vogaff sér heim aftut En nú hefur faffír hans sagti Hingað og ekki lengra. Það befur sem sé komiff í ljós, aff þaff er fafí irinn, sem á kjötverzlanírnar^ eia ekki sonurinn. — Og feffir hana hyggst alls ekki bjarga houutn nir kröggunum. Þaff síðasta, scm af Brívio hefur frétzt er, aff hann sé nú aff vinnai aff bók um vin sinn, Batisía. — Hefurðu nokkurn tíma vitað annað eins, — þarna tók hann á rás, þegar presturinn ætlaði að fara að gefa okkur saman og þaut í burt eins og kólfi væri skotið. , — Hann hefur tapað vitglórunni, gæti ég trúað. — Já, eða fundið hana aftur. 'k — Er enginn í fjölskyldu þinni, sem segja má með réttu að sé vel giftur? — Ja, það er þá helzt konan mín. ★ — Hún kom alveg sérstaklega ótuktarlega fram við mig. — Það er ómögulegt. Hún blátt áfram píndi mig. — Já, en hún giftist mér. Lesandi (skrifar): Kæri ritstjóri, hvað á maður að gera til að komast að því, hvaða álit konur hafa á manni? Ritstjórinn (svarar): Giftast þeim. Sonurinn: Hvenær verð ég nógu gamall til að gera það, sem ég vil sjálfur? Faðirinn (dapur): Því er erfitt að svara, drengur minn, — vegna þess að ennþá hef ég engan hitt, sem hefur náð svo háum aldri. ★ — Þau halda trúlofun sinni enn- þá leyndri. — Já, svo segir almannarómur- inn. KRÚSTSJOV TALAR UM KVENBUXUR NÝLEGA flutli Krúsjeff eina af sín um mörgu, hvassyrtu ræffum aust- ur £ Moskvu. Varff lionum sem i endranær tíffrætt um þaff, hve fram arlega Sovétríkin stæffu í geimsigi ingum og öllu slíku. Eins varð hon- um tíðrætt um „vissa affila þar- Ienda“, sem tölnffu nm, aff eitt og annað væri íullkomnara og betra í Bandaríkjunum, t. d. kvenbuxur. Slíkt viffhorf kallaði Krúsjeff „bnxnaviffhorfiff" og hann bætti því viff, aff hann vonaði aff ekki yrffi langt þangaff til hafin yrffi fram- leiffsla svo Iitríkra kvenbuxna í Sovétríkjunum, aff Sovét-borgarar hefðu ekki ástæffu til aff öfunda Bandaríltjamefnn af buxnaiffnaffi þeirra. GERT er ráff fyrir því, aff á árinu 1963 mnni Bandaríkjamenn, þar meff talin börn. og gamalmenni, neyta 1890 milljón lítra af rjóma- is. Þaff er nánar tiltekiff um það bil tíu lítrar rjómaíss á hvern ein stakling. Geri affrir betur! Sunnudagur 12. maí 14.00 Miðdegistónleikar: Atriði úr óperettunni „Leðurblbkunní" eft- ir Johann Strauss (Elisabeth Schwarzkopf, Nicolai Geada, Ríta Streich, Erieh Kunz o. fl. syngja með kór og hljómsveit Phil- harmoniu í Lundúnum; Herbert von Karajan stj. — Þorsteíma. Hannesson kynnir). 15.30 Kaffitíminn. 16.30 Veðurfr. — Endurtekið efni: Dagskrá um Guðmund biskup og jarteikn hans, tekín saman af Andrési Bjömssym (Áður útvu. á síðustu pálskum). 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtdýsdætur). 18.30 „Inn um gluggann": Gömlu lögin sungin og. leikii:, 18.00 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir og íþróttaspjall. 20.00 Svipast um á suðurslóðum: Þriðja erindi séra Sigurð’ar Einars- sonar frá ísrael. 20.15 Píanótónleikar í útvarpssal: Rögnvaldur Sigurjónsson leikuv sónötu nr. 2 í b-mðll op. 35 eftir Chopin. 20.40 „Ófæran“, smásaga eftir Halldóru B. Björnsson (Höfundur les). 21.00 Sunnudagskvöld með Svavari Gests, spuminga- og skemmtiþátt* ur). 22.00 Fréttir og veðurfr. — 22.10 Danslög. — 23.30 Dagskáii.vk. Kvöldagsskrá mánudajrsins 13. maí. 20.00 Um daginn og veginn (Haraldur Hamar biaðamaðui). 20.20 íslenzk tónlist: „Endurskin úr norðri", tónverk fyrif strehgja- sveit éftir Jón Leifs (Hljómsveit Ríkisútvarpsins leil.ur; Hana Antolífsch stjórnar). 20.40 Leikhúspistill: Sveinn Einarsson fil. kand. talar urn Bcríolft Brecht. Tónleikar: Fiðlustónasta nr. 5 í d-moll op. 108 eftír Brahmst (David Oistrakli leikur á fiðlu og Vladimir Yampolskip & píanó). Útvarpssagan: ,.Alberta og Jakob“ eftir Coru Sandei; I. (Hannes Sigfússon þýðir og les). 21.05 21.30 HIN SIÐAN AIJÞVOUBLAÐiÐ 12. raaí 1963, " ■ ' y

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.