Alþýðublaðið - 12.05.1963, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 12.05.1963, Blaðsíða 9
10bW£ ■■■ V ' *j '< Erlendur Gíslason, bóndi. Guðmundur Jónsson, skósmiður. Elías Sigfússon, verkamaður. Þorvaldur Sæmundsson, skólaþtjóri. Magnús H. Magnússon, símstöðvarstjóri. GUÐ OG HINN VONDI NÚ HAFA Sovétbúar bæði guð, sem er Lenin, og sinn djöful, sem er Stalin, svo að kerfið er fullkom- ið. Allt, sem mistekizt hefur og miður fer.er verk hins vonda. Nútímamyndlist Sovétríkjanna, eins og hún birtist á samsýningu í tilefni 30 ára afmælis Listabanda lagsins, er mjög tilkomulítil, að ekki sé meira sagt. Viðfangsefnin eru aðallega: Annars vegar marg- víslegar myndir af verkafólki með skóflu eða haka, eða sitjandi á dráttarvélum. Hins vegar mynd- ir af þýzkum hermönnum með vélbyssur, standandi yfir" líkum kvenna og barna á vígvelli, eða kærasta viðfangsefnið, guðinn Lenin. Það er greinilegt, að Rússar fara mikið í listasöfn og að lögð er áherzla á að kynna t. d. mynd- list, þá aðallega myndlist liðins tímá, hins vegar virðist sjálfstæð listsköpun naumast þekkjast, enda er listamönnum hollast að hugsa ekki sjálfstætt. Ofebinn allur af leiksýningum eru- eins konar skrautsýningar. Ballettinn, sem er stolt Rússa, er rígtíundinn í fastar skorður. Þann- ig mætir manna alls staðar sama íhalássemin á sviði lista. i Það leynir sér ekki að ensku- mælandi Rússar tíafa töluverð- an áhuga á amerískum bók- menntum, en flestar nýrri am- erískar eða réttara sagt banda- rískar bækur eru bannvara þar. — Einu sinni átti ég viðræður við xmgan rússneskan höfund um nýrri ritverk bandariskra tíöfunda og taldi hann það gæti verið fróðlegt að kynnast þeim og jafnvel að þýða sum þessara verka á rússnesku, en auðvitað væru það stjórnar- völdin sem ákvæðu hvaða rit- verk væri Ieyft að þýða á hverju ári og það væri gert á vegum i-íkisútgáfunnar. — Að skilnaði Framh á 12. síðu Unnar Stefánsson, viðskiptafræðingur. Vigfus Jonsson, oddviti. Edda B. Jónsdóttir, húsmóðir. Séra Sigurður Einarsson, skáld í Holti. Eggert Sigurlásson, húsgagnabólstrari. Helgi Sigurðsson skipstjóri. Gunnar Markússon, skólastjóri. ALÞÝÐUBLABIÐ — 12. maí 1963 g}

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.