Alþýðublaðið - 14.05.1963, Blaðsíða 1
44. árg. — ÞriSjudagur 14. maí 1963 — 107. tbl.
Luns, utanríkisraðherra
Hollands, kemur hingað
KÚSSNESK kvikmymlavika
liófst hér í gær. Verða sýniiar
12 rússneskar kvikmyndir í
kvikmyndahúsum í Reykjavik,
Hafnarfirði og Kópavogi. Af
þessu tilefni komu hingað til
lands 2 þekktir rússneskir Ieik-
stjórar og ein stjarna. Eru það
Eldar Rjazanov, Laiissa Gofúb-
kína og Júlí Karasik. Koma þau
hingað beint frá Kanjimanna-
höfn, en þar var slík kvikmynda
vika fyrir nokkru. Myndin er
tckin í rússneska seuduáðinu
í gær, en þangað var blaða-
mönnum boðið til að ræða við
gestina.
á fimtudag
UTANRÍKISRÁÐHERRA Hol-
lands, herra Joseph Luns, og frú
koma í opinbera heimsókn til ís-
Kanada í
12 mílur
í ORÐSENDIN GU þeirri,
sem gefin var út eftir fund
þeirra Kennedys, Banda-
ríkjaforseta og Lester Pear-
sons, forsætisráðh. Kanada,
um helgina, segir m. a.: „For-
sælýiráðheri'ann tilkynnti
forsetanum, að Kanadastjórn
mundi bráðlega taka ákvörð
un um að koma upp 12 mílna
fiskveiöilögsögu. Forsetinn
vakti athygli á stuðningi
Bandaríkjamanna við þriggja
mítna landhelgi frá fqrnu
fari. Hann vakti athygli á
sögulegum og samnings-
bundnum rétti Bandaríkja-
manna til fiskveiða. foyicaet-
isráðherrann fullvissaði Liann
um, að tekið yrði tillit til
þeirra réttinda".
Iands fimmtudagskvöldið 16. þ. m,
og dvelja þau hér til vnánudags-
morguns 20. maí. Þau búa í ráð-
herrabústaðnum.
í för með ráðherra er ambassa-
dor Hollands hér á landi, Adoip
Bentnick, barón og kona hans,
ásamt sendiráðsriturum og einka-
ritara ráðherrans.
Á föstudag kemur utanríkisráð-
herrann í heimsókn í Stjórnarréð
ið og á viðtöl við íslenzka ráð-
herra og síðdegis sama dag nýður
hann til blaðamannafundar.
. Á laugardag munu ntanríkisráð
| herrahjónin og föruneyti beirra
fara til Þingvalla í boði ríkisstjórn
arinnar og síðan skoða Sogsvirkj
, unina og sitja bádegisverðarboð
borgarstjórans í Reykjavík.
Á sunnudag vetður flogið til Ak
ureyrar, ef veður íeyiir.
Frá utanríkisráðuneytinu.
ÓK ÚTAF
KLUKKAN 16.53 í gærdag barst
lögregiunni tilkynning um að bif-
reið hefði ekið út af veginum ná-
lægt Seljabrekku í Mosiellssveit.
Er lögreglumenn komu á staðinn
kom í ljós, að Volkswigeu b'íreið
in G 2674 hafði farið þar út af og
skemmzt mikið. Ekki hafði orðið
teljandi slys á mönnum, en þó
munu farþegar bifreiðarinnar hafa
hlotið smáskrámur.
ARGJA
London, 13. 5.
(NTB—Reuter)
AMERÍSKAR farþegaflugvélar
fengu í dag óhindrað að nota
flugvelli í Evrópu og biðu yfirvöld
í Vestur Evrópu átckta, að þvi er
varðar deiluna um fargjöld yfir
Atlantshaf.
Góðar heimildir í París segja,
að yfirvöld í Vestur-Evrópu
standi nú í nánu sambandi hver
við önnur og vænta megi á næst-
unni ákvörðunar, er leiða muni
til þess, að flug yfir Atlantshaf
stöðvist algjörlega.
Utanríkisráðuneyti Bandaríkj-
anna upplýsti í kvöld, að amerísk
flugfélög mundu halda áfram að
nota gömlu og lægri fargjöldin á
meðan beðið væri eftir nýjum
samningaviðræðum Breta og
Bandaríkjamanna.
AMSOKN VIÐURKEN
Talsmaður loftferðastjómar
Bandaríkjanna skýrði frá því í
dag, að efíirlit væri haft með fár-
gjöldum á öllum frönskum flug-
völlum.
Flug bandarískra flugvéla til
Bretlandseyja var með eðlilegum
hætti í dag, en á sunnudngskvöld
tilkynnti brezka flugmálaráðu-
neytið, að tvö amerísk flugfélög
— Pan American og Trans JJLorld
ættu á hættu, að flugvélar þeirra
yrðu kyrrsettar í Bretlandi.
Breski flugmálaráðherrann, Juli-
an Amerj', fékk mikið lófatak í
neðri málstofunni í kvöld, er hann
Iýsti því yfir, að núverandi á-
stand væri óþolandi og gæti ekki
haldið áfram. Hann lýsti því yfir,
að brezk j'firvöld væru fús til að
taka deilumálin til nýrrar yfirveg-
Framh. á 5. síðu
ÞAÐ dylst engum, sein les Tím-
ann þessa dagana, að lína Eysteins
um kommúnistaþjónkun Framsókn
ar fram að kosningum er allsráð-
andi. Á hverjum degi prcntar Tím
inn upp helztu áróðursmál komm-
únista og er nú orðið erfilt fyrir
menn að átta sig á því, hvort þeir
eru að lesa Tímann eða Þjóðvilj-
ann, er þeir fletta þessum blöð-
um stjórnarandstöðunnar.
Tíminn hefur ekki mótmælt
einu orði frétt þeirri, er Alþýðu-
blaðið flutti í síðustu viku um
leynisamþykkt þá, er gerð var í
framsókn um kommúnistaþjónkun
fram að kosningum. Tíminn hefur
þagað um fréttina og þar með við
! urkennt hana. .— Alþýðublaðið
skýrði frá því, að samþykkt hefði
verið í Framsóknarflokknum, að
i fylgismenn Atlantsliafsbandalags-
j ins í Framsóknarflokknum skyidu
ekki láta á sér kræla fram að
kosningum. Taldi Eysteinn, að
skrif eða ræðuhöld NATO-sinna í
Framsókn um stuðning við vest-
rænt samstarf kynnu að mælasr
jilla fyrir hjá kommúnistum og
! verða til þess, að „erfiðaara yrði
að veiða atkvæði frá kommúnist-
um“.
| Lína Eysteins er þessi: Við berj
um á Bretanum út af landhclg-
inni fram að kosningum og tök-
um undir öll skrif Þjóðviljans um
kjaraskerðingu, vinnuþrælkun og
innlimun í erlend bandalög.
Eysteini flökrar ekki við þvi nú
að taka upp vinnubrögð kommún-
ista enda þótt hann ætti ekki
til nógu sterk orð til þess að for-
dæma starfsaðferðir þeirra meðan
hann var sjálfur ráðherra.
í vérkföllunum vorið 1955 flui.ti
Eysteinn liverja ræðuna á fælur
annarri á Alþingi um skemmdar-
s^tirfsemi kommúnijita. Eysteinn
sagði þá, að til verkfallanna heíði
verið stofnað í þeim eina tilgangi
að valda þjóðarbúinu tjóni. En
þá var Eysteinn líka fjármálaráð-
herra.
1961 hvatti Eysteinn til verk-
falla og stóð með kommúnistum.
Vorið 1958 var Eystemn íjármála
ráðherra og heimtaði gengisiækkun
„vegna útflutningsatvinnuveg-
anna“. Og Þórarinn Þórarinsson,
ritstjóri Tímans, skrifaði bá |or-
ustugrein í blað sitt um ágæti
gengislækkunar vinstri stjórnar-
innar. Hann sagði þá, að þeir, sem
væru á móti efnahagsráðstöfun-
um væru að berjast fyrir kjara-
skerðingu, þar eð ef gengið væri
ekki lækkað með almennu yfir-
Franthald á 5. síðu.
Vinnuþrælkun
og vinstri stjórn
16. síða
Þegar Eysteinn
var ráðherra
5. síða