Alþýðublaðið - 14.05.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 14.05.1963, Blaðsíða 12
KJORSTAÐIR Frh. <hr Opnu, ÍTALÍA: Genova: Aðalrœðismaður: Hálfdán Bjarna- son VLa C. Roccatagliata Ceccardi No. 4-21 Genova KANADA: Toronto, Ontario: Ræðismaður: J. Ragnar Johnson Suite 2005, Victory Building 80 Richmond Strcet West Toronto, Ontario Vancouver, British Columbia: Ræðismaður: John F. Sigurðsson 1275 West 6th Avenue Vancouver, British Columbia Winnipeg, Manitoba: (Umdæmi: Manitoba, Saskatchewan, Aiberta) Ræðismaður: Grettir Leo Jóhanns- son 76 Middle Gate Winnipeg 1, Manitoba NOREGUR: Sendiráð i'slands Storthigsgate 30 Oslo SOVÉTRÍKIN: Moskva: Sendiráð islands Khlebny Pereulok 28 Moskva ' SVÍí*JÓÐ: Stokkhólintir: Sendiráð *-íslands Kommandörsgatan 35 Stokkhólmi KONUNGURINN, • DÝRLINGUR- INN OG GÆSIN Gæsin flaug drjúgan spöl og hvarf þeim sjón um, en kom innan stundar aftur og settist þá við fætur húsbónda síns og hrisrfi sig hressi’lega, eins og til að jafna sig. Konungurinn laut að gæsinni og klappaði henni til að ganga úr skugga um að hún hefði raunverulega yngst upp. „Þú ert bezta gæs í heimi,“ sagði konungur- inn og var næstum utan við sig af fögnuði. „Jæja, hivað finnst þérum ynginguna?“ spurði nú ungi maðurinn, sem til þessa hafði bara horft á konunginn dást að gæsinni. „Þú ert svo sannarfega slyngastur allra, er þetta land byggja,“ svaraði konungurinn, og leit ekki af gæsinni. „Er það allt og sumt?“ „Ég mun verða þér þakklátur til dauðadags.“ „Ætlarðu að gefa mér það land, sem gæsin flaug yfir áðan, sins og þú varst búinn að iofa?“ „Það mun ég gera,“ sagði konungur og nú fyrst gat hann litið af gæsinni.“ Það mundi ég gera, þótt það væri síðasti landsskikinn í eilgu minni.“ „Þú ert sannur heiðursmaður, því þú heldur loforð þín,“ sagði ungi maðurinn. „Það var líka betra fyrir þig að standa við þetta, því annars hefði gæsin þín aldrei getað flogið framar.“ „Hver ert þú eiginlega?“ spurði konungurinn enn á ný, því honum fannst ungi maðurinn hafa breytzt. „Ég er heilagur Kevin,“ svaraði ungi maður- inn. „Guð minn góður,“ varð þá konungi að orði. Hann gerði krossmark fyrir sér og féll á kné, þótt honum væri erfitt um vik vegna ellilirumleikans. „Og hef ég þá verið að tala við dýrling allan þennan tíma án þess að vita nokkuð um það?“ sagði konungurinn. „Rétt er það,“ sagði heilagur Kevin. „Og mér fannst þú bara eins og hver annar mvndarlegur ungur maður.“ „Ég fór í dulargervi," sagði dýrfingurinn. — „Hvernig áttir þú annars að vita við hvem þú varst að tala. Ég hef komizt að því núna í morg- un, að þú ert alveg prýðis konungur, því þú virð- iSt ætla að halda loforðið, þótt þú hafir haldið að ég væri bara venjulegur smiður.“ Já, hann O’Toóle konungur stóð við loforð sitt, og gæsin hans, sem aldrei hafði iverið hressari eða fjörugri, stytti honum stundir og skemmti honum til dauðadags. Þótt konungsríkið hans væri víðlent, þá sá heilagur Kevin svo um að konung- inn skorti aldrei neitt, það sem eftir var ævinnar. SAMBANDSLÝÐVELDIÐ ÞÝZKALAND: Bonn: Sendiráð íslands Kronpripzstrasse 4 Bad Godesberg Lfibeck: Aðalræði’smaður: Árni Sierrrecn Körnerstrasse 18 Liibeck (Frá utanríkisráðuneytinu). A-iistinn í Reykjavík Kosningaskrifstofa A-LIST- ANS í Rcykjavík er í Al- þýðuhösinu við Hverfisgötu 1. hæð> Skrifstofan er opin frákl. 10-22. Kjcrskrá vegna alþingis- kosninganna liggur þar framnii . Stuðningsfólk A-LISTANS er beðið að hafa samband við koSningaskrifstofuna, kynna sér hvort það er á kjörskrá og veiía upplýsingar um þá kjósendur sem fjarverandi eru á kjördegi. Símar kosningaskrifstof unUar eru: 15020,16724 19570 Hefjið starfið strax. - Haf ið samband við kosningaskrif- stofuna. Munið kosningasjóðinn!. A-LISTINN.______ BÍSFÁL < LvrT EEMINP A N'OTS r'Ofi YOÍl, ' HEC. PEVortP APMIEERí'l — PEVONP Tli'AT/ NO K'CTICé — NCTHIMö P£- i 1 GOT MOZTOrY Ati,COZcmL,\ ÞUT AT ] iri TELI-THE ) X L'NOEESTAH.T THIS ' \ BONIFAC5 eoCDTHEEN- AtoMENi THAT VVE'P \ GLISHÍ I VVOULÞ THENEY.' | LIKE TO S£E EE EXHILAEAT£p TENANT i iAYZZOD'í- l TO 5F.GW YOV- & WITHI! ! /1 EOOM i/N.ri-mmrlírí -ANOTHi i ________rfk \IJjfiBl Jl® SMAU-SieKÍ 1 f: ■ - a I notto I ÍPrt'Á !\ pistups »! T MI ^ CC9-C MEL CANYON, HE 5AIP- TECTYL er rvðvöra — Hvar er fröken Mizzou, E1 Gerente? vitum við ekki. Hún skildi ekkert eftir nema mest af þessu. Segið honum, að við viljum — Ah, Teniente Murcía, mér þykir leitt nóturnar. — Hún breytti sýningaratriðinu skoða herbergið hcnnar. að þurfa að tilkynna, að fröken Mizzou er sínu, og önnur stúlka kom í staðinn fyrir — Ég skil vel ensku, ofursti, mér er á- horfiu. hana. nægja að því að sýna ykkur herbergið, en — Ilún skildi eftir bréf handa yður, sem — Hann var að segja ofursti... Ég skildi nú er bara nýi leigjandinn þar inni og vill voruð svo em'rrgur aðdáandi hennar. Meira ekki láta trufla sig. 12 14. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.