Alþýðublaðið - 17.05.1963, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.05.1963, Blaðsíða 8
GUNNAR VAGNSSON: í hinum vestræna heimi er það oxðin ófróvíkianleg regla, að tveir frjálsir aðilár, vinnuveitandi og vinnuþyggjandi — öllu heldur heildarsamtök þeirra — vinnuveit- endasamtök og verkalýðssamtök, — setjast á rökstóla og gera samn ing sín á milli um kaup og kjör. Því má ekki gleyma, að á nokkr- um næstliðnum áratugum hefur þessi aðferð fest sig svo í sessi, að menn á miðjum aldri og yngri vita ekki af því af eigín reynslu, að eigi alls fyrir löngu var allt ann ar háttur við hafður í þessum efn- um. Það tók langan tíma og kóst- aði harða baráttu að fá samnings- rétt verkafólks viðurkenndan. Fyr ir hundrað árum eða svo, nánar tiltekið um það leyti sem brydda tók á hinum miklu efnahagslegu framförum vegna margháttaðra tækninýjunga, voru samskipti manna að þessu leyti á allt ann- an veg. íbúar landanna bjuggu að mestu í sveitum og strjálbýli. Með tilkomu borganna myndaðist vinnumarkaður hreyfanlegs vinnu- afls. Verkamennirnir ráku sig fljótlega á það, að réttur þeirra var fyrir borð borinn hvenær sem vinnukaupandanum bauð svo við að horfa. Gagnráðstöfun þeirra var sú, að stofna til samtaka, knýja vinnuveitandann til samn- inga, fyrst um það allra nauðsyn- legas'ta, kaupið sjólft, síðan um vinnutíma, vinnuaðbúnað, hlunn- indi, frítima og svo framvegis. Að því fengnu var röðin komin að ríkisvaldinu, löggjafanum. Leit azt var við að fá samningsréttinn almennt viðurkenndan og lög- verndaðan, en þar er átt við lög- gjöf, sem kveður á um réttindi og skyldur samtaka vinnuveitenda og verkalýðsfélaga og málsmeðferð i samskiptum samtaka þeirra inn- byrðis. Verkalýðshreyfingin er voldugt \ Veltur því á miklu, að verkaiýðs afl og svo hefur lengi verið. Sam- | hreyfingin þekki vitjunartíma sinn kvæmt eðli sínu og uppruna er liún )og þeim mun meiri vandi er sóknarafl fyrst og fremst, ekki; henni á höndum, sem hún er í aðeins í þeim skilningi að hún , mei)ri og verðsk^ldaðri metum. krefjist stærri sneiðar af kökunni, j Þjóðfélög breytast á þessuin tím heldur einnig krefst hún stærri | um með meiri hraða en nokkur köku til skipta. Sem andsvar við ! dæmi eru til um áður. Enginn þessu hafa samtök vinnuveitenda : skyldi haldá, og það er beittlínis smátt og smátt skipt um eðli, eru-J hættulegt, að lifa í þeirri trú að ; orðin sóknarafl einnig, samkvæmt , hlutverk verkalýðshreyfingarinnar | því góða og gilda hernaðarlögmáli sé það eitt að tryggja meðlimum að sóknin sé til lengdar bezta ; sinum samningsrétt um kaup og vörnin. Sú hefur orðið þróunin, kjör. Þróun þjóðfélagsins er svo einkanlega eftir síðari heimsstyri- j langt komin að réttur/ til gagn- öldina, að þessir tveir hagsmuua- kvæmra samninga er löngu við- hópar fara að talast við um allt annað og meira en vinnusamninga eina saman. Fara að láta sig varða samefginlega og gagnkvæma hags muni. Gagnvart eamtökiun vinnu veitenda og verkalýðsfélaga hefur ríkisvaldið víðast hvar það eitt urkenndur. íbúar landanna krefj- \ ast æ betri lífskjara, og hvað getur verkalýðshreyfingín lagt af mörk um á því sviði og haldið þó virð ingu sinni og hefðbundnum rétt- indum? . _ . . Það er án efa útbreiddur rhis- hlutverk að tryggja að leikregiur skilningur að verkalýðshreyfingin seu haidnar, það kemur fram sem sé einangrað fyrirbæri, sem haíi áátt^emjan og meðalgonguaðili það eitt hlutverk að tryggja Á það hefur iika reynt, því svo oft rétt hins vinnandi manns til stöð- hefur trl ataka komið. ugrar vinnUj sem greidd sé mf;ð I Ég hygg að eigi sé ofsagt, að allra hæsta kaupi og beztum verkalýðshreyfingin hafi haft af- kjörum. Þetta var svo, en er það gerandi áhrif á framvindu í vest- ekki lengur, nema að vissu marki. rænum þjóðféiögum hina síðustu Nú á dögum getur verkalýðs- áiatugi. Hún heiur á hverjum tíma hreyfingin ekki annazt hagsmuna- svip sinnat samtíðar og um leið mái meðlima sinna á ful’nægj- þess þróána s.igs i aivinnuhátt- andi hátt með því að beina athygl- um, sem yfirstana.;ndi var. Hún inni eingöngu að launamáium. hc-fur risiö til vegs og virðingar Um þetta eru dæmin nærtæk. Sem : og það að ver Jieiicum. Hún hefur betur fer er það að skýrast æ bet- . stuölað að því írekar en flest ann- ' ur fyrir öllum almenningi, að það j að hversu almennum og gagnger- er lítið gagn að hærri krónutöiu jum skilningi það á nú orðið að kaups ef samsvarandi framleiðsta jmæta að gildi einstaklingsins, eða vörur eru ekki til eða þá Imanndómur'ha.is og algert freisi þeim mun dýrari, ef þær eru til. ; hans innan siðferöilegra og ’aga- í lýðræðislandi með frjálsum laun jlegra viðurkenndra marka, er það, þegasamtökum og tekjuskiptingu, sem mestu máli skiptir fyrir fram- svo sem nú er hér á landi þá er pað tíð hvers þjóðfélags. —- Ég vona eingöngu þróunarstig framieiðslu að einrnitt um þetta sé ekki veru- og framleiðni, sem ákveður hvað legur ágreiningu.-. ’ launþegar geta raunverulega borið úr býtum. Þetta er ekki kapital- ískt sjúnarmið, ekki heldur er þessari fullyrðingu varpað fiam af fávíslegri tilraun til þess að sætta vinnandi hendur við ástand- ið eins og það er, og eigi heldur er henni ætlað að sljóvga viljann til að krefjast stærri sneiðar af kökunni. Þvert á móli. Þetta á að færa okkur heim sannin um það. að við eigum að krefjast stæiri köku til skipta í trausti þess að hinn vinnandi maður hafi mann- dóm í sér til þess að tryggja eér þeim mun stærri skerf, sem meira er til skipta. Við skulum iíta til næstu nágranna okkar í austri. Bæði í Noregi, Danmörku og Sví- þjóð kemur viðurkenning þessarar staðreyndar fram í víðtækari staif semi verkalýðshreyfingarinnar. í Noregi var vel heppnuð stytting vinnuvikunnar skipulögð í sam- vinnu milli ríkisstjórnarinnar, at- vinnuveganna og verkalýðshreyf- ingarinnar. Það var verkalýðshreyf ingin sem bar kröfuna fram. Sú krafa mætti fyrst í stað andrnæi- um. Því var t.d. borið við, að slík stytting myndi koma niður á fram leiðslunni og þar með á lífskjörun- um. Verkalýðshreyfingin norgka hélt því fram, að vinnutimann mætti stytta um 3 klst. á viku, án þess að framleiðslan minnkaöi af þeim sökum, og fyrstu aðgerðirn- ar stefndu að því marki. Stytt- ing vinnutímans neyddi fyrirtækin til þess að endurskoða framleiðsii,', aðferðirnar og komið hefur í ijós að skytting; vinnuitíinans úr 48 kist. í 45 hefur á engan hátt dregið úr verðmætasköpuninni. Þvert á móti óx framleiðslan þar á hverja vinnustund hraðar eftir breytingu en fyrir hana, svo að þaö var einnig hægt að hækka launin i krónum talið. Nú er um það rætt að stytta vinnuvikuna þar í iandi enn meir, t.d. niður í “42 klst. ó viku. Þetta er gott dæmi um það hverju verkalýðshreyfingin getar fengið áorkað, ef hinn aðilinn er fús til þess að ganga íil sam- vinnu um að skapa grundvöll iyrir bættum lífskjörum. GUNNAR VAGNSSON Frjáls verkalýðshreyfing heíur í ýms horn að líta. En við viljum að hún sé frjáls, og þá er að búa sig undir vanda, sem því er samfara, taka á sig óhjákvæmilegar skyldur í því sambandi. Sérhverjum rétt- indum hljóta að fylgja skyldur, og undan þeim verður ekki skorazt, nema hætta á að réttindunum verðu burtu svipt. SSGGA VIGGA OG TILVERAN g 17. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ ) /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.